Morgunblaðið - 29.07.1999, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 37
Naxos gefur
út plötu með
Nomos Duo
NÍNA Margrét Grímsdóttir pí-
anóleikari og ástralski fíðluleik-
arinn Nicholas Milton, konsert-
meistari Adelaide Symphony
Orchestra, gerðu nýlega samn-
ing við hljómplötufyrirtækið
NAXOS um heildarútgáfii á
geislaplötu með verkum Felix
Mendelssohn fyrir fiðlu og pí-
anó.
Nína Margrét og Nicholas
hafa starfað saman við flutning
kammerverka frá 1993 undir
nafninu Nomos Duo og hafa
komið fram í Bandaríkjunum og
á Islandi. Geislaplatan verður
fyrsta heildarútgáfa þessara
verka Mendelssohn og jafnframt
debut plata Nomos Duosins.
Hljóðritun fór fram í Digra-
neskirkju í Kópavogi undir
sljórn Halldórs Víkingssonar og
mun Japis sjá um dreifingu plöt-
unnar á Islandi.
Magdalena
sýnir í
Kaffi
Nauthóli
í KAFFI Nauthóli, veitinga-
húsi sem stendur við Naut-
hólsvík, sýnir Magdalena Mar-
grét Kjartansdóttir nú mynd-
verk sín.
Við val verkanna til sýning-
ar notfærði hún sér minning-
arbrot frá umhverfi flugvallar-
ins og Nauthólsvíkur, stöðum
sem hún kynntist vel í æsku.
Minningar þessar tengjast
flugi, sjóböðum, jólaballi, leik-
fóngum og ótal atvikum sem í
hugann koma, en til slíks hug-
arflugs skírskotar Magdalena
Margrét gjarnan í verkum sín-
um, segir í fréttatOkynningu.
Magdalena Margrét Kjart-
ansdóttir lauk námi frá grafík-
deild Myndlista- og handíða-
skóla íslands 1984. Síðan hefur
hún haldið fjölda einkasýninga
og tekið þátt í nær fjórum tug-
um samsýninga víða um heim
jafnt sem á Islandi. Verk eftir
Magdalenu Margréti eru í eigu
listasafna í Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði auk ann-
arra stofnana.
Sýningin í Kaffi Nauthóli
stendur til loka ágústmánaðar.
Hafdís Helga-
dóttir sýnir
í Varmahlíð
HAFDÍS Helgadóttir opnar sýn-
ingu í Galleríi Ash, Lundi í Varma-
hlíð, sunnudaginn 1. ágúst kl. 14.
Þetta er sjöunda einkasýning Haf-
dísar. Hún lauk námi úr Málara-
deild MHÍ vorið 1992 og meistara-
gráðu frá Bildkonstakademin í
Helsinki 1996.
Sýningin er opin alla daga frá
10-18 og stendur til 21. ágúst.
Súicfnisvöriu-
Karin Herzog
Silliouelte
LISTIR
NINA Margét Grímsdóttir píanóleikari og Nicholas Milton fiðluleikari.
Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16
Þegar öllu er á
botninn hvolít...
er gúmmíið besta vömin
bakpokar verð frá kr. 2.990-
HREYSTI
ÆFINGAR - ímvisr - BÓMULL
--Skeifunni 19 - S. 5681717-
Síðustu dagar útsölunnar
Glæsilegt lokatilboð
Þú kaupir eina flík á útsölunni og önnur fylgir í kaupbæti
(aðeins greitt fyrir dýrari flíkina). Tvenn jakkaföt á verði einna,
tvær skyrtur á verði einnar o.s.frv. Gríptu tækifærið - tvisvar!
fierra
GARÐURINN
KRINGLUNNI
Slðttuari
Þekkt varahlutaþjónusta Sláiu í gegn og erfiiii veriur leikur eí
vSi urvaii
Sfáðu í gegn og erfiiii veriur leikur einn - Útsölustaiir um allt land
VETRARSOL
HAMRABORG I-3* S 564 I864