Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 55* Árnað heilla OrvÁRA afmæli. í dag, O v/miðvikudaginn 30. júní, verður áttræð Inga Sigríður Kristjánsdóttir, Pagrabæ 1, Reykja\nk. Þau hjónin verða úti á landi á af- mælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson PÓLVERJAR urðu sjöttu á Evrópumótinu á Möltu og tryggðu sér þar með sæti á HM, sem fram fer á Bermuda í janúar á næsta ári. Hollendingar misstu hins vegar af lestinni í þetta sinn, en þeir enduðu í tíunda sæti. Hér er spil frá viður- eign þessara þjóða: Vestur gefur; allir á hættu. Norður * ÁG762 V K975 * 7 * K62 Vestur Austur ♦ — »63 ♦ KG98652 *D1054 * D109853 V 108 * D4 * 873 Suður ♦ K4 VÁDG42 ♦ Á103 *ÁG9 Pólverjarnir Romanski og Kowaiski voru í NS gegn Muller og DeBoer: Vestur Norður Austur Suður Muller Kmvulski DeBoer Romanski 3 tíglar Dobl 3 spaðar 4 tíglar Pass 4 þjörtu Pass 4 grönd Pass 5 >\jörtu Pass 7 björtu Pass Pass Pass 7 grönd Pass Pass Pass Með hagstæða skiptingu freistast Kowalski til að út- tektardobla þrjá tígla, þrátt fyrir lítinn punktastyrk. Þegar hann sýnir síðan hjartalit við kröfu makkers, getur ekkert komið í veg fyrir að Romanski keyri í alslemmu. Eftir útspilsdobl vesturs, breytir Romanski í sjö grönd, en í þann samn- ing vantar nokkurn efnivið og Romanski endaði þrjá niður. A hinu borðinu vakti vest- ur á tveimur spöðum, sem var annað hvort hindrun með annan láglitinn, eða veik spil með báða háliti. Norður átti ekkert erindi inn í sagnir á því stigi máls- ins og það kom í hlut suðurs að dobla til úttektar. NS fundu strax hjartalitinn og létu sex duga. Það var ná- kvæmlega það sem stóð og Hollendingar unnu 15 IMPa. En leikinn unnu Pól- verjar 22-8. Ég fékk Lilla til að borða hafragrautinn. Ég sagði honum bara að þetta væri drullumall. fTrVÁRA afmæli. í dag I V/miðvikudaginn30.júní verður sjötug Rósa Amórs- dóttir, Lækjarkinn 4, Hafn- arfírði. Hún og eiginmaður hennar Jón Gestur Jónsson taka á móti gestum laugar- daginn 3. júlí í sumarbústað sínum uppi í Sléttuhlíð, merkt C3, fyrir ofan Hafnar- fjörð milli kl. 15 og 20. FTftÁRA afmæli. í dag, I V/miðvikudaginn 30. júní, er sjötugur Atii Stein- arsson, blaða- og frétta- maður, Bleilqukvísl 15, Reykjavík. Hann dvelur hjá syni sínum í Svíþjóð á af- mælisdaginn. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. janúar sl. í Caldicot Castle, S-Wales, Álfheiður Eymarsdóttir og Christaan Ryall. Heimih þeirra er í Bristol, Englandi. Ég er ekki að kvarta, en hvenær kemur „og svo lifðu þau hamingju- söm til ævi- loka?“ LJOÐABROT ÉG BIÐ AÐ HEILSA Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Kyssið þið, bárur, bát á fiskimiði. Blásið þið, vindar, hlýtt á kinnum fríðum. Vorboðinn Ijúfi, fughnn trúr, sem fer með fjaðrabliki háa vegaleysu í sumardal að kveða kvæðin þín, Ljóðið Ég heilsaðu einkum, ef að fyrir ber bið að engil með húfu og rauðan skúf, - í peysu. heiisa Þröstur minn góður, það er stúlkan mín. Jónas Hall- grímsson (1807/1845) STJÖRIVUSPA eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fjölhæfur og framsýnn en þér hættir til að dreifa kröftum þínum um of. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú þarft að gæta þess að að hnýta alla enda þess máls sem þú ert að glíma við á vinnustað þínum. Án þess gæti allt farið úr böndunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Mundu að virða skoðanir annarra þótt þær komi ekki alveg heim og saman við það sem þér finnst. Vertu víðsýnn og jákvæður. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) "AA Það er ekki allt guh sem glóir og margt reynist eftir- sókn eftir vindi. Vertu raunsær í peningamálun- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að taka þig saman í andlitinu og einbeita þér að því sem fyrir liggur. Kapp er best með forsjá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú munt eiga rólegan dag og gætir fengið óvænta heimsókn sem gleður þig. Ekki hvað síst hversu góð- ar fréttir þú færð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér er nauðsyn að hafa allt á hreinu varðandi eignir þínar og fjárhag enda ágætt að hafa í huga að hver er sinnar gæfu smiður. (23. sept. - 22. október) A A Þú hefðir gott af því að breyta til á einhver hátt hvort sem er heima fyrir eða í vinnunni. Gefðu þér tíma til að hugsa málið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt ekki sjá árangur erfiðis þíns strax en varastu óþohnmæði því þitt starf eins og allt annað, hefur sinn tíma. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XtSf Með sama áframhaldi mun vinna þín skila þér arði og ánægju. Farðu samt var- lega því einhver reynir vilj- andi að villa þér sýn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert í skapi til að vera kærulaus og það er allt í lagi. Þú þarft virkilega á góðri hvíld að halda til að ná góðu jafnvægi.________ Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) CSl Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyr- ir manni. Vertu þolinmóður og leystu hvern hnút fyrir sig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mv Þú átt bágt með að einbeita þér að starfinu þar sem áhyggjur af einkamálum dreifa athyglinni. Láttu einkamálin hafa forgang. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Crystal Kristaltært varnarlakk á skraut- muni úr tré, basti, málmi o.fl. ARMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 wpucem Felgu-spray ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MORGUNHANI fær 20% afslátt af viðskiptum milli kl. 9 og 11 GLERAUGNABUDIN Kclmout KreidteT V Hjartanlegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttrœðisafmœli mínu 22. maí. Guð blessi ykkur öll. Helga Sigbjörnsdóttir, Bólstaðarhlíð 45. I UTILEGUNA Sportjakkar með hettu og heilsársúlpur Mörkinni 6, sími 588 5518 Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LL.TAf= GITTH\/A4D AÍÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.