Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 69
bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er
opið laugard.-sunnud. ki. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17._______
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11266.____
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. ___________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði,
sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ I Ólafsvík er opið alla daga f sum-
ar frá kl. 9-19.______________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 651-6061. Fax: 552-7670.______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525-
5600, bréfs: 525-5615.____________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safniö er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17._____________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opiö aila virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is ________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAESAFN: Opið daglega
kl, 12-18 nema mánud. ________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-
2906.________________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17._________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá ld. 20-21 í tengslum við
Söngvökur í Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 667-9009.___________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins-
búð við Geröaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-
17. Hægt er að panta á öðrum tlmum 1 síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 cropií frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
„ Slmi 462-3550 og 897-0206.__________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.__________________
NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveriisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.__________________________________
NESSTOFUSAFN, safniö er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 5554321.
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bcrgstaðastræti 74, 8.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16. ______________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu S, Hafnarflröi, er
opij alla dafia frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
_ 13-17. S. 581-4677._________________________
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl. 1 s: 483-1165, 483-H43._______________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
_ ágúst kl. 13-17. __________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-6566.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSIJVNDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17. ____________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl, 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14— 18. Lokaö mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
; frá kl, 10-17. Sími 462-2983._______________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1.
sept. Uppl. t síma 462 3555. _________________
NORSKA HÚSIÐ ( STYKKISHÓLMI: OpiO kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS __________________________________
Reykjavik slml 551-0000.______________________
Akureyri s. 462-1840.______________
SUNDSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
_ mið. og föstud. kl. 17-21.____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
_ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VÁRMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl, 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:OpiS alla virka daga kl. 7-
21 ob kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7655._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________•_______________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fístud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán. róst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opid v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÍRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6767-800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Morgunblaðið/Egill Egilsson
Á heimleið
Flateyri. Morgunblaðið.
SKYJABAKKAR og vætutíð hafa að undanfömu gert mörgum smá-
bátasjómanninum gramt í geði, enda aflabrögð háð veðri og vindum.
Sólin hefur þó sýnt sig öðru hverju og þá er eins og við manninn mælt,
smábátasjómenn sigla á haf út og þegar kveldar má sjá þá tínast einn
og einn inn Önundarfjörðinn í glitrandi kvöldbirtu.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
INGIBJÖRG Pálsdóttir fyrir framan sumarhús sitt á Geitabóli.
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
LILJA Óladóttir mjólkar kúna á Sænautaseli tvisvar á dag uppá
gatnla móðinn.
Mjólk í mat
á Sænautaseli
Vaðbrckku, Jökuldal - .Morgunblaðið
Á SÆNAUTASELI
á Jökuldalsheiðinni
er rekin ferðaþjón-
usta í gamla bænum
sem gerður var upp í
upprunalegri mynd
árið 1993. Staðar-
haldaramir Lilja
Óladóttir og Björn
Hallur Gunnarsson
halda þar ýmis dýr
til sýnis fyrir ferða-
fólk. Þar er meðal
annars mjólkurkýr
stólpagripur og nyt-
há, mjólkar nær 30
lítra á dag ættuð af
fyrirmyndarbúi í
Eyjaíirði. Mjólkin úr kúnni er
skilin heima á Sænautaseli og
búið til smjör sem hægt er að fá
að smakka á. Víst er að smjörið
EFTIR að mjólkin er síuð er hún skilin í
handsnúinni skilvindu sem skilur hana í
undanrennu og rjóma (grennri bunan). Þá
er rjóminn tilbúinn til að strokka úr hon-
um smjör, en það er gert í hrærivél niðri í
Dal þar sem ekki hefur fundist hentugur
strokkur til að nota á Sænautaseli.
bragðast vel með brauði og
reyktum silungi úr Sænauta-
vatni sem hægt er að fá á Sæ-
nautaseli.
Ingibjörg á Geitabóli
Blönduósi. Morgunblaðið.
VIÐ Ingibjörgu Pálsdóttur kann-
ast allir Húnvetningar og þótt
víðar væri leitað en ekki er víst
að sami fjöldi kannist við Geita-
ból á Blönduósi. f stuttu máli er
Geitaból sumarafdrep Ingibjarg-
ar skammt sunnan við Héraðs-
hælið. Nafnið er Ingibjargar og
dró hún það af því að í gamla
daga höfðu Blönduósingar geitur
sínar á þessu svæði.
Á jarðarskika sínum hefur
Ingibjörg komið sér upp sumar-
húsi sem er gamall skúr sem
upphaflega stóð heima hjá henni
við Ólafshús á Blönduósi. Sumar-
húsið hefur Ingibjörg innréttað
sjálf og málað og að því er prýði.
Ingibjörg Pálsdóttir er kona
ákveðinna skoðana um lífið og
tilveruna og hefur sérstakan
áhuga á ræktun gróðurs enda
ber umhverfi hennar því glöggt
vitni. Ingibjörg segir að hún hafi
alltaf til kaffí og meðlæti á með-
an heyskapur stendur yfir en
túnið hennar á Geitabóli nytjar
vinur hennar sláturhússtjórinn
Gísli Garðarsson. Spurð um upp-
skeruna sagði Ingibjörg að hún
væri í minna lagi og vildi kenna
um auknum ágangi grágæsa síð-
ustu árin.
„Það er ekki nóg með að gæsin
éti grasið heldur er af henni
óþrifnaður því hún skítur á stíga
og vegi. Aðspurð hvort hún fengi
að vera í friði með sumarhús sitt
og ræktun sagði Ingibjörg. „Það
hefur enginn maður skemmt
neitt fyrir mér en einu sinni hef-
ur verið farið hér inn svo ég viti
án mín leyfís og hengdar upp
tvær fallegar myndir og hanga
þær enn þar sem þær voru sett-
ar. Ég hef ekki hugmynd um
hver þarna var að verki.“
Ingibjörg er hafsjór af fróðleik
um sögu Blönduóss og er nota-
legl að líta inn til Ingibjargar í
Geitabóli, þiggja veitingar og
fróðleik og siðast en ekki síst fá
aðra og skemmtilega sýn á hana
„versu“.
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
EINAR Vigfússon og Rósalinil Vigfússon kona hans með fugla sem
Einar hefur skorið út.
Bóndi úr vestur-
heimi með hand-
verkssýningu
Vaðbrckku, Jökuldal - .Morgunblaðið
EINAR Vigfússon og kona hans
Rósalind voru með sýningu á
handverki Einars í Safnahúsinu á
Egilsstöðum. Einar sker fugla út
í tré og málar þá í náttúrulegum
litum. Einar er bóndi við Árborg
í Manitoba þar sem hann og
Rósalind búa með syni þeirra
sem nú er að mestu tekinn við
búinu þar sem stunduð er korn-
rækt.
Einar getur því helgað sig
handverkinu sem hann hefur
stundað í hjáverkum alla tíð,
fyrst í stað var það frístundamál-
un. Það var ekki fyrr en Einar
var fimmtugur að hann sá fyrst
útskorna fugla og áttaði sig á að
að þetta var það sem hann vildi
gera. Einar fór síðan á námskeið
hjá færustu fuglaútskurðar-
mönnum. Síðan hefur hann gert
mörg hundruð fugla, haldið sýn-
ingar, og unnið mörg verðlaun
fyrir handbragð sitt.
Einar er í föðurætt frá Árna-
nesi í Hornafirði og í móðurætt
úr Skagafirði, frá Höfða á Höfða-
strönd og Marbæli. Rósalind, sem
er hjúkrunarkona og vann við
það í 35 ár, er í föðurætt úr
Skagafirði af Reykjarströnd og
Óslandshlíð. En í móðurætt úr
Eyjafirði frá Borghóli. Þau hjón-
in eru jafnframt því að sýna
handverk Einars hér í Skagafirði
og Reykjavík að vitja slóðanna
þaðan sem þau eru ættuð.
SÝNISHORN af útskurði Einars ásamt tækjunum sem hann notar við
útskurðinn og fúglar á öllum framleiðslustigum.