Morgunblaðið - 17.07.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 55 *
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
CISV á Islandi
Alþjóðlegar
sumarbúðir barna
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-
16.30 virka daga. Simi 431-11255._____________
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá ki.
13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi._____________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi._________________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9-19.________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 661-6061. Fax: 662-
7670._________________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið-
sögn kl. 16 á sunnudögum._____________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 626-
6600, bréfs: 626-5616._____________
USTASAFN ÁRNESINBA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Op-
ið eftir samkomulagi. S. 482-2703._____
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarðurinn
er opinn alia daga. Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga, frá kl. 14-17.__________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffi-
stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánu-
daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op-
ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud.
kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um
dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is____
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnií er opiS
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í sima
553-2906.___________________
UÓSMYNDASAFN RBVKJAVÍKUR: Borgartdni 1. OpiS
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____
LYFJAFRÆDISAFNIÐ: Neströð, SeUiarnarnesi. f sumar
veröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl, 13 og 17.__________________________
MINJASAFN ÁKURHYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðal-
stræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -15.9. alia
daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og rimmtudags-
kvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 f tengslum við
Söngvökur i Miniasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá ki. 14-17 má
reyna sig við gamait handbragð f tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð meö minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eidhom.is.__________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi, S. 667-9009. ______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins-
búð við Gerðaveg, Garði. Opið aila daga f sumar frá kl.
13-17. Hægt er að panta á öðrum timum 1 sima 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júnf til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Slmi 462-3550 og 897-0206.__________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á ððr-
um tíma eftir samkomulagi. __________________
NÁ'ITÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630._
NÁrfÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýning-
arsallr: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 656-
_ 4321.___________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-
3644. Sýning á uppstillingum og iandslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.____
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 565-4261.
SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 681-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl.l 8:483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alia daga ki. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst
_ kl. 13-17.__________________________________
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566.___________
MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið aUa daga nema mánu-
dagakl. 11-17._______________________________
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tU föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-16.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18.
Lokað mánudaga._______________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983._______________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462 3556._______________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar
_ frákl. 11-17. __________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000. _____________________
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR ________________________________________
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. IQalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið, ogfóstud. kl. 17-21. __________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG (MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-
7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.________
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKiOpið alla virka daga kl. 7-21
og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7666._______
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2632.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-21,
laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21._
útivist arsvæði
FJOLSKYLDU- OG HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 6757-
800. _______________
SORPA _ ___________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stðrhátíðum. Að auki vcrða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.simi 620-2205.
„CISV, Childrens International
Summer Villages, Alþjóðlegar sum-
arbúðir barna, eru alþjóðleg friðar-
samtök, óháð stjórnmálum og trúar-
brögðum," segir í fréttatilkynningu
frá CISV.
„Dr. Doiás Allen, bandarískur
barnasálfræðingur stofnaði CISV ár-
ið 1951. Fyrsti íslenski hópurinn fór
til Svíþjóðar 1954 og svo annar hóp-
ur 1971 en full starfsemi hófst ekki
fyrr en Islandsdeild var formlega
stofnuð 8. október 1981. Á hverju ári
fá íslensk börn og unglingar tæki-
færi til að taka þátt í sumarbúðum,
unglingabúðum og unglingaskiptum.
Þar hitta þau ungmenni frá öðrum
löndum og deila með þeim skoðunum
sínum, reynslu og þekkingu og kynn-
ast siðum þeirra og menningu um
leið og þau kynna sína eigin. Fyrstu
sumarbúðirnar voru haldnar í
Bandaríkjunum 1951 fyrir 11 ára
börn,“ segir þar ennfremur.
„Hugsjónin um að börnin kynnt-
ust hvert öðru og lærðu að meta
skoðanir og hugsanir hvers annars
var höfð að leiðarljósi þá sem nú. Á
hverju ári eru haldnar um 60 sumar-
í APRÍL s.l. var hápunktur
landssöfnunar á vegum Lions-
hreyfmgarinnar á Islandi en
merki söfnunarinnar, Rauða
fjöðrin, var sent inn á hvert
heimili í sérstökum bæklingi.
Söfnun Lions í ár er í þágu
aldraðra og verður söfnunarfénu
varið til rannsókna og heilsuefl-
ingar eldri borgara.
Mjólkursamsalan var styrktar-
aðili söfnunarinnar. I útsendum
bæklingi Lions var fjörmjólkur-
getraunaseðill og þeir er sendu
inn útfyllta seðla til Mjólkursam-
sölunnar áttu möguleika á að
Helgarferð í
Dimmugljúfur
FERÐAFÉLAG íslands efnir
helgina 24.-25. júlí til helgarferðar
á tvo umræddustu staði í óbyggð-
um íslands.
Brottfór er með flugi frá Reykja-
vík laugardaginn 24. júlí kl. 7.30 og
síðan frá Egilsstöðum kl. 9.30. Ekið
verður með rútu upp Jökuldal og
upp frá Brú að Dimmugljúfrum að
vestanverðu og þau skoðuð ásamt
Hafrahvömmum. Litið til stíflu- og
lónsstæðis við Kárahnúka og í
Hálsi. Þaðan verður ekið um
Hrafnkelsdal og Fljótsdalsheiði í
Snæfellsskála og gist þar.
Sunnudaginn 25. júlí verður ekið
inn með Snæfelli og gönguglöðum
boðið í göngu inn um Þjófadali
austur fyrir Snæfell að Snæfells-
búðir, 15-20 unglinga-búðir, um 20
námstefnur, yfir 100 unglingaskipti
og 10-15 ungmennamót víðsvegar
um heiminn. Á undanförnum árum
hefur CISV sent hátt í 700 manns á
vegum félagsins til eins ólíkra staða
og Brasilíu, Filippseyja, Japans og
Danmerkur.
Til að veita íslenskum börnum
möguleika á að taka þátt í alþjóðlegu
starfi þurfum við að halda alþjóðleg-
ar sumarbúðir. Síðasta sumar héld-
um við sumarbúðir í Klébergsskóla á
Kjalarnesi, þangað komu um 70
manns af 15 þjóðernum.
Nú eru staddir í Klébergsskóla 40
unglingar í sumarbúðum á vegum
CISV. Þau eru frá Argentínu,
Bandaríkjunum, Brasilíu, Finnlandi,
íslandi, Kanada, Kosta Ríka, Lí-
banon, Noregi og Þýskalandi auk
starfsmanna frá Færeyjum og Dan-
mörku. Sunnudaginn 18. júlí munum
við halda opinn dag í sumarbúðunum
milli klukkan 16 og 18. Þar verður
boðið upp á kaffi og kökur og munu
þátttakendur sýna hvað þau gera í
sumarbúðum auk þess að kynna lönd
sín,“ segir þar að lokum.
vinna reiðhjól frá Markinu og
sendi á þriðja þúsund manns inn
getraunaseðil. Með þeim hætti
stuðlaði almenningur að hærri
styrktargreiðslu til átaksins, því
MS styrkti söfnunina með þrem-
ur krónum af hverjum seldum
Fjörmjólkurlítra fram til 20.
maí s.l.
f lok júni var dregið úr inn-
sendum getraunaseðlum og
heppnum vinningshöfum afhent
hjól frá Markinu. Viðstaddir
voru fulltrúar Mjólkursamsöl-
unnar, Lionshreyfíngarinnar og
Marksins.
búðum til móts við rútu og aðra far-
þega, sem í millitíðinni fóru að
Vatnajökli (ef það verður orðið
fært). Eyjabakkafoss verður skoð-
aður. Ekið þaðan í Laugabúðir,
fossar í Jökulsá í Fljótsdal og
Laugará skoðaðir og hægt að fara í
heitu laugina. Komið verður til
Egilsstaða í tæka tíð fyrir kvöldflug
til Reykjavík. Fararstjórar eru
Helgi Hallgrímsson og Inga Rósa
Þórðardóttir.
Afhenti
trúnaðarbréf
ÞORSTEINN Pálsson sendiherra
afhenti 16. júlí 1999 hennar hátign,
Elísabetu II, Bretadrottningu,
trúnaðarbréf sitt sem sendiherra
íslands í Bretlandi.
HEPPNIR vinningshafar með hjólin.
Fengu reiðhjól
í verðlaun
[=> :e=j)
Ipit) □
«=Jl
Lax
Matur og matgerð
/
Eg keypti villtan lax í matinn núna í
vikunni, segir Kristín Gestsdóttir, og
fór auðvitað til físksalans míns, hans
Agústar á Reykjavíkurveginum, en
hann á alltaf úrval af góðum físki.
LAX er lúxusfæða í mörgum
löndum, þó svo sé varla lengur
hér á landi. Áður fyri’ var lax
mjög dýr enda ekki um annað að
ræða en villtan lax sem er mun
dýrari en eldislax. Á þeim árum
var hægt að borða mjög ódýrt
með því að borða ýsu og kartöflur
í öll mál. Það var þá helst á
sunnudögum og við hátíðleg tæki-
færi sem lax var á borðum hins al-
menna borgara. Fólk drakk vatn
með mat sínum og líka mysu en
hugkæmdist ekki að sjóða fiskinn
í mysunni. Við ættum að drekka
meira vatn með matnum einkum
fiski þá koma bragðgæðgi matar-
ins vel í ljós. Gerðar eru
verðkannanir á fiski og gjarnan
borið saman verð á laxi og ýsu.
Stundum vill brenna við að ekki
er borinn saman sami hluturinn,
t.d. er ekki gerður munur á eldis-
laxi eða villtum og laxinn hafður í
heilu en ýsuflök eru oft höfð með
til viðmiðunar, en ýsan kemur
ekki í flökum úr sjónum. Ýsuflök
eru mun dýrari en heil ýsa og
laxflök eru líka mun dýrari en
heill lax. Eldislax í heilu er á svip-
uðu verði og ýsa í heilu en villtur
lax er mun dýrari, enda allt önnur
vara en eldislax. Þótt lax hafi fall-
ið í verði hin síðari ár heldur hann
áfram að vera göfugastur allra
fiska, ég sá í blaði nýlega að hann
var sagður himneskur. Því má
ekki kasta til höndunum við mat-
reiðslu á honum og alls ekki of-
sjóða hann. Hann hentar vel á
grillið og er eldislax t.d. ágætur
gi’illaður, að ekki sé talað um
reykgrillaður, en uppskriftir af
slíkri matreiðslu hafa birst áður í
þessum þætti. Hér er boðið upp á
tvo ofnsoðna rétti, en ekkert er til
fyrirstöðu að setja þá í álbakka á
grillið.
Vínberjalax
________1 laxaflak, um 1 kg______
_____________1 tsk. solt_________
100 g hreinn rjómaostur
75 g græn + 75 g rauð vínber
Víz msk. rauð piparkorn
talsvert af niðurklipptu fersku estra-
goni (nota mó aðrar kryddjurtir)
1. Flakið laxinn og roðdragið,
takið úr bein sem liggja niður eft-
ir miðju flakinu, notið flísatöng.
Setjið í smurt eldfast langt fat.
Stráið salti yfir.
2. Takið steina úr vínberjum,
saxið frekar smátt. Velgið
rjómaostinn örlítið t.d. í ör-
bylgjuofni og hrærið vínber nið-
urklippt estragon og rauð pipar-
korn út í. Smyrjið yfir flakið.
Setjið í heitan bakaraofn, 210°C,
en blástursofn 190°C og bakið í
um 15 mínútur.
Meðlætið: Hrásalat og heitt
brauð og smjör.
Lax með möndlum
og belgbaunum
I laxaflak, um 1 kg
1 tsk. salt
safi úr 1 lítilli límónu (lime)
nýmalaður pipar
50 g saxaðar möndluflögur
2 skorpulausar franskbrauðssneiðar
________50 g brætt smjör_______
250 g ferskar belgbaunir
(notg mó frosngr eða úr dós)
saltvgtn svo fljóti yfir baunirngr
15 g smjör + 1 tsk. balsamicedik,
nota mó rauðvínsediku
1. Hreinsið bein úr flakinu eins
og segir í uppskriftinni hér að
framan, en látið roðið vera á því,
skafið roðið örlítið. Skerið flakið
gegnum roðið í þykkar sneiðar 5-6
sm á þykkt. Setjið á smurt eldfast
fat, látið standa á roðinu, hellið
límonusafa yfir, stráið yfir salti og
pipar og sjóðið í bakaraofni við
210°C, blástursofni 190°C í 12-15
mínútur.
2. Sjóðið ferskar eða frosnar
belgbaunir í saltvatni í 4-5 mínút-
ur, hellið þá vatninu af þeim.
Blandið saman bræddu smjöri og
ediki og hellið yfir baunirnar,
einnig ef þið notið dósabaunir.
3. Hitið pönnu og ristið möndlu-
llögurnar á henni þm-ri þar til
þær taka aðeins lit, takið af pönn-
unni, rífið brauðið úr skorpunni í
litlar flögur og ristið á pönnunni
svo þær taki líka lit. Blandið sam-
an við möndlumar. Hellið bræddu
smjörinu saman við. Stráið yfir
laxinn á fatinu.
4. Setjið baunirnar í kringum
fiskinn og berið á borð.