Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 61 AÐAL undankomu- leið fólks á höfuðborg- arsvæðinu verður að vera örugg ef eldgos brytist út á því svæði sem liggur austan við höfuðborgina. í dag liggur þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði til austurs og gegnum Mosfells- bæ til vesturs og norð- urs. Þessar leiðir eru alls ófullnægjandi ef jarðeldar kæmu upp austan við höfuðborg- ina. Hver veit hvar og hvenær og hvaða vind- átt yrði? Ný þjóðbraut frá Reykjavík vestur og norður verður að tengjast vesturbænum svo að sem minnstar líkur verði á umferð- aröngþveiti ef náttúruhamfarir tækju sig upp einhvers staðar á svæðinu austan höfuðborgarinnar. Vegur austur Hellisheiði, Þrengsli og um Mosfellsbæ eru í stórum meiri hættu frá hugsanlegu gosi og afleiðingum þess en vegur er lægi beinustu leið frá Akurey og Sel- tjarnamesi upp á Kjalarnes. Þar sem hann hugsanlega kæmi í land austan til í Hofsvíkinni. Þessi veg- ur hefði þá viðkomu í Engey þar sem sjálfsagt er að hafa íbúðar- byggð. Það má einnig hugsa sér tengingu vesturhluta Viðeyjar við veginn, þar sem heitir Nafimar og er vestast á eynni. I Viðey er kjörið að nýta allt það pláss sem þar er ónot- að undir íbúðarbyggð. Austurhluta eyjarinn- ar má tengja Gufunesi. Hvar á að fá uppfyll- ingarefni? Hafa íbúar Reykja- víkur íhugað hvar þeir geti komist í athvarf og fengið hjúkmn, ef þarf, mat, svefnstað og aðra nauðsynlega að- hlynningu ef til nátt- úruhamfara í nánd við borgina kæmi og íbúar hennar yrðu að yfirgefa einhver svæði hennar? Ef ekki tel ég rétt að segja frá hugmynd minni. Hún er sú að sprengja göng inn í Esjuna og gera þar grjótnámur og um leið að byggja þar upp inni í fjallinu þá þjónustuaðstöðu sem nauðsynleg er í neyð. Stórgrýtið þaðan yrði notað í brimvarnargarða og til að fylla upp það sem þarf í vegarstæði á milli Akureyjar, Seltjamamess og Kjalamess. Einnig er kjörið að nota blágrýtið innan úr Esjunni í allar þær uppfyllingar sem þarf að fylla upp. Það þarf t.d. að fylla upp gmnnsævið frá Akureynni upp í Orfirisey um Grandahólma. Eftir að sterkir blágrýtissjóvamargarð- ar em komnir má dæla íyllingar- efni inn fyrir þá og skipuleggja byggð þar sem áður var sjór. A hvað er hver fermetri í byggingar- lóðum seldur? Að sjálfsögðu eiga olíutankarnir sem nú em í Örfiris- ey að fara burt, nema aðeins þeir sem þurfa að vera vegna eldsneyt- isnotkunar hér í Reykjavík. Aðrir birgðageymar eldsneytis eiga að vera staðsettir á heppilegum stöð- um á landsbyggðinni. Það er und- arleg stjórnun að aðalolíubirgða- stöð landsins skuli vera staðsett í höfðuðborginni og allir geymarnir saman í þyrpingu. Flutningur grjótsins Flutningur á grjótinu þarf ekki að vera knúinn af öðm en aðdrátt- araflinu og yrði því með öllu án mengunar. Rétt er að útskýra hvað meint er með að nota aðdráttarafl jarðar við efnisflutningana. Esjan Hafa íbúar Reykjavíkur íhugað, spyr Sigurður Magnússon, hvar þeir geta komist í athvarf við náttúruhamfarir? Aðdráttarafl í verki sem þessu „byggist á hæðarmun" og er notað þannig að grjótflutningsvagnamir era hvor á sinni teinabrautinni sem em hringtengdar. Önnur brautin iyrir þá vagna sem fara niður hlaðn- ir grjóti en hin fyrir tómu vagnana sem fara upp í námuna um leið og þeir hlöðnu fara niður. Sem sagt að- dráttarafl þyngri vagnanna er þeir renna niður hallann er svo mikið að þeir tómu fara upp með sama hraða og þeir hlöðnu niður. Það vinnst margt með því að hola fjallið. Má þar benda á gott efni í sjóvamar- garða og uppfyllingarefni og aðaltil- ganginn að koma þar upp neyðar- móttöku fyrir fólk af Reykjavíkur- svæðinu. Það er til dæmis kjörið að loftræsa upp úr fjallinu með svo góðum lóðréttum göngum að þar mætti hafa lyftur á ferðinni alla daga ársins til að gefa fólki kost á að líta yfir borgina og fjallahring- inn, sem sést best af hæsta hnjúk fjallsins sem er um 900 metrar á hæð. (Hver viil reka veitingastað á toppnum í toppklassa?) Hafnaraðstaða Hafnaraðstaða yrði afar góð inn- an við þann sjóvarnargarð sem myndaðist við vegamppfyllinguna þvert yfir Kollafjörðinn. Auk þess yrði uppskipun og umskipun miklu mun hentugri fast við þjóðveg 1. Einnig yrði mun frjálsara um alla vinnuaðstöðu innan sjóvarnar- garðsins. Þeir kostir sem em við þessar framkvæmdir em augljósir: Þeir tryggja góða undankomuleið ef óvæntar náttúruhamfarir ofan borgarinnar brytust út. Það að sprengja göng og hvelfingar innan úr Esjunni til að ná fyllingarefni er tvímælalaust mjög hagkvæm fram- kvæmd og verður tvíþætt sé neyð- arbyggingin reiknuð inn í dæmið. Sem grjótnám má reikna það til hagkvæmni þar sem það skemmir ekki ásýnd landsins. Það má lengi telja upp þá kosti sem felast í þess- ari nauðsynlegu framkvæmd. Ég lýk þessum hugleiðingum að sinni með þá von í brjósti að hafist verði handa við skipulagningu og fram- kvæmd á þessari hugmynd í víð- asta skilningi og það verði gert sem allra fyrst. Höfundur er fv. yfirrafnmgns■ eftirlitsmaður. _____________UMRÆÐAN Hraðbraut frá Akurey upp á Kjalarnes Sigurður Magnússon. NÝLÖGO KLÆDING fl nýlagðri klæflingu þarf afi draga verulega úr ferfl og sýna míkla tillitssemi. Sýnum aðgát! Malbik endar, malarvegur tekur vifl. BRYGGJUSVÆÐI Á bryggjum verflur oft launhált vegna vatns efla íslngar. Ökum hægt á bryggjum! ÖNDUNARSÝNAMÆLAR ný tæki lögreglu gegn ölvunarakstri Eftir einn ei aki neinn! Fjölskylduhátíð VR í Fjölskyldu og húsdýragarðinum á frídegi verslunarmanna. Við óskum öllum verslunarmönnum til hamingju með frídag verslunarmanna. Við minnum einnig á hina árlegu fjölskylduhátíð VR í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þar verður fjörið í fyrirrúmi! Garðurinn er öllum opinn frá kl. 10 til 18 og er aðgangur ókeypis. kl. 13:00 Atriði úr Ávaxtakörfunni kl. 14:00 Gleym mér ei Ljóni kóngsson kl. 15:00 Trúðamir Barbara og Úlfar kl. 15:30 Ósýnilegi vinurinn kl. 16:00 Gleym mér ei Ljóni kóngsson kl. 17:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar Auk þessa munu fjöllistahópurinn Tvær grfmur og franski trúðurinn Sammi skemmta gestum f garðinum. Lúðrasveit verkalýðsins leikur létt lög og leiktæki frá Sprelli verða á staðnum. Starf okkar lyfi Verzlunarmannafélag Reykjavíkur I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.