Morgunblaðið - 30.06.1999, Page 61

Morgunblaðið - 30.06.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 ífi* fyr m 990 PUNKTA FEROU í BlÚ MCBCPCB Snorrabraut 37, simi 551 1384 JEREMY MELANIE FRANK IRONS GRIFFITH LANGELLA Þá er hún loksins komin til (slands, myndin sem Bandarlkjamenn þorðu ekki að sýna I kvikmyndahúsum, eftir leikstióran Adrianlyne Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. Stranglega bönnuð innan 16. SDDDIGITAL www.samfilm.is ŒDIGITAL & [otT skemmtileg, lennandl og frjó ‘ ■./* ivibi ^ M A T RJ'X r. is Sl W CON.MÍR) CATHIiRfNÍ 7f IA-JOM.S IrXX ---> Tvsnkorswún , ; S- IIIílMS V/ ENTJöBraaEN'T*1 BARNAKRYDDIÐ brosti blítt í Mflanó. ►LITRÍK klæði að hætti Jean Paul Gaultier. VERSUS sýndi einfaldan en glæsilegan fatnað. GEGNSÆ skyrta og buxur í felulitum frá Dolce Gabbana. EF næsta sumar verður vætusamt er best að leita eftir fatnaði frá Tískuhúsi Gianni Versace. HÖNNUÐURINN Vivienne West- wood vill sína pilta klædda upp á gamla móðinn. Fjölbreytni NÚ ER komið að körlunum að sýna vor- og sumartísku næsta árs. Á Mflanó er sett upp hver sýningin á fætur annarri og meðal þeirra hönnuða sem hafa sýnt er Jean Paul Gaultier og er fatnaður hans litríkur og frumlegur að vanda. Versus línan er aftur á móti mun hefðbundn- ari og sömuleiðis fatnaður hönnuðarins Vivienne í fyrirrúmi Westwood, sem er með klass- ísku yfirbragði. Engin ein lína virðist ráðandi í hönnun þeirra sem þegar hafa sýnt en tísku- frömuðir bíða spenntir eftir sýningu Giorgio Armani í næstu viku. Stórstjörnur voru að venju meðal áhorfenda og mátti sjá Emmu Bunton, barnakryddið úr Spice Girls, fylgjast með. Falleyri húð. COSMETIC hár o? ne?lur Ef þú vilt bæta húð þína, hár og neglur reyndu þá Silíca Forte - þú finnur stóran mun eftir 3 til 6 mánuði! Kísill (Silica) er eitt mikilvægasta steinefnið fyrir líkamann, Hann fyrirfinnst meðal annars i elftingu og kísilþörungum. Silica Forte inniheldur einstakt kísilþykkni sem er mjög auðugt af flavóníðum. BÆTT MEÐ @ VÍTAMÍNI Dreifing: EÍIsaehf sími 533 3232 Tískusýntngar TMílanó MYNDBÖND Litlaus ást* Óskadraumar (Wishful Thinking)_ Drama ★★ Framleiðandi: Stuart Burkin. Leik- stjóri og handritshöfundur: Adam Park. Kvikmyndataka: Ellery Ryan. Aðalhlutverk: Jennifer Beals, James Le Gross, Drew Barrymore og Jon Stewart. (90 mín.) Bandaríkin. Skíf- an, júní 1999. Öllum leyfð. %. í þessari rómantísku gamanmynd segir frá ástum og óskadraumum ungs fólks í New York. í forgrunni eru þau Max og Elizabeth, kærustupar sem er að ganga í gegnum efasemdatímabil í sambandinu. I bak- grunni eru hins vegar Lena, Jack og dularfullur elsk- hugi sem hafa af- drifarík áhrif á gang mála. Það sem þessa kvikmynd skortir hvað tilfinnanlegast er verðugur söguþráður. Sagan sem hér er sög£o er bæði daufleg og óáhugaverð en reynt er að færa hana í stílinn með nýstárlegum frásagnarhætti, frum- legri kvikmyndatöku, svart-hvítum innskotum og smekklegri útlitshönn- un. Einnig er vandað til tónlistar og leikaravals, en allt kemur fyrir ekki. Útkoman er áferðarfalleg kvikmynd með ómerkilegu innihaldi. Heiða Jóhannsdóttir Þarftu að skipta um loftsíu? 15% afsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.