Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 69 bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. ki. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._______ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11266.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ___________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði, sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ I Ólafsvík er opið alla daga f sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 651-6061. Fax: 552-7670.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615.____________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safniö er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._____________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö aila virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is ________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAESAFN: Opið daglega kl, 12-18 nema mánud. ________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553- 2906.________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá ld. 20-21 í tengslum við Söngvökur í Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 667-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins- búð við Geröaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tlmum 1 síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 cropií frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. „ Slmi 462-3550 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.__________________ NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveriisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, safniö er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 5554321. SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bcrgstaðastræti 74, 8. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu S, Hafnarflröi, er opij alla dafia frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. _ 13-17. S. 581-4677._________________________ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl. 1 s: 483-1165, 483-H43._______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. _ ágúst kl. 13-17. __________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-6566.________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSIJVNDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17. ____________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl, 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokaö mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga ; frá kl, 10-17. Sími 462-2983._______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. t síma 462 3555. _________________ NORSKA HÚSIÐ ( STYKKISHÓLMI: OpiO kl. 11-17. ORÐ DAGSINS __________________________________ Reykjavik slml 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840.______________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., _ mið. og föstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VÁRMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl, 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:OpiS alla virka daga kl. 7- 21 ob kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7655._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________•_______________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fístud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán. róst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opid v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÍRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6767-800. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Morgunblaðið/Egill Egilsson Á heimleið Flateyri. Morgunblaðið. SKYJABAKKAR og vætutíð hafa að undanfömu gert mörgum smá- bátasjómanninum gramt í geði, enda aflabrögð háð veðri og vindum. Sólin hefur þó sýnt sig öðru hverju og þá er eins og við manninn mælt, smábátasjómenn sigla á haf út og þegar kveldar má sjá þá tínast einn og einn inn Önundarfjörðinn í glitrandi kvöldbirtu. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson INGIBJÖRG Pálsdóttir fyrir framan sumarhús sitt á Geitabóli. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson LILJA Óladóttir mjólkar kúna á Sænautaseli tvisvar á dag uppá gatnla móðinn. Mjólk í mat á Sænautaseli Vaðbrckku, Jökuldal - .Morgunblaðið Á SÆNAUTASELI á Jökuldalsheiðinni er rekin ferðaþjón- usta í gamla bænum sem gerður var upp í upprunalegri mynd árið 1993. Staðar- haldaramir Lilja Óladóttir og Björn Hallur Gunnarsson halda þar ýmis dýr til sýnis fyrir ferða- fólk. Þar er meðal annars mjólkurkýr stólpagripur og nyt- há, mjólkar nær 30 lítra á dag ættuð af fyrirmyndarbúi í Eyjaíirði. Mjólkin úr kúnni er skilin heima á Sænautaseli og búið til smjör sem hægt er að fá að smakka á. Víst er að smjörið EFTIR að mjólkin er síuð er hún skilin í handsnúinni skilvindu sem skilur hana í undanrennu og rjóma (grennri bunan). Þá er rjóminn tilbúinn til að strokka úr hon- um smjör, en það er gert í hrærivél niðri í Dal þar sem ekki hefur fundist hentugur strokkur til að nota á Sænautaseli. bragðast vel með brauði og reyktum silungi úr Sænauta- vatni sem hægt er að fá á Sæ- nautaseli. Ingibjörg á Geitabóli Blönduósi. Morgunblaðið. VIÐ Ingibjörgu Pálsdóttur kann- ast allir Húnvetningar og þótt víðar væri leitað en ekki er víst að sami fjöldi kannist við Geita- ból á Blönduósi. f stuttu máli er Geitaból sumarafdrep Ingibjarg- ar skammt sunnan við Héraðs- hælið. Nafnið er Ingibjargar og dró hún það af því að í gamla daga höfðu Blönduósingar geitur sínar á þessu svæði. Á jarðarskika sínum hefur Ingibjörg komið sér upp sumar- húsi sem er gamall skúr sem upphaflega stóð heima hjá henni við Ólafshús á Blönduósi. Sumar- húsið hefur Ingibjörg innréttað sjálf og málað og að því er prýði. Ingibjörg Pálsdóttir er kona ákveðinna skoðana um lífið og tilveruna og hefur sérstakan áhuga á ræktun gróðurs enda ber umhverfi hennar því glöggt vitni. Ingibjörg segir að hún hafi alltaf til kaffí og meðlæti á með- an heyskapur stendur yfir en túnið hennar á Geitabóli nytjar vinur hennar sláturhússtjórinn Gísli Garðarsson. Spurð um upp- skeruna sagði Ingibjörg að hún væri í minna lagi og vildi kenna um auknum ágangi grágæsa síð- ustu árin. „Það er ekki nóg með að gæsin éti grasið heldur er af henni óþrifnaður því hún skítur á stíga og vegi. Aðspurð hvort hún fengi að vera í friði með sumarhús sitt og ræktun sagði Ingibjörg. „Það hefur enginn maður skemmt neitt fyrir mér en einu sinni hef- ur verið farið hér inn svo ég viti án mín leyfís og hengdar upp tvær fallegar myndir og hanga þær enn þar sem þær voru sett- ar. Ég hef ekki hugmynd um hver þarna var að verki.“ Ingibjörg er hafsjór af fróðleik um sögu Blönduóss og er nota- legl að líta inn til Ingibjargar í Geitabóli, þiggja veitingar og fróðleik og siðast en ekki síst fá aðra og skemmtilega sýn á hana „versu“. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson EINAR Vigfússon og Rósalinil Vigfússon kona hans með fugla sem Einar hefur skorið út. Bóndi úr vestur- heimi með hand- verkssýningu Vaðbrckku, Jökuldal - .Morgunblaðið EINAR Vigfússon og kona hans Rósalind voru með sýningu á handverki Einars í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Einar sker fugla út í tré og málar þá í náttúrulegum litum. Einar er bóndi við Árborg í Manitoba þar sem hann og Rósalind búa með syni þeirra sem nú er að mestu tekinn við búinu þar sem stunduð er korn- rækt. Einar getur því helgað sig handverkinu sem hann hefur stundað í hjáverkum alla tíð, fyrst í stað var það frístundamál- un. Það var ekki fyrr en Einar var fimmtugur að hann sá fyrst útskorna fugla og áttaði sig á að að þetta var það sem hann vildi gera. Einar fór síðan á námskeið hjá færustu fuglaútskurðar- mönnum. Síðan hefur hann gert mörg hundruð fugla, haldið sýn- ingar, og unnið mörg verðlaun fyrir handbragð sitt. Einar er í föðurætt frá Árna- nesi í Hornafirði og í móðurætt úr Skagafirði, frá Höfða á Höfða- strönd og Marbæli. Rósalind, sem er hjúkrunarkona og vann við það í 35 ár, er í föðurætt úr Skagafirði af Reykjarströnd og Óslandshlíð. En í móðurætt úr Eyjafirði frá Borghóli. Þau hjón- in eru jafnframt því að sýna handverk Einars hér í Skagafirði og Reykjavík að vitja slóðanna þaðan sem þau eru ættuð. SÝNISHORN af útskurði Einars ásamt tækjunum sem hann notar við útskurðinn og fúglar á öllum framleiðslustigum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.