Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 53
FRÉTTIR
Hluti hópsins, sem kemur fram í Öskjuhlíðinni, en 18 leikarar taka þátt í sýningunni, 11 Bretar og 7 fslendingar.
Leiksýning í
Öskjuhlíð
HÓPUR tíu breskra leiklistar-
nema frá Stratford upon Avon
College er staddur í Reykjavík
þessa dagana ásamt tveimur
kennurum sínum. Hópurinn hefur
safnað sér fyrir ferð til íslands í
vetur, en í raun er um útskriftar-
ferð að ræða, eftir tveggja ára
undirbúningsnám í leiklist.
Hópurinn hefur undanfarna
daga verið að vinna með Götu-
leikhúsi Hins hússins, og verða
þau með sameiginlega stóra sýn-
ingu í Öskjuhlíð nk. sunnudag kl.
16.1 grunninn er um að ræða út-
skriftarsýningu breska hópsins
sem þau sýndu í Stratford í júní,
en íslcnski hópurinn hefur fengið
tækifæri til þess að þróa sýning-
una áfram með þeim undanfama
daga, segir í fréttatilkynningu.
Um er að ræða ævintýri um árs-
tíðimar, ætlað öllum aldurshóp-
um.
Á ÍSLANDI
DUBLIN
Nýju vörurnar eru komnar.
Sama ótrúlega verðið.
Útsöluhornið.
Allar vörur með
40%
afelætti.
| Útsala hjá |
10 til 50% afsláttur
Jakkaföt áður 14.900-17.900 kr. 50% afsláttur nú 7.450-8.950 kr. Dæmi: Ljósar buxur áður 2.900—5.900 kr. 50% afsláttur nú 1.450-2.950 kr. Skyrtur áður 1.900—3.900 kr. 50% afsláttur nú 950-1.950 kr.
Stofnað 1910 Póstkröfuþjónusta Andrés Skólavörðustíg 22a, slmi 551 8250 tflMHlH
Vantar þig sundfatnað?
Klktu á úrvalið í Intersport,
við bjóðum þekkt vörumerki,
fjölbreytni og góða þjónustu
ÞlN FRlSTUND - OKKAR FAG
VINTERSPORT
Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
dfatnaður
Opiö: Mánud. - fimmtud. 10-18 Föstud. 10-19 Laugard. 10-16