Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 80
y80 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
r “ 1
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
ÓLÍNA Sveinsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Ólafur Geir Jóhannesson og
Þórunn Björg Haraldsdóttir.
■yMi'húun jjiujj íi
ujmuir uuju ;i:jJj
ftatiaihm jikjjj vj
js/Jiii/ úr ÍjjýjM
990 PUNKTA
FEfíOU i BÍÓ
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
www.samfilm.is
HÖGNI Júlíusson, Björg Níelsdóttir, Elísabet Haraldsdóttir og Sigurbjörg Níelsdóttir
voru ánægð með Kaffi Victor.
\Jar
umuatínn
kuenfolkil
Bjarki Gunn- f9
laugsson
spilar enn:
ÍriaRutÖíbj
po
m k 1 • J » J
JiW
Nýr veitingastaður
í Hafnarstræti
Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var
opnaður með pomp og prakt veit-
ingahúsið Victor í Hafnarstræti
1. Fjölmennt var við opnunina og
Iét fólk vel af staðnum sem er bi-
stro-bar og býður fjölbreyttan
matseðill auk þess sem öllum er
velkomið að sitja og sötra þar
kaffi eða aðrar veitingar. Ingvar
Svensen matreiðslumaður ræður
ríkjum í eldhúsinu á Victor en
hann starfaði áður á veitinga-
húsinu Lækjarbrekku. Á
fimmtudags-, föstudags- og
laugardagskvöldum munu
plötusnúðar þeyta þar skífur
og lyfta anda gestanna.
Það eru þeir Tómas Krist-
jánsson, Logi Helgason og
Guðmundur Hansson ásamt
matreiðslumanninum Ingvari
sem eru stoltir eigendur Kaffi
Victors sem er kærkomin við-
bót við veitingaflóru miðbæj-
arins.
n,UndurlÉn“sso77rÆeS‘
enda Kaffi Victors. S'
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGURLEIF Kristín Sigurþórsdóttir, Óðinn Jóhannsson og Kristjana
Sveinbjömsdóttir vom líka á Kaffi Victor.