Morgunblaðið - 17.07.1999, Side 67

Morgunblaðið - 17.07.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 ðffr VEÐUR 25m/s rok ^ 2Om/s hvassviðri -----75 m/s allhvass ^ 10mls kaldi \ 5 m/s gola Q-Qs-BI Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é é Ri9nin9 *é **é * S|vdda Alskýiað * * * * Snjókoma <rja Skúrir Slydduél V É. Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- ___ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður j ^ er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustanátt, víðast 5-8 m/s. Rigning austantil, skýjað með köflum og að mestu þurrt við Faxaflóa en annars skýjað að mestu og stakar skúrir. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 14 stig og þá mildast suðaustan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði hæg norðaust- læg átt með skúrum norðan og austan til en skýjuðu með köflum suðvestanlands. Á mánu- dag og þriðjudag lítur út fyrir hæga austlæga átt og stakar skúrir, einkum inn til landsins síðdegis. Á miðvikudag og fimmtudag lítur síðan helst út fyrir að verði norðaustlæg átt með rigningu austan til en úrkomulitlu vestan til. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 14 stig og þá mildast suðvestan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til aó velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð var yfir suðaustanverðu landinu og fór minnkandi. Lægðin 500 km suðvestur í hafi hreyfðist hægt til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 10 hálfskýjað Amsterdam 20 skýjað Bolungarvik 5 rigning Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 11 skýjað Hamborg 21 skúr á síð. klst. Egilsstaöir 10 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vín 24 hálfskýjað Jan Mayen 8 alskýjað Algarve 24 þokumóða Nuuk 5 alskýjað Malaga 26 mistur Narssarssuaq 9 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 28 hálfskýjað Bergen 15 úrk. ígrennd Mallorca 30 léttskýjað Ósló 16 úrk. i grennd Róm 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 26 skýjað Stokkhólmur 21 Winnipeg 15 léttskýjað Helsinki 19 riqninq Montreal 24 léttskýjað Dublin 18 skýjað Halifax 18 léttskýjað Glasgow 16 skýjað New York 26 skýjað London 19 heiðskírt Chicago 23 mistur Paris 22 skýjað Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 17. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sói i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.17 0,2 9.29 3,5 15.30 0,4 21.47 3,7 3.46 13.34 23.19 17.37 ÍSAFJÖRÐUR 5.26 0,2 11.28 1,9 17.34 0,3 23.39 2,1 3.13 13.38 0.04 17.36 SIGLUFJÖRÐUR 1.22 1,3 7.40 0,0 14.10 1,2 19.43 0,2 2.54 13.20 23.43 17.18 DJÚPIVOGUR 0.23 0,4 6.20 1,9 12.34 0,3 18.50 2,1 3.10 13.03 22.53 17.00 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Kross LÁRÉTT: I klettur, 4 vitrunin, 7 yrkja, 8 svardagi, 9 haf, II forar, 13 spilum, 14 sálir, 15 maður, 17 slæmt, 20 ósoðin, 22 hænur, 23 góðri skipan, 24 rödd, 25 kasta. gatan LÓÐRÉTT: 1 dagsljós, 2 ílát, 3 staup, 4 digur, 5 kyrrðar, 6 líf- færum, 10 gubbaðir, 12 herbergi, 13 drýsill, 15 málmur, 16 sönnu, 18 laghent, 19 muldra, 20 karldýr, 21 atlaga. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 heilsutæp, 8 ískur, 9 iglan, 10 inn, 11 arrar, 13 norpi, 15 vagns, 18 atast, 21 van, 22 fræða, 23 geddu, 24 liðsinnir. Ldðrétt: 2 eykur, 3 lúrir, 4 urinn, 5 ætlar, 6 víma, 7 enni, 12 ann, 14 oft, 15 vofa, 16 græði, 17 svans, 18 ang- an, 19 aldni, 20 taut. í dag er laugardagur 17. júlí, 198. dagur ársins 1999. Orð dagsins; Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stella Pollux kom í gær. Max- im Gorkí og Hansiwall fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Stella Pollux kom og fór í gær. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Dagiegar ferðir frá Hrís- ey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustund- arfresti og frá kl. 19 til 23 á klpkkustundar fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukku- stundar fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, uppl. um frávik á áætlun eru gefn- ar í símsvara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarfeiju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. •13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fímmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Úppl. og bókanir fyrir stærri hópa, s. 581 1010 og892 0099. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga kl. 16- 18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svar- að er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Hraunbær 105, Árskdg- ar 4, og Aflagrandi 40. Miðvikudaginn 21. júlí verður farið í kaffi í List- hús á Vallá á Kjalarnesi, komið við á Brautarholti. Upplýsingar í síma 587 2888. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lok- að vegna sumarleyfa opnað aftur þriðjudaginn 10. ágúst. Hæðargarður 31, Norð- urbrún 1 og Furugerði 1. Suðumesjaferð, þann 29. júlí verður farin Suð- urnesjaferð, lagt af stað kl. 13. Farið verður um Hafnarfjörð til Grinda- víkur og þaðan að Reykjanesvita um Hafn- ir til Keflavíkur. Kaffi- veitingar í Selinu í Njarðvík áð á heimleið við Kálfatjarnarkirkju. Skráningu líkur 27. júlí. (Markús 10,27.) Nánari uppl. í Hæðar- garði, s. 568 3132, Norð- urbrún, s. 568 6960 og í Furugerði, s. 553-6040. Félag eldri borgara í Hafnarfii-ði. Á þriðjudag verður púttkepni við púttklúbb Hrafnistu Hafnarfirði. Mæting kl. 13.30. Skálholts- og Sól- heimaferð 21. júlí. Miða- sala í Hraunseli mánu- daginn 19. júlí. kl. 13.15. Ferðanefnd. Félag eldri borgara í Kópavogi, púttað verður á Listatúni kl. 11. Pútt- kylfur til staðar fyrir þá sem vilja reyna sig. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13- 16. Tekið í spil og fleira. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Viðey: í dag er göngu- ferð um Norðaustureyna kl. 14.15 og hefst hjá kirkjunni. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Ljósmyndasýning- in í Viðeyjarskóla verður opin kl. 13.20-17.10. reið- hjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Minn- ingasjdðs Maríu Jdns- ddttur flugfreyju, eru fá- anleg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags Islands, s. 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusd., s. 557 3333 og Sigur- laugu Halldórsd., s. 552 2526. Minningarkort Minn- ingasjdðs hjdnanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jdns Jdnssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggða- safnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, sími 557 4977. Minningakort félags eldri borgara f Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofu jé- lagsins, Glæsibæ. Álf- heimum 74, virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Minningakort Málrækt- arsjdðs fást í Islenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu giróseðils. Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild inn- an félagsins. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. Minningarkort Raut/a kross Islands eru seld í sölubúðum kvennadeild- ar RRKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristinu Gísladóttur, s. 551 7193 og Eiínu Snorradóttu^* s. 561 5622. Allur ágódl rennur til líknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 525 1000 gegn heimsend- ingu gíróseðils. Minningarkort Foreldra og vinafélags Kópavogs- hælis fást á skrifstofu endurhæfingardeildar m Landspítalans í Kópavogi (fyrrum Kópavogshæli), sími 560 2700 og á skrif- stofu Styrktarfélags van- gefinna, sími 5515941 gegn heimsendingu gíró- seðils. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/mynd- rita 568 8620. Félag MND-sjúklinga selur minningakort á skrifstofu félagsins, Norðurbraut 41, Hafnar- firði. Hægt er að hringja í sfma 565 5727. Allur ágóði rennur til starf- semi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningasjdður krabba- meinslækningadeildar Landspítalans. Tekið er við minningargjöfum fF® skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minning- argjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á BæjarskriLr stofu Seltjarnarness hja Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða 553 6697. Minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31. Minningarkort Kvenfé-" lags Langhoitssdknar fást í Langholtskirkju, sími 520 1300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 llýfa> sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFA!'^^*'- RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.