Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 45
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Greenspan hefur
uppi varnaðarorð
EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu flest
í verði í gær. Alan Greenspan gaf
nokkrar vísbendingar um stefnu
bandaríska seðlabankans hvað
vaxtahækkanir varðar. Greenspan
varaði við því í síðustu viku að
Seðlabankinn myndi hækka vexti
við fyrstu merki um verðbólgu og
hafði sömu varnaðarorð uppi í
gær. Dow Jones hlutabréfavísital-
an lækkaði um 5,07 stig og var við
lokun markaða 10.973,97 stig.
Nasdaq vísitalan hækkaði um
25,93 stig, eða tæpt prósent og
endaði í 2.705,26 stigum. Næst
verður fundað um hugsanlegar
vaxtahækkanir hjá bandaríska
seðlabankanum 24. ágúst nk. og
skoðanir eru skiptar um hvert
stefni. Dollarinn fór í 116 jen í gær
en gagnvart evru var gengi dollar-
ans 1,0657. Hlutabréfaverð í
London fór hækkandi, annan dag-
inn í röð, og höfðu bréf í lyfjafyrir-
tækjum mest að segja. Gengi
hlutabréfa í Glaxo Wellcome
hækkaði t.d. um 4%. FTSE 100
hlutabréfavísitalan í London hækk-
aði um 0,6% í 6.297,2 stig. Þýska
DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði
um 0,1 % í 5.229,56 stig. Mest við-
skipti voru með hlutabréf í
Deutsche Bank og hækkaði gengi
bréfa í bankanum um 0,53%.
Franska CAC-40 vísitalan hækkaði
um 2,29% og var við lokun mark-
aða 4.428,71 stig. Olíuverð hækk-
aði í gær og sérfræðingar sögðu
verðið geta farið í 20 dollara tunn-
una við upphaf fjórða ársfjórð-
ungs. Olíuverð á tunnu fór í 19,40
dollara í gær og var verðið 27
sentum hærra en á þriðjudag.
Ástæðan er talin minnkandi olíu-
birgðir. Á þessum árstíma er bens-
ín mikið notað í sumarleyfisakstri í
Bandaríkjunum og birgðir hafa því
minnkað.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU fr£ 1.febrúar1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna . ~/19'38l
19,00" /v
18,00 " . I ■T
17,00" \n Jhr*
16,00 " /
15,00 " -V f
14,00 " y HI 4L_
13,00" f
12,00 " ý
n,o(H 'U
10,00 - Febrúar Mars April Maí Júní Júlí
| Byggt á gögnum frá Reuters I
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28.07.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kfló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 45 45 45 33 1.485
Steinbítur 100 99 99 1.018 100.792
Undirmálsfiskur 50 50 50 65 3.250
Ýsa 190 105 174 1.241 216.281
Þorskur 140 102 112 2.748 306.402
Samtals 123 5.105 628.211
FMS Á ÍSAFIRÐI
Steinbítur 74 74 74 500 37.000
Ýsa 160 150 155 3.500 542.990
Þorskur 118 105 112 21.500 2.405.420
Samtals 117 25.500 2.985.410
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 312 299 305 100 30.540
Karfi 75 18 75 2.811 210.235
Keila 45 45 45 209 9.405
Langa 83 55 78 491 38.205
Lúða 150 136 142 356 50.637
Lýsa 43 43 43 113 4.859
Skarkoli 169 169 169 2.086 352.534
Skata 185 185 185 86 15.910
Steinbítur 107 50 104 3.884 404.324
Sólkoli 137 135 135 130 17.560
Ufsi 47 34 43 328 13.986
Undirmálsfiskur 183 174 182 327 59.566
Ýsa 155 123 144 276 39.772
Þorskur 170 65 121 6.021 726.313
Samtals 115 17.218 1.973.847
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hákarl 50 50 50 500 25.000
Ufsi 38 38 38 120 4.560
Þorskur 99 99 99 1.437 142.263
Samtals 84 2.057 171.823
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 60 18 49 83 4.098
Keila 38 38 38 265 10.070
Langa 57 55 55 500 27.700
Steinbítur 91 69 79 1.100 87.395
Ufsi 57 45 52 2.256 117.041
Undirmálsfiskur 168 159 167 450 75.020
Ýsa 183 142 172 2.500 429.400
Þorskur 147 96 123 28.000 3.438.960
Samtals 119 35.154 4.189.683
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun sföasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 Ávöxtun í% Br. fró síöasta útb.
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217 - -
11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júni '99 - _
RB03-1010/KO - -
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
Ávöxtun fl \-JV_
o. mdn. ríkisvíxla W8,49;
Æ
V
T Mal Júní Júlí
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kfló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 30 30 30 40 1.200
Keila 30 30 30 45 1.350
Langa 49 49 49 31 1.519
Lúða 220 220 220 23 5.060
Steinbítur 112 71 87 250 21.850
svartfugl 25 25 25 13 325
Ufsi 49 47 47 478 22.605
Undirmálsfiskur 88 88 88 250 22.000
Ýsa 169 120 154 707 108.942
Þorskur 149 108 135 5.900 795.969
Samtals 127 7.737 980.819
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 80 80 80 180 14.400
Karfi 90 85 88 981 86.612
Lúða 420 420 420 120 50.400
Ufsi 52 52 52 100 5.200
Þorskur 156 156 156 300 46.800
Samtals 121 1.681 203.412
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 90 90 90 222 19.980
Blálanga 50 30 36 517 18.452
Grálúða 100 100 100 145 14.500
Hlýri 96 96 96 147 14.112
Karfi 94 68 87 13.735 1.201.263
Keila 70 20 54 404 21.751
Langa 95 50 79 1.837 145.546
Langlúra 10 10 10 170 1.700
Lúða 515 125 188 545 102.476
Lýsa 10 10 10 51 510
Skarkoli 1.126 120 169 3.176 535.251
Skötuselur 245 175 233 217 50.661
Steinbitur 106 76 83 3.222 268.489
Stórkjafta 10 10 10 74 740
svartfugl 20 20 20 65 1.300
Sólkoli 124 100 108 1.562 168.415
Tindaskata 2 2 2 426 852
Ufsi 72 40 58 8.058 470.910
Undirmálsfiskur 108 108 108 120 12.960
Ýsa 169 87 127 2.278 289.625
Þorskur 185 110 156 6.390 999.843
Samtals 100 43.361 4.339.336
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbltur 73 69 71 390 27.671
Ýsa 177 123 166 125 20.775
Þorskur 112 106 112 6.131 685.875
Samtals 110 6.646 734.320
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 72 61 71 872 62.069
Langa 67 52 65 529 34.544
Skötuselur 232 232 232 114 26.448
Ufsi 62 40 43 163 6.960
Þorskur 168 128 158 3.353 530.378
Samtals 131 5.031 660.398
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 140 140 140 1.286 180.040
Langa 52 32 44 351 15.612
Langlúra 90 70 71 745 52.888
Lúða 279 57 162 56 9.065
Lýsa 16 16 16 57 912
Skarkoli 130 130 130 12.613 1.639.690
Skötuselur 377 44 135 454 61.467
Steinbítur 100 58 99 7.050 701.193
Sólkoli 92 84 89 597 53.366
Ufsi 47 38 39 379 14.952
Undirmálsfiskur 191 191 191 2.185 417.335
Ýsa 170 58 137 7.621 1.041.333
Þorskur 166 150 154 921 141.401
Samtals 126 34.315 4.329.254
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 90 5 89 911 81.052
Langa 95 95 95 400 38.000
Lýsa 10 10 10 17 170
Steinbítur 106 100 103 1.600 164.800
Ufsi 70 70 70 1.200 84.000
Ýsa 10 10 10 5 50
Þorskur 169 122 160 28.342 4.546.624
Samtals 151 32.475 4.914.695
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Karfi 67 23 67 1.169 78.276
Lúða 425 215 338 545 184.472
Ufsi 47 47 47 59 2.773
Undirmálsfiskur 93 93 93 436 40.548
Þorskur 141 104 116 1.148 133.042
Samtals 131 3.357 439.111
HÖFN
Karfi 76 76 76 69 5.244
Lúða 115 115 115 5 575
Skarkoli 119 119 119 202 24.038
Skötuselur 240 240 240 7 1.680
Steinbítur 100 100 100 584 58.400
Sólkoli 100 100 100 119 11.900
Ufsi 63 63 63 54 3.402
Ýsa 120 105 111 499 55.454
Þorskur 170 170 170 700 119.000
Samtals 125 2.239 279.693
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 70 70 70 200 14.000
Lúða 434 151 392 397 155.815
Steinbítur 116 103 105 137 14.371
Ufsi 47 38 38 154 5.887
Þorskur 176 89 162 2.780 450.582
Samtals 175 3.668 640.656
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 300 300 300 70 21.000
Skarkoli 170 170 170 800 136.000
Steinbítur 120 70 71 3.560 252.190
Ýsa 196 129 163 1.286 209.927
Þorskur 158 105 110 5.418 595.601
Samtals 109 11.134 1.214.718
AUGLÝSINGADEILD <H> mbl. is
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 —
Netfang: augl@mbl.is | ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝTl
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
28.7.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meöalv. (kr)
Þorskur 241.018 100,50 100,50 102,00 18.278 131.139 98,93 113,42 99,96
Ýsa 21.275 55,76 56,01 58,00 21.482 68.282 56,01 59,78 58,73
Ufsi 19.373 36,00 37,01 22.265 0 36,17 35,11
Karfi 8.515 42,24 41,99 0 46.997 42,00 42,24
Steinbltur 463 36,50 32,13 40,00 30.000 200 32,13 40,00 38,42
Grálúða 1 97,50 100,00 9.998 0 100,00 98,99
Skarkoli 5.800 60,00 56,50 60,00 10.000 52.559 56,50 61,53 63,51
Langlúra 1.106 45,00 45,50 94.874 0 44,50 44,53
Sandkoli 23,10 116.000 0 22,65 29,87
Skrápflúra 1.000 22,80 23,10 130.800 0 22,24 22,00
Úthafsrækja 20.000 1,58 0,85 0 133.808 0,90 0,94
Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 152.675 34,55 33,94
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Danskur
bjór á plast-
flöskur
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
„DANSKRI menningu hnignar óð-
fluga. Hvað kemur næst?“ skrifar
danski blaðamaðurinn Torben Weir-
up á forsíðu menningarblaðs Berl-
ingske Tidende í gær. Tilefnið eru
hvorki áhyggjur yfir afdrifum tung-
unnar né bókmenntanna heldur að
Carlsberg samsteypan hefur sett á
markaðinn tvær kunnar bjórtegund-
ir, „Hof“ og „Tuborg“, í plastflösk-
um. Hvemig á nú að vera hægt að
skála við vinina með tilheyrandi
bjölluóm glerflaskna? spyr Weirup
örvæntingarfullur. Bjartsýnismenn
benda hins vegar á þann ótvíræða
kost að nú sé með góðri samvisku
hægt að senda kærustuna út eftir
bjórkassa, því plastið létti burðinn.
En mitt í öllu írafárinu getur
Carlsberg glaðst vegna ómetanlegr-
ar auglýsingar, sem flöskumar og
þar með Carlsberg hefur fengið.
Samkeppnisaðilar gleðjast þó síður,
þar sem plastflöskumar kosti þá
aukaútgjöld.
Argir keppinautar
Það hefur verið ríkjandi trú hjá
dönskum bjórdrykkjumönnum - og
þeir em fjölmennur hópur í Dana-
veldi, þó þeim fari fækkandi - að hið
eina rétta og hreina bjórbragð fáist
aðeins úr glerflöskum. Úr plastflösk-
um er plastbragð og úr dósum dósa-
bragð, auk þess sem hagsmunaaðil-
um dansks bjóriðnaðar hefur tekist
að halda dósum utan dansks mark-
aðar, en það mál er fyrir ESB-dómi
nú. Og svo er það auðvitað hljómur-
inn úr klingjandi flöskum, en hér er
algengt að fólk drekki bjór beint úr
flöskunni, þó það þyki annars með
eindæmum mddalegt í ýmsum Evr-
ópulöndum.
Danskt bjórfyrirtæki hefur áður
gert tilraun með bjór í plastflöskum,
en það gafst ekki vel. Forráðamenn
Carlsberg benda á að plastflöskur
þeirra séu sérstakar gæðaflöskur, en
á þeim hefur Carlsberg einkaleyfi í
þrjú ár. Carlsberg segja plastflösk-
umar valkost, en þær komi ekki í
stað glerflasknanna.
Ekki er ólíklegt að samkeppnisað-
ilar geti þróað sína eigin flösku og
komið með bjór í plastflöskum, ef
viðtökurnar hjá Carlsberg verða
góðar. Þeir hafa hins vegar bent á að
með plastflöskunum verði flösku-
flokkunin þeim dýrari, því þær þurfi
að tína frá í höndunum. Þeir hafa áð-
ur reynt að rakka Carlsberg fyrir
flokkun, þegar þeir komu með af-
brigðilega lagaða glei-flösku, en ekki
fengið flokkunan-eikninginn greidd-
Sökum þess hve bjór og Carlsberg
eiga sterk ítök í Dönum og sökum
landlægrar íhaldssemi á menningar-
sviðinu, einnig á bjórmenningarsvið-
inu, þá varð fréttin um nýju flösk-
umar samstundis bæði forsíðu-
myndaefni, efni í greinar, sjónvarps-
og útvarpsfréttir.
I samtali við Berlingske Tidende
tekur Lars Kjær, einn af yflrmönn-
um Carlsberg, undir að fyrirtækið
hafi fengið gríðarlega mikla auglýs-
ingu, sem vart verði reiknað út í
krónum og auram, enda stórar aug-
lýsingai- á forsíðum eða í sjónvarps-
fréttum ekki til sölu. Kjær álítur líka
að braggarinn gamli, Cai’l Jacobsen,
hefði kunnað að meta plastið, en eftir
á að hyggja er kannski tæplega vit-
urlegt að markaðssetja plastflösk-
umar í sumarhitunum, sem nú
ganga yflr Danmörku, þar sem plast
heldur kulda mun vem en glerið eins
og kunnugt er.
Á nýlagðri klæðingu þarf að
draga verulega úr ferð og
sýna míkla tillitssemi.