Morgunblaðið - 30.06.1999, Side 55

Morgunblaðið - 30.06.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 55* Árnað heilla OrvÁRA afmæli. í dag, O v/miðvikudaginn 30. júní, verður áttræð Inga Sigríður Kristjánsdóttir, Pagrabæ 1, Reykja\nk. Þau hjónin verða úti á landi á af- mælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson PÓLVERJAR urðu sjöttu á Evrópumótinu á Möltu og tryggðu sér þar með sæti á HM, sem fram fer á Bermuda í janúar á næsta ári. Hollendingar misstu hins vegar af lestinni í þetta sinn, en þeir enduðu í tíunda sæti. Hér er spil frá viður- eign þessara þjóða: Vestur gefur; allir á hættu. Norður * ÁG762 V K975 * 7 * K62 Vestur Austur ♦ — »63 ♦ KG98652 *D1054 * D109853 V 108 * D4 * 873 Suður ♦ K4 VÁDG42 ♦ Á103 *ÁG9 Pólverjarnir Romanski og Kowaiski voru í NS gegn Muller og DeBoer: Vestur Norður Austur Suður Muller Kmvulski DeBoer Romanski 3 tíglar Dobl 3 spaðar 4 tíglar Pass 4 þjörtu Pass 4 grönd Pass 5 >\jörtu Pass 7 björtu Pass Pass Pass 7 grönd Pass Pass Pass Með hagstæða skiptingu freistast Kowalski til að út- tektardobla þrjá tígla, þrátt fyrir lítinn punktastyrk. Þegar hann sýnir síðan hjartalit við kröfu makkers, getur ekkert komið í veg fyrir að Romanski keyri í alslemmu. Eftir útspilsdobl vesturs, breytir Romanski í sjö grönd, en í þann samn- ing vantar nokkurn efnivið og Romanski endaði þrjá niður. A hinu borðinu vakti vest- ur á tveimur spöðum, sem var annað hvort hindrun með annan láglitinn, eða veik spil með báða háliti. Norður átti ekkert erindi inn í sagnir á því stigi máls- ins og það kom í hlut suðurs að dobla til úttektar. NS fundu strax hjartalitinn og létu sex duga. Það var ná- kvæmlega það sem stóð og Hollendingar unnu 15 IMPa. En leikinn unnu Pól- verjar 22-8. Ég fékk Lilla til að borða hafragrautinn. Ég sagði honum bara að þetta væri drullumall. fTrVÁRA afmæli. í dag I V/miðvikudaginn30.júní verður sjötug Rósa Amórs- dóttir, Lækjarkinn 4, Hafn- arfírði. Hún og eiginmaður hennar Jón Gestur Jónsson taka á móti gestum laugar- daginn 3. júlí í sumarbústað sínum uppi í Sléttuhlíð, merkt C3, fyrir ofan Hafnar- fjörð milli kl. 15 og 20. FTftÁRA afmæli. í dag, I V/miðvikudaginn 30. júní, er sjötugur Atii Stein- arsson, blaða- og frétta- maður, Bleilqukvísl 15, Reykjavík. Hann dvelur hjá syni sínum í Svíþjóð á af- mælisdaginn. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. janúar sl. í Caldicot Castle, S-Wales, Álfheiður Eymarsdóttir og Christaan Ryall. Heimih þeirra er í Bristol, Englandi. Ég er ekki að kvarta, en hvenær kemur „og svo lifðu þau hamingju- söm til ævi- loka?“ LJOÐABROT ÉG BIÐ AÐ HEILSA Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Kyssið þið, bárur, bát á fiskimiði. Blásið þið, vindar, hlýtt á kinnum fríðum. Vorboðinn Ijúfi, fughnn trúr, sem fer með fjaðrabliki háa vegaleysu í sumardal að kveða kvæðin þín, Ljóðið Ég heilsaðu einkum, ef að fyrir ber bið að engil með húfu og rauðan skúf, - í peysu. heiisa Þröstur minn góður, það er stúlkan mín. Jónas Hall- grímsson (1807/1845) STJÖRIVUSPA eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fjölhæfur og framsýnn en þér hættir til að dreifa kröftum þínum um of. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú þarft að gæta þess að að hnýta alla enda þess máls sem þú ert að glíma við á vinnustað þínum. Án þess gæti allt farið úr böndunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Mundu að virða skoðanir annarra þótt þær komi ekki alveg heim og saman við það sem þér finnst. Vertu víðsýnn og jákvæður. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) "AA Það er ekki allt guh sem glóir og margt reynist eftir- sókn eftir vindi. Vertu raunsær í peningamálun- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að taka þig saman í andlitinu og einbeita þér að því sem fyrir liggur. Kapp er best með forsjá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú munt eiga rólegan dag og gætir fengið óvænta heimsókn sem gleður þig. Ekki hvað síst hversu góð- ar fréttir þú færð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér er nauðsyn að hafa allt á hreinu varðandi eignir þínar og fjárhag enda ágætt að hafa í huga að hver er sinnar gæfu smiður. (23. sept. - 22. október) A A Þú hefðir gott af því að breyta til á einhver hátt hvort sem er heima fyrir eða í vinnunni. Gefðu þér tíma til að hugsa málið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt ekki sjá árangur erfiðis þíns strax en varastu óþohnmæði því þitt starf eins og allt annað, hefur sinn tíma. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XtSf Með sama áframhaldi mun vinna þín skila þér arði og ánægju. Farðu samt var- lega því einhver reynir vilj- andi að villa þér sýn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert í skapi til að vera kærulaus og það er allt í lagi. Þú þarft virkilega á góðri hvíld að halda til að ná góðu jafnvægi.________ Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) CSl Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyr- ir manni. Vertu þolinmóður og leystu hvern hnút fyrir sig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mv Þú átt bágt með að einbeita þér að starfinu þar sem áhyggjur af einkamálum dreifa athyglinni. Láttu einkamálin hafa forgang. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Crystal Kristaltært varnarlakk á skraut- muni úr tré, basti, málmi o.fl. ARMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 wpucem Felgu-spray ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MORGUNHANI fær 20% afslátt af viðskiptum milli kl. 9 og 11 GLERAUGNABUDIN Kclmout KreidteT V Hjartanlegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttrœðisafmœli mínu 22. maí. Guð blessi ykkur öll. Helga Sigbjörnsdóttir, Bólstaðarhlíð 45. I UTILEGUNA Sportjakkar með hettu og heilsársúlpur Mörkinni 6, sími 588 5518 Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LL.TAf= GITTH\/A4D AÍÝT7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.