Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ í DAG GENGIÐ inn að Drekafossi í þokunni. Morgunblaðið/Arnaldur HVANNALINDIR eru sannkölluð vin í eyðimörkinni. Á ferð um virkjanasvæði Meira land- flæmi en fólk ímyndar sér * I annarri grein af þremur um ferð hins ís- lenska náttúrufræðafélags um virkjana- svæði norðan Vatnajökuls er lýst för um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Sigríður B. Tómasdóttir og Arnaldur Hallddrsson voru með í hópnum. MATAST við Dreka í Dyngjufjöllum, Þegar komið er inn í Dreka í DyngjuQöllum eru nestistöskur teknar fram og fólk gerir sitt besta til að koma sér fyrir í skjóli fyrir regnúða. Ingibjörg Pálmadóttir barnaskólakennari er tekin tali. „Ég tel að virkjanir á hálendinu hér norðan Vatnajökuls séu óbætanlegt Ijón. Álverið á Reyðarfirði á heldur ekki eftir að breyta þeirri byggðaþróun sem hafín er. Ég bendi einnig á að sumir flytja út á land í leit að kyrrð og ró, ekki er hún fengin með því að reisa álver.“ Það er svo sannarlega kyrrðin sem ræður ríkjum inni í Hvannalindum. Þær eru sannkölluð gróðurvin í eyðimörkinni. Inni í Hvannalindum er að fínna FYRSTA stopp þennan daginn er á Möðrudalnum þar sem kaffi og nýbakaðar kleinur rjúka út, nauðsynlegt er að ylja sér á þessum heldur kalda og vætusama degi. Fjallasýn er lítil en það þýðir víst lítið að fást um það. Á kaffistofunni taka menn tal saman eins og vera ber. Ferðalangar eru misheitir í virkjanamálum, sumir algerlega á móti virkjunumm, aðrir benda á að það þurfi að virkja einhvers staðar, spurningin sé fremur hvar og hvernig það verði gert. Eftir kaffihlé hefst skoðunarferð um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Fyrsta stopp er við Arnardalinn sem er lónstæði fyrirhugaðrar Arnardalsvirkjunar. Myndavélar eru teknar fram og dalurinn myndaður í bak og fyrir. Eins og fyrri daginn kemur það flæmi SLAPPAÐ af í rútunni. sem fer undir vatn fólki á óvart, „þetta er miklu stærra en maður hefur ímyndað sér“, heyrist sagt og fólk er á því að talsvert öðruvísi sé að sjá svæðin með eigin augum, heldur en í fjölmiðlum. Ekið er sem leið liggur um Krepputungu og fræðst um hamfarahlaupið fyrir 7000 árum. Þrátt fyrir að svo langur tími sé liðinn sjást ummerki glöggt,. Fróðleikurinn rennur upp úr fararsljórum sem þekkja landið út og inn, kennileyti, jarðsöguna og mótun landsins. Óbætanlegt Ijón ummerki um búsetu og hugsanlega erum við komin á slóðir Fjalla-Eyvindar og Höllu. Við rústirnar stendur Jóhanna Bogadóttir myndlistarmaður sem er í sinni fyrstu ferð með Náttúrufræðafélaginu. „Ég er hér með vinkonu minni sem er félagi. Ég hef alltaf sagt við sjálfa mig að ég þyrfti að fara inn á hálendið og nú þegar ég frétti af ferðinni ákvað ég að slá loks til.“ Þarf að skoða nýtingu orkunnar Jóhanna tilheyrir þeim hópi sem er mikið á móti virkjanaframkvæmdum norðan Vatnajökuls og telur mikla skammsýni að reisa álver á Reyðarfirði, siíkar framkvæmdir muni ekki hafa þau áhrif að breytingar verði á byggðaþróun Austurlands. í sama streng tekur Ragnhildur Freysteinsdóttir landfræðingur. „Ég er algerlega á móti því að reisa álver, ég tel að það sé ekki góð fjárfesting. Hins vegar er ég ekki á móti virkjunum. Það er nýtingin á orkunni sem þarf að skoða.“ Ragnhildur er dóttir Freysteins fararstjóra og hefur ferðast mikið um landið, „með gangandi alfræðiorðabók við hlið mér“. Á heimleiðinni er ekið um Þríhyrningsháls og þaðan niður Jökuldalinn. Það eru þreyttir ferðalangar sem leggjast til hvílu, það hefúr verið farið vítt og breitt yfir daginn. Framundan er þriðja og síðasta skoðunarferðin að Dimmugljúfrum. Henni verður lýst í þriðju og síðustu greininni um ferð Hins íslenska náttúrufræðafélags sem birtist á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.