Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 8: VEÐUR 29. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.02 0,3 7.00 3,5 13.07 0,3 19.20 3,8 4.23 13.34 22.42 2.03 ÍSAFJÖRÐUR 3.04 0,3 8.47 1,9 15.03 0,3 21.10 2,2 4.04 13.39 23.11 2.08 SIGLUFJÖRÐUR 5.17 0,1 11.42 1,2 17.25 0,3 23.41 1,3 3.45 13.21 22.53 1.49 DJÚPIVOGUR 4.06 1,9 10.13 0,3 16.35 2,1 22.46 0,4 3.49 13.03 22.14 1.31 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands \\\\\ 25m/s rok 20m/s hvassviðrí —15mls allhvass ' 10m/s kaldi .....\ 5mls gola Heiðskírt Skúrir Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * é * * Ri9ninS * * é ^SIydda * * * * Snjókoma '\J Él ❖í ý; Slydduél ■J Sunnan.ðm/s 10° Hitastig vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður é é er 5 metrar á sekúndu. « Poka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað og þokubakkar allra syðst og austast fram eftir morgni, en annars léttskýjað víðast hvar. Hiti á bilinu 12 til 21 stig og þá hlýjast inn til landsins síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag eru horfur á að verði suðaustlæg átt, 5-8 m/s, og dálítil rigning sunnan og vestan til en léttskýjað á Norðausturlandi. A laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur svo út fyrir að verði fremur hæg austan- og suðaustan- átt, skýjað að mestu og skúrir, einkum sunnan og vestan til. Hiti á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöiuna. 0 Yfirlit: Hæð yfir Norðursjó sem hreyfist iítið og aII víð- áttumikil lægð suðsuðvestur i hafi sem þokast til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 16 léttskýjað Amsterdam 23 léttskýjað Bolungarvík 13 léttskýjaö Lúxemborg 27 léttskýjað Akureyri 14 léttskýjað Hamborg 24 léttskýjað Egilsstaðir 16 vantar Frankfurt 25 léttskýjaö Kirkiubæjarkl. 15 léttskýjað Vín 26 skýjað Jan Mayen 7 vantar Algarve 25 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað Malaga 28 heiðskírt Narssarssuaq 10 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 13 heiðskírt Barcelona 27 léttskýjað Bergen 16 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló vantar Róm 27 skýjað Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Feneyjar 27 þokumóða Stokkhólmur 24 vantar Winnipeg 16 léttskýjað Helsinki 21 skýjað Montreal 21 heiðskírt Dublin 16 skýjað Halifax 20 þokumóða Glasgow 16 mistur New York 27 hálfskýjað London 22 skýjað Chicago 26 hálfskýjað París 28 hálfskýjað Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð JL Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: Krossgátan LÁRÉTT: I ökutæki, 4 hraka, 7 tælir, 8 krók, 9 blekking, II fuglinn, 13 vex, 14 skattur, 15 dngúk, 17 ófús, 20 tjara, 22 hita- svækja, 23 líðandi stund, 24 koma á ringulreið, 25 glerið. LÓÐRÉTT: 1 landbúnaðartæki, 2 ganga, 3 magurt, 4 spýta, 5 stirðleiki, 6 kján- ar, 10 hagnaður, 12 mis- kunn, 13 op, 15 hangir, 16 hæglát, 18 skrifað, 19 góðmennskan, 20 vísa, 21 röskur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ribbaldar, 8 líkir, 9 tinna, 10 tel, 11 tunna, 13 afræð, 15 krafs, 18 illur, 21 tíð, 22 nagli, 23 nabbi, 24 rangindin. Ldðrétt: 2 iðkun, 3 birta, 4 litla, 5 angir, 6 blót, 7 garð, 12 nef, 14 fól, 15 kunn, 16 angra, 17 sting, 18 iðnin, 19 lubbi, 20 reit. í dag er fímmtudagur 29. júlí, 210. dagur ársins 1999. Olafs- messa hin fyrrí. Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sjá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. (Þriðja bréf Jóhannesar 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Delphin, Arni Friðriksson, Lagarfoss og Stella Pollux. í gær fdru út Reykjafoss, danska varðskipið Thed- is, Vidalin og Dephinog Lagarfoss fóru aftur út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hamra Svanur af veiðum. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt Flóamarkaður í Kattholti Stangarhyl 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath! leið tíu gengur að Katt- holti. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15, matur kl. 11.45, kaffiveitingar kl. 13. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Farið verður í tveggja dag ferð inn á hálendið sunnudaginn 8. ágúst kl. 10 frá Kirkju- hvoli (frá Hleinum kl. 9.30). Virkjanirnar skoð- aðar, leiðsögumaður Haukur Tómasson jarð- fræðingur. Fyrri daginn verður farið upp að Hrauneyjum, þar snæddur kvöldverður, gisting í uppbúnum rúm- um og morgunverður. Á sunnudagskvöldið verður kvöldvaka, Ernst með harmonikkuna og fleira sér til gamans gert. Mánudag verður farið upp í Hágöngur með við- komu í Versölum. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 29. júlí í síma 565 7826 Arndís, 565 7707 Hjalti eða 564 5102 Ernst og gefa þau nánari upplýsingar. Ath. takmarkaður fjöldi. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Bingó í Ásgarði í kvöld kl. 19.45. Allir velkomnir. Trékyllisvíkurferð 3.-6. ágúst. Þeir sem eiga eftir að fullgreiða vinsamleg- ast greiðið fyrir verslun- armannahelgi. Borgar- fjarðarferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst. Skaftafellssýslur, Kirkjubæjarklaustur 24.- 27. ágúst. Norðurferð, Sauðárkrókur 1.-2. sept- ember. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins. Upplýs- ingar í síma 588-2111. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunar- ferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, íd. 13. handavinna, kl. 13.30 boecia, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lok- að vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudaginn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verða á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 8.20 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin. Leiðeinandi á staðnum frá 9-15. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kaffi- veitingar og verðlaun. Vegna mikillar aðsóknar verður farin önnur ferð í Kerlingafjöll miðviku- daginn 4. ágúst kl. 9. Ör- fá sæti laus. Upplýsingar og skráning í síma 588 9335. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11 létt ganga, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids - frjálst, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA húsinu Klapparstíg 7, Reykja- nesbæ. Brúðubfllinn verður J dag fimmtudaginn 29Í júlí á Kjalarnesi kl. 14. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu L.H.S. Suður- götu 10 sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, sími 551 4527. Minningarkort Lands->* samtaka bjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18, sími 431 2840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða- grund 18, sími 431 4081. I Borgarnesi: hjá Arn- gerði Sigtryggsdóttur, Höfðaholti 6 sími 437 1517. í Grundarfirði: hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5 sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðartúni 3 sími 436 1177. Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofútíma. Gíró- og kreditkortaþjón- usta. Samtök lungnasjúklinga. Minningarkort eru af- greidd á skrifstofu félags- ins í Suðurgötu 10 (bak- húsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan ev opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrif- stofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúklinga. Minningarkort eru af- greidd alla daga í s. 5878388 eða í bréfs. 5878333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Eh'asdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reylqavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagi-eiðslur. Minningarsjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. tekið er við minningar- gjöfum á skiifstofu hjúkr- unarforstjóra í símH| 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dag- vinnutíma er tekið á móti minningai'gjöfúm á deild 11-E í síma 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalrikeri 569 1115. N F.TFAN RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.