Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 51
ÞJÓNUSTA/FRETTIR
Land grætt við
Litlu kaffistofuna
LEIÐRÉTT
E-lið Fjölnis
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. ________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
arfrákl.9-19.________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 662-
7570._________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fóstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeiid og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 625-
5600, bréfs: 525-5615. ___________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17.____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
ÍISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opií daglega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Satnid er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
653-2906.____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl, 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá U. 20-21 í tengslum við
Söngvökur í MinjasafnskirKjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiýagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ISLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá ki. 13-17. Hægt er aó panta á öðrum tímum í síma
423-7253._________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 cr lokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Daisbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Simi 462-3650 og 897-0206. __________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sfmi 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tlma eftir samkomulagi. _________________
nTttUruFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630._
NÁTTCRUGRIPASAFNIÐ, sýnfngarsalir Hverflsgotu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17. ______
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 666-
4321,_______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.___________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið aila daga frá kl. 13-17. S: 566-4442, bréfs. 666-4261.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá ki.
13-17. S. 681-4677.__________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165,483-1443._________________
SNORRASTOFA, Revkholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 435 1490.______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÓSSONAR, Arnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní tii 31,
ágúst kl. 13-17. ___________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566. _______
WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga neraa
mánudaga kl. 11-17.__________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. _____________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983.________________
NONNAHÍIS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni
-1. sept. Uppl. i sima 462 3555. ____________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl. 11-17._______________________________
ORÐ DAGSINS__________________________________
Reyk.javík sími 551-0000. ____________________
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardaislaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar ki. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. IQalarnesIaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.___
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI _____________________________
FJÖLSKYLDU- OG HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6757-
800, __________
SORPA________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.80 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
SAMTÖKIN Gróður fyrir fólk í
landnámi Ingólfs voru stofnuð
árið 1997 með það að markmiði
bæta slæmt ástand gróðurs í ná-
grenni Reykjavíkur auk þess að
efla umhverfisvitund ungs fólks
og hveíja það til ábyrgðar í um-
hverfismálum.
Olís gerðist styrktaraðili að
verkefninu sl. vor og er framlag
fyrirtækisins nýtt m.a til upp-
græðslu við Litlu kaffístofuna
rétt utan við Reykjavík. Nýverið
var svæðið í kring hreinsað, líf-
rænum áburði dreift og grasfræi
stráð.
Ný stjórn
Ráðstefnu-
skrifstofu
NÝ STJÓRN Ráðstefnuskrif-
stofu Islands var kosin á fundi
félagsins 10. júní. Hana skipa
Steinn Lárusson, Flugleiðum,
formaður; Haukur Birgisson,
ferðamálaráði; Helgi Péturs-
son, Reykjavíkurborg; Hrönn
Greipsdóttir, Radisson SAS-
Saga-hóteli, og Matthías
Kjartanson, Ráðstefnum og
fundum.
I verkefnisstjóm skrifstof-
unnar voru kjömir Ársæll
Harðarson, Flugleiðum, Bjami
Asgeirsson, Grand Hóteli
Reykjavík, Knútur Oskarsson,
Islands- og Skandinavíuferð-
um, Magnea Guðmundsdóttir,
Bláa lóninu, og Sigríður Gunn-
arsdóttir, Samvinnuferðum-
Landsýn.
Klamedía X
á Gauknum
HLJÓMSVEITIN Klamedía
X leikur á Gauk á Stöng í
kvöld, miðvikudagskvöld, og
hefjast tónleikarnir kl. 23.
Tónleikamir verða sendir út á
netinu á slóðinni www.sim-
net.is
Á efnisskrá tónleikanna
verða gömul og ný lög af plöt-
unni Pilsner fyrir kónginn og
einnig verður fmmflutt nýtt
efni.
Tónleikar á
Ingólfstorgi
HLJÓMSVEITIRNAR Jagú-
ar og Maus spila á Taltónleik-
um Hins hússins og rásar 2,
miðvikudaginn 30. júní kl. 5 á
Ingólfstorgi.
Götuleikhús Hins hússins
verður einnig með uppákomu
tengt þessum tónleikum í sum-
ar og er þemað að þessu sinni:
„Götuleikhúsið mælir göturn-
ar.“
landsveg er í alfaraleið og er til-
gangurinn með uppgræðslunni
að hefta uppblástur og fegra um-
hverfið. Innan skamms má vænta
gróðurþekju við Litlu kaffistof-
una og geta ferðalangar þá notið
umhverfisins þar
Þá hefur Olís gerst aðili að
umhverfisverkefninu SKIL 21
sem hefur það að markmiði að
nýta lífræn úrgangsefnj til upp-
græðslu og ræktunar. Á vegum
SKIL 21 er flokkuðum lífrænum
úrgangi beint til jarðgerðar þar
sem framleidd er molta sem nýtt
er til uppgræðslu í nágrenni höf-
uðborgarsvæðisins.
MENNTAMÁLARÁÐHERRA
hefur skipað stjórn Launasjóðs
fræðiritahöfunda sem starfar sam-
kvæmt reglugerð nr. 268/1999 um
sjóðinn og tók gildi 12. aprfl sl.
í tilkynningu frá menntamála-
ráðuneytinu segir að samkvæmt
reglugerð um stofnun sjóðsins skuli
stjómin skipuð þremur mönnum og
er einn fulltrúi tilnefndur af Rann-
sóknarráði íslands, einn fulltrúi til-
nefndur af Hagþenki, félagi höf-
unda fræðirita og kennslugagna og
sé formaður skipaður án tilnefning-
Athugasemd
EFTIRFARANDI athugasemd
hefur borist vegna umjöllunai' um
niðurstöður úr könnun Ferðamála-
ráðs fyi’ir könnunartímabilið sept-
ember ‘98 til janúar ‘99:
„Að undanfömu hafa Samtök
verslunarinnar rangtúlkað niður-
stöður úr könnun Ferðamálaráðs í
fjölmiðlum (Rúv. 24. júní og Morg-
unblaðið 27. júní) og sagt að 60%
ferðamanna teldu ágætt eða gott að
versla á íslandi.
Á könnunartímabilinu (sept.
‘98-janúar ‘99) voru svarendur
beðnir um að leggja mat á hversu
vel/illa nokkrar staðhæfmgai- (8
alls) lýstu ástandinu á íslandi. Ein
staðhæfingin var eftirfarandi: „Á
íslandi er gott að versla“. Tveimur
af hverjum fimm svarendum fannst
hún lýsa ástandinu frekai’ illa eða
mjög illa. Tveir svarendur af hverj-
um fimm svöruðu spurningunni með
„hvorki né“, en ríflega fimmtungur
taldi staðhæfinguna lýsa ástandinu
frekar vel eða mjög vel.
Athugasemdum er hér með kom-
ið á framfæri og er afrit sent for-
manni Samtaka verslunarinnar,
framkvæmdastjóra Samtaka versl-
unarinnar, framkvæmdastjóra
Kaupmannasamtaka Islands,
Ferðamálaráðs og samgönguráðu-
neytisins.
Oddný Þ. Óladóttir
verkefnastjóri"
Kvenlæknar ekki kvenmenn
í viðtali við Ölmu Þórarinsson fyrr-
verandi yfirlækni Leitarstöðvar
Krabbameinsfélags íslands í Morg-
unblaðinu í gær var ranglega sagt
að einungis kvenmenn hefðu tekið
frumusýni frá leghálsi á leitarstöðv-
um í Östfold fylki í Noregi, en hið
rétta er að einungis kvenlæknar
framkvæmdu slíkt.
B-lið Breiðabliks
í BLAÐINU í gær voru mistök
gerð við birtingu á nöfnum leik-
manna Breiðabliks, sem sigruðu í
keppni B-liða á peyjamótinu í Vest-
mannaeyjum, sem lauk um helgina.
Rétt nöfn leikmanna eru eftirfar-
andi; efri röð frá vinstri: Birkir
Snær Ingvarsson, Einar Bragi
Árnason, Arni Þorsteinsson, Viktor
Unnar Illugason, Haukur Baldvins-
son. Neðri röð frá vinstri: Jóhann
Berg Guðmundsson, Kristinn Stein-
dórsson, Viktor Böðvarsson, Aron
Matthíasson, Hörður Snævar Jóns-
son. Beðist er velvirðingar á þess-
um mistökum.
ar. Varamenn skuli skipaðir með
sama hætti.
í stjóm Launasjóðs fræðiritahöf-
unda eiga sæti: Dr. Stefanía
Óskarsdóttir formaður, og dr. Frið-
rik H. Jónsson vai-afonnaður. Har-
aldur Bessason, fyirv. háskólarekt-
or, varamaður Hallgerður Gísla-
dóttir, eand. mag., tilnefnd af Hag-
þenki - félagi höfunda fræðirita og
kennslugagna. Sverrir Tómasson
fræðimaður, varamaður Áslaug
Helgadóttir deildarstjóri, tilnefnd
af Rannsóknarráði Islands.
í frétt í blaðinu í gær var farið
rangt með nafn eins leikmanns í E-
liði Fjölnis í Grafarvogi en það er
Bjarki Hrafn Sveinsson. Beðist er
velvirðingar á mistökunum.
Johnson ekki Jackson
Tvær sögulegar villur slæddust inn
í frétt í blaðinu í gær um Bill Clint-
on Bandaríkjaforseta. Var sagt að
einungis einn fyrrverandi forseti,
Andrew Jackson, hefði átt sæti í
öldungadeild þingsins. Það var hins
vegar Andrew Johnson er átti þar
skamma setu. Þá var ranghermt að
Johnson hefði verið vikið úr for-
setaembætti. Hins vegar sam-'-
þykkti fulltrúadeild þingsins máls-
höfðun til embættis á hendur hon-
um.
Rangfeðraður
í FRÉTT um Quake mótið var sig-
urvegari Action Quake DM ekki
rétt feðraður. Strákurinn heith’
Ágúst Kristinn Amlaugsson. Beðist
er velvirðingar á mistökunum.
Stjóm sjóðsins úthlutar árlega
starfslaunum úr sjóðnum, til hálfs
árs, eins árs, tveggja ára eða
þriggja. Rétt til að sækja um starfs-
laun úr sjóðnum hafa höfundar al-
þýðlegra fræðirita, handbóka, orða-
bóka og viðamikils upplýsingaefnis
á íslensku í ýmsu formi.
Stjómin mun setja nánari reglur
um úthlutun úr sjóðnum.
Aðsetur sjóðsins verður hjá
Rannsóknarráði Islands, Laugavegi
13,101 Reykjavík. <
r
Njótið veðurblíðunnar
í sumarfatnaði frá Cöru
V
TÍSKUVERSLUN Kringlunni 8-12
J
EIGNAMIÐLUNIN
--------------------------- Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. lastelgnasali, sölustjóri,
Þorieifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Siguriónsson lögfr. og lögg.fastetgnasali, skjalagerð.
Stefán Hrafn Stefánsson lógfr., sölum., Magnea S. Svemsdóttir, Iðgg. fasteignasali, sölumaður,
Stefán Ámi Auöólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gialdkeri. Inga Hannesdóttir,
.................................. " iheiðurl). Agnarsdóttir.skrifstofustörf. ^
símavarsla og ritari, Ölðf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnf
Agnars
m
Sími öiíö 9090 * h'ax .TJío DOD.y • SíAinm'ila 2 I
.
Þingholtsstræti - neðri sérhæð. Vorum að fá í sölu fallega og
mikið endurnýjaða u.þ.b. 107 fm neðri sérhæð í fallegu timburhúsi.
Eignin er öll innréttuð og skipulögð í gamla stílnum, gólfborð á
gólfum, góð lofthæð o.fl. Húsið hefur verið endurnýjað og standsett
að utan að hluta. Falleg eign í hjarta Þingholtanna. 8826.
Einbýiishús óskast - 25—35 milljónir í boði. Traustur kaupandi
hefur beðið okkur að útvega 280-400 frn einbýlishús. Æskileg
staðsetning: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær.
Kaupandinn er reiðubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsið má kosta £
bilinu 25-35 milljónir. Nánari upplýsingar veita Stefön Árni og Sverrir.
Litla kaffistofan við Suður-
INNAN örfárra vikna má vænta gróðurþekju við Litlu kaffistofuna við
Suðurlandsveg.
Stjórn Launasjóðs
fræðiritahöfunda skipuð