Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 57
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 57. UMRÆÐAN Vesturlandsvegar að Víkurbraut líka, sem nú stendur yfír. Auðvitað skyldi bjóða 22 sentimetra á móti tveimur malbikslögum, samtals 14 sentimetra þykkum. Þegar ljóst er, að steypan kostar svo til sama á þykktarsentimetrann og malbik- ið, þá reiknuðu verkfræðingarnir út að stofnkostnaður slitlagsins yrði allt að 60% meiri við steypu- útfærsluna, þar sem 22 sentimetr- ar eru þetta þykkari en 14 senti- metra malbik. Bingó ! Steypunni hafnað. Það var ekki mér vitan- lega ræddur sá möguleiki að steypa 14 sentimetra núna á sama verði og tvö malbikslög og steypa svo ofan þá steypu þegar slitið kæmi fram. Þessvegna mun verða boðið til malbiksveislu nú í haust á þessum stöðum. Þetta malbik og árlegar endurtjarganir mun svo bætast við það umferðarsvifryk, sem við íbú- arnir fáum að anda að okkur á ókomnum árum. Það er farið að steypa 5-10 sentimetra ofan á slitið malbik í Bandaríkjunum fyi’ir alllöngu. Það er enn minni vandi vandi að steypa 5-10 sentimetra lag ofan á steypu.Hver hagsýn húsmóðir myndi skilja, að með fræsingu steypu er verið að eyðileggja hart slitlag til þess að setja sama efni í staðinn. Að steypa ofan á slit í stað þess að fræsa virðist því rökræn aðferð. Arum saman var ekki gert ráð fyrir steyptu slitlagi á Islandi sem valkosti, þar sem ekkert tæki var til í landinu til þess að leggja út steypu. Nú er til þokkaleg vél í landinu, sem getur steypt kíló- metra af tvíbreiðum vegi á 4 klukkutímum. Hægar má auðvitað fara. Þá stranda menn á áðurnefnd- um reikniformúlum. Þær útiloka steypu sem valkost í stað malbiks hjá verkfræðingum Vegagerðar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Þær þvælast hinsvegar ekki fyrir neinum á Akranesi. Komið nú og sjáið ! Steypuvélin hefur nú lokið við að steypa 5 umferðargötur á Akranesi. Kjósendum og bæjar- fulltrúum, - utan Reykjavíkur sér- staklega -, er bent á að fara uppá Akranes í bíltúr og keyra Kalm- ansvelli og Smiðjuvelli sem voru steyptir í fyrra og Leynisbraut, Stillholt og Jaðarsbraut, sem voru steyptar í ár. Það er hálftíma keyrsla um Hvalfjarðargöng og það eru fín kaffíhús á Akranesi, byggðasafn og margt fleira, sem vert er að skoða um leið og horft er niður fyrir tærnar á sér í mið- bænum. Þar er steypan 40 ára. Helstu verulegu skemmdimar eru þar sem undirbyggingin hefur bil- að og steypan sprungið vegna sigs. Ég veit ekki hvort áhugi á þessum framkvæmdum nær langt inn á kontóra Vegagerðar ríkisins og gatnamálaskrifstofur Reykja- víkurborgar, en auðvitað eru þeir allir örugglega velkomnir á Skag- ann. 21. ágúst næstkomandi verður steypt nokkur hundruð metra ásteypulag á malbik í Kópavogi, nánar tiltekið þar sem Fífu- hvammsvegur kemur út á Hafnar- fjarðarveg. Öllum, - áðurnefndum verkfræðingum auðvitað líka -, er hér með boðið að koma og fylgjast með þessari fyrstu malbiksá- steypu íslendinga og um leið sjá fyrstu alvöru gatnasteypuna á höfuðborgarsvæðinu í bráðum þrjá áratugi. Þá geta menn séð með eigin augum hvernig þetta er gert. Leikið verður á Gomaso 2500 B orgel Steinvegs, undirleikarar eru úr hinum sívinsæla og þraut- reynda steypuflokki frá Þorgeiri og Helga á Akranesi og Nýsköp- unarsjóður atvinnulífsins styrkir útsendinguna! Um-Lei-Tung verð- ur á staðnum og greiðir götu veg- farenda! Vagnhöfða 17 ■ 112 Reykjavík 3 Sími: 587 2222 ■i Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð JC Tölvupóstur: sala@hellusteypa.is Fréttagetraun á Netinu mbl.is ALLTJ\f= e/TTH\SA£> NÝT1 FELICIA Bestu bílakaupin íflokki nýrra bíla! Enn einu sinni hefur breska tímaritið Auto Express sæmt Skoda Felicia titlinum ''Bestu bílakaupin" íflokki nýrra bíla. í tímaritinu er Skoda Felicia lofaður í bak og fyrir: "Hinn sterkbyggði Skoda er öllum þeim kostum búinn, sem unnt er að krefjast af ódýrum bíl." "Skoda Felicia skarar enn og aftur fram úr fyrir fallegt útlit og gæði miðað við verð." "Vinsældir og árangur þessar bifreiðar er reyndar dyggilega staðfestur með stórlega aukinni sölu um allan heim." HEKLA -ijorysíii á in/rri öhi! Skoda Felicia - ódýrasti fólksbíllinn á íslandi! *Skv. Verðlistar, apríl 1999, útg. af Samskipti. S K O D A FlLIC\A 1,3 kostar 865.0 * s í m i Höfundur er verkfræðingur. Lauyavequr www.hekta.ls h ek la@hekla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.