Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 37 Naxos gefur út plötu með Nomos Duo NÍNA Margrét Grímsdóttir pí- anóleikari og ástralski fíðluleik- arinn Nicholas Milton, konsert- meistari Adelaide Symphony Orchestra, gerðu nýlega samn- ing við hljómplötufyrirtækið NAXOS um heildarútgáfii á geislaplötu með verkum Felix Mendelssohn fyrir fiðlu og pí- anó. Nína Margrét og Nicholas hafa starfað saman við flutning kammerverka frá 1993 undir nafninu Nomos Duo og hafa komið fram í Bandaríkjunum og á Islandi. Geislaplatan verður fyrsta heildarútgáfa þessara verka Mendelssohn og jafnframt debut plata Nomos Duosins. Hljóðritun fór fram í Digra- neskirkju í Kópavogi undir sljórn Halldórs Víkingssonar og mun Japis sjá um dreifingu plöt- unnar á Islandi. Magdalena sýnir í Kaffi Nauthóli í KAFFI Nauthóli, veitinga- húsi sem stendur við Naut- hólsvík, sýnir Magdalena Mar- grét Kjartansdóttir nú mynd- verk sín. Við val verkanna til sýning- ar notfærði hún sér minning- arbrot frá umhverfi flugvallar- ins og Nauthólsvíkur, stöðum sem hún kynntist vel í æsku. Minningar þessar tengjast flugi, sjóböðum, jólaballi, leik- fóngum og ótal atvikum sem í hugann koma, en til slíks hug- arflugs skírskotar Magdalena Margrét gjarnan í verkum sín- um, segir í fréttatOkynningu. Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir lauk námi frá grafík- deild Myndlista- og handíða- skóla íslands 1984. Síðan hefur hún haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í nær fjórum tug- um samsýninga víða um heim jafnt sem á Islandi. Verk eftir Magdalenu Margréti eru í eigu listasafna í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði auk ann- arra stofnana. Sýningin í Kaffi Nauthóli stendur til loka ágústmánaðar. Hafdís Helga- dóttir sýnir í Varmahlíð HAFDÍS Helgadóttir opnar sýn- ingu í Galleríi Ash, Lundi í Varma- hlíð, sunnudaginn 1. ágúst kl. 14. Þetta er sjöunda einkasýning Haf- dísar. Hún lauk námi úr Málara- deild MHÍ vorið 1992 og meistara- gráðu frá Bildkonstakademin í Helsinki 1996. Sýningin er opin alla daga frá 10-18 og stendur til 21. ágúst. Súicfnisvöriu- Karin Herzog Silliouelte LISTIR NINA Margét Grímsdóttir píanóleikari og Nicholas Milton fiðluleikari. Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16 Þegar öllu er á botninn hvolít... er gúmmíið besta vömin bakpokar verð frá kr. 2.990- HREYSTI ÆFINGAR - ímvisr - BÓMULL --Skeifunni 19 - S. 5681717- Síðustu dagar útsölunnar Glæsilegt lokatilboð Þú kaupir eina flík á útsölunni og önnur fylgir í kaupbæti (aðeins greitt fyrir dýrari flíkina). Tvenn jakkaföt á verði einna, tvær skyrtur á verði einnar o.s.frv. Gríptu tækifærið - tvisvar! fierra GARÐURINN KRINGLUNNI Slðttuari Þekkt varahlutaþjónusta Sláiu í gegn og erfiiii veriur leikur eí vSi urvaii Sfáðu í gegn og erfiiii veriur leikur einn - Útsölustaiir um allt land VETRARSOL HAMRABORG I-3* S 564 I864
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.