Morgunblaðið - 04.08.1999, Page 22

Morgunblaðið - 04.08.1999, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ SUMARHAPPD Þátttakan er frábær ( Sumarhappdrætti Klóa kókómjólkurkattar. Við birtum hér nöfn þeirra 250 barna sem unnið hafa Ktinn Klóa þessa vikuna. Kynnið ykkur þátttökureglurnar á næsta sölustað Kókómjólkurinnar. hihííhhhbhs Agnes H. Þorgeirsdóttir Alma Dögg Einarsdóttir Andri Kristjánsson Aníta Rún Ólafsdóttir Anja Rún Egilsdóttir Anna I. Ingimarsdóttir Anna María Auðunsdóttir Anna S. Jóhannesdóttir Anton Helgi Hannesson Arnar Stefánsson Arndls Sara Gunnarsdóttir Arndís Sif Arnarsdóttir Arnfríður N Mathiesen Arnór Elí Víðisson Arnór Frans Brjánsson Arnór Svansson Aron Ingi Þrastarson Askur Tómas Óðinsson Auður Sif Kristjánsdóttir Axel Finnur Gytfason Axél Ingi Kristinsson Ágúst Atli Ragnarsson Ágústa Dúa Oddsdóttir Árdís H. Bjórgvinsdóttir Ármann Orn Friðriksson Árni Bent Árnason Árni Ólafsson Árni Snær Ólafsson Ársæll Dofri Andrésson Ása Björg Ingimarsdóttir Ásdís Gunnarsdóttir Ásgeir Aron Níelsson Ásgerður Jóhannesdóttir Ásta L. Sigurjónsdóttir Ástvaldur Lárusson Bergdís L. Kjartansdóttir Bergur Hafsteinn Gfslason Birkir Karlsson Birkrr Pálsson Bjarki Berg Guðmundsson Bjarki Fannar Stefánsson Bjarki Guðmundsson Bjarki Sigurþórsson Bjarni Theodórsson Björg Inga Erlendsdóttir Bjðrn Guðmundsson Bogey Rún Helgadóttir Bragi Nikulásson Brynja D. Guðmundsdóttir Brynja Eyþórsdóttir Brynja Jónbjarnardóttir Brynjar Karl Karlsson Brynjar Sigurþórsson Brynjar Örn Bjarkason Brynjólfur Sigurðsson Camilla Marie Jarman Dagný Kolbeinsdóttir Daníel Þrastarson Darri Finnbogason Davíð örn Eiríksson drengur Blanco drengur Einarsson Effa Margrét Magnúsdóttir Elías Guðmundsson Elías Oddsson Elín Unnur Guðmundsdóttir Elís Breiðfjörð Birtuson Elvar Ingi Ragnarsson Elvar Már Friðriksson Erla Silvia Hauksdóttir Erlendur Þór Jónsson Esther Drófn Viðarsdóttir Eva Dögg Sæmundsdóttir Eydís Helena Evensen Eyrún Ida Guðjónsdóttir Fanndís Birna Logadóttir Fanney Jóhannesdóttir Frank Emil Þórðarson Freydls Pétursdóttir Gauti Gautason Gísli Friðrik Sigurðsson Grímur Rúnar Lárusson Guðfinna Eiríksdóttir Guðlaug Þ. Gunnarsdóttir Guðmunda Birta Jónsdóttir Guðmundur Eggert Gíslason Guðni Guðmundsson Guðni Helgi Helgason Guðni Már Gunnarsson Guðríður Sigurðardóttir Guðrún E. Bentsdóttir Guðrún Gunnarsdóttir Guðrún Þ. Hallgrlmsdóttir Gunnar Hrafn Knudsson Gunnhildur Gunnarsdóttir Gunnlaugur Árni Jónsson Gústaf Axel Evensen Hafsteinn Ólafsson Hafsteinn Ragnarsson Halla V. Hálfdánardóttir Halidór Jens Vilhjálmsson Halldóra H. Hjaltadóttir Halldóra K. Lárusdóttir Haraldur Andri Stefánsson Haraldur Freyr Róbertsson Haraldur Pétursson Harpa L. Vernharðsdóttir Harpa Rut Hallgrímsdóttir Haukur Jónsson Haukur Kristinsson Hákon Aðalsteinsson Heiðdís M. Bjarkadóttir Heiðdís Þorsteinsdóttir Helga B. Hjálmarsdóttir Helga Valbjörnsdóttir Helgi Sigurþórsson Herdís Magnúsdóttir Hermann Hermannsson Hersir Haraldsson Héléne R. Benjamlnsdóttir Hrafnhildur Sumarliðad. Hrönn Dls Ástþórsdóttir Hulda Pálsdóttir Hörður Sigurðsson Inga Fanney Rúnarsdóttir Ingólfur Jón Halldórsson Ingvi Snær Kristjánsson íris Mjöll Eirlksdóttir Isak Már Jóhannesson Ivar Aron Viggósson Ivar Eiðsson Jódís Erna Erlendsdóttir Jóhann Björnsson Sléttahrauni 12 Suðurgötu 106 Stuðlaseli 21 Kötlufelli 5 Sólheimum Hafnargötu 49 Leirutanga 30 Jórufelli 4 Sólheimum 32 Giljalandi 35 Vættaborgum 85 Garðavegi 14 Eyrarholti 7 Grundargarði 15 Flétturima 11 Skólavegi 44 Gufunesvegi 2 Laugavegi 39 Garðaflöt 19 Móabarði 29 Strandaseli 5 Skólastfg 19 Viðarrima 55 Fjarðarbr. 65a Hrísbraut 5 Barkarholti 5 Sámsstöðum Grenigrund 33 Ystu-Görðum Lerkihlíð 2 Drekahlíð 9 Hamarsgötu 7 Bollagörðum 69 Suðurgötu 26 Núpi Aragerði 9 ölduslóð 19 Austurströnd 6 Álftarima 11 Jörundarh.212 Smáravegi 11 Lækjarhjalla 7 Unnarbraut 12 Esjugrund 35 Túngðtu 3 Vatnsendab. 23 Dyrhömrum 16 Hléskógum 1 Goðalandi 11 Lundi Hlégerði 2 Austurströnd 6 Klapparholti 6 Heiðarhr. 31 b Vallarbraut 2 Byggðarholti 4 Heiðarhrauni 26 Gufunesvegi 2 Hjallabakka 10 Vesturbergi 102 Kötlufelli 3 Ránarbraut 16 Einbúablá 21 Kleppsvegi 138 Fjólugötu 8 Arnarsmára 26 Jórunnarstöðum Garðavegi 2 Gónhóli 17 Hólabraut 10 Hraunsvegi 8 Valiargðtu 16b Garðsstöðum 34 Brekkubyggð 12 Miðholti 3 Hvammsgerði 2 Háaleitisbr. 16 Birkigrund 30 Búagrund 7 Lerkilundi 19 Blöndubakka 3 Melabraut 21 Vesturbergi 102 Breiðvanqi 18 Vogagerði 10 Heiðarholti 15 Kjarláksvöllum Keilufelli 26 Suðurbraut 17 Efstahrauni 19 Barkarholti 5 Baðsvöllum 1 Grundargarði 6 Lundarbrekku 2 Lundarbrekku 10 Hraunsvegi 8 Brekkubyggð 12 Kötlufelli 5 Miðhúsum 29 Bæjargili 62 Smáratúni 36 Smárahlíð 18g Nestúni 4 Freyjugötu 50 Reynigrund 17 Hjallabraut 2 Háengi 1 Grundargarði 6 Hólagötu 50 Melaíind 8 Þúfuseli 2 Hjarðarhaga 54 Undarbraut 12 Þiljuvöllum 32 Skólavegi 82a Unnarbraut 12 Stórholti 7 Hvassaleiti 5 Foldahrauni 38a Sólhémum Kirkjuvegi 44 Melaslðu 10e Undasmára 81 Lækiarhjalla 6 Heiðarhrauni 26 Bakkastlg 12 Garðaflöt 19 Sjávargðtu 18 Nesvegi 125 Einbúablá 16b Álfatúni 12 Sigtúni 67 Vesturgötu 65 220 Hafnarf. 220 Hafnarf. 109 Reykjavlk 111 Reykjavlk 801 Selfossi 415 Bolungarv. 270 Mosfelísbæ 111 Reykjavík 104 Reykjavík 108 Reykjavík 112 Reykjavfk 530 Hvammst. 220 Hafnarf. 640 Húsavík 112 Reykjavík 230 Keflavfk 112 Reykjavík 101 Reykjavík 210Garðabæ 220 Hafnarf. 109 Reykjavík 415 Bolungarv. 112 Reykjavfk 755 Stöðvarf. 780 Höfn 270 Mosfellsbæ 320 Reykholti 300 Akranesi 311 Borgarnesi 550 Sauðárkr. 550 Sauðárkr. 750 Fáskrúðsf. 170 Seltj.nesi 245 Sandgerði 471 Þingeyri 190Vogum 220 Hafnarf. 170 Seltj.nesi 800 Selfossi 300 Akranesi 620 Dalvík 200 Kópavogi 170 Seltj.nesi 270 Mosfellsbæ 730 Reyðarf. 200 Kópavogi 112 Reykjavfk 700 Egilsst. 108 Reykjavík 610 Grenivfk 200 Kópavogi 170 Seltj.nesi 220 Hafnarf. 240 Grindavlk 170 Seltj.nesi 270 Mosfellsbæ 240 Grindavík 112 Reykjavlk 109 Reykjavík 111 Reykjavlk 111 Reykjavlk 545 Skagastr. 700 Egilsst. 104 Reykjavlk 900 V.eyjum 200 Kópavogi 601 Akureyn 230 Keflavík 260 Njarðvlk 230 Keflavík 260 Njarðvfk 245 Sandgerði 112 Reykjavlk 540 Blönduósi 801 Selfossi 108 Reykjavlk 108 Reykjavík 200 Kópavogi 270 Mosfellsbæ 600 Akureyri 109 Reykjavlk 540 Blönduósi 111 Reykjavfk 220 Hafnarf. 190Vogum 230 Keflavík 371 Búðardal 111 Reykjavfk 565 Hofsósi 240 Grindavlk 270 Mosfellsbæ 240 Grindavík 640Húsavfk 200 Kópavogi 200 Kópavogi 260 Njarðvlk 540 BÍönduósi 111 Reykjavfk 112 Reykjavfk 210Garðabæ 230 Keflavík 603 Akureyri 340 Stykkish. 550 Sauðárkr, 200 Kópavogi 220 Hafnarf. 800 Selfossi 640 Húsavlk 900 V.eyjum 200 Kópavogi 109 Reykjavík 107 Reykjavík 170 Seíti.nesi 740 Neskaupst. 750 Fáskrúðsf. 170 Seltj.nesi 400 Isafirði 103 Reykjavík 900 V.eyjum 801 Selfossi 230 Keflavfk 603 Akureyri 200 Kópavogi 200 Kópavogi 240 Grindavík 415 Bolungarv. 210Garðabæ 225 Bessast.hr 170 Seltj.nesi 700 Egilsst. 200 Kópavogi 450 Patreksfl 300 Akranesi Jóhanna S. Andrésdóttir Jóhanna S. Sveinsdóttir Jóhannes Andrésson Jón Bergmann Jakobsson Jón Guðjónsson Jón Gunnar Eirfksson Jónas Jóhannsson Jónatan Björnsson Jónlna Jónsdóttir Júlla Helga Jakobsdóttir Júllan J. K. Jóhannsson Júlfana S. Andrésdóttir Kara Elvarsdóttir Karen Eik Þórsdóttir Karítas Haraldsdóttir Katrfn Eir Ingimarsdóttir Katrfn Guðmundsdóttir Katrfn Gunnarsdóttir Katrln ösp Guðjónsdóttir Kjartan Orri Þórsson Kristinn Arnar Sigurðsson Kristinn Karlsson Kristfn Guðmundsdóttir Kristjana Jóhannsdóttir Kristján Breki Björnsson Kristófer Máni Árnason Kristólína G. Jónsdóttir Laufey Rut Ármannsdóttir Ulja Ingimarsdóttir Lilja María Evensen Ulja S. Guðjónsdóttir Unda Guðjónsdóttir Unda Iris Emilsdóttir Ljósbrá D. Ragnarsdóttir Loftur Rúnar Smárason Lóa Dagmar Smáradóttir Lóa Hrönn Ingvaldsdóttir Magnea Rún Gunnarsdóttir Magnús Ingi Guðmundsson Maren Sól Benediktsdóttir Margrét Uf S. Sigfúsdótt Margrét Reynarsdóttir Marla Björk Lárusdóttir Marías Leó Danlelsson Markús Árni Vernharðsson Maxime Smári Þorleifsson Máni Jón Jóhannesson Metta Magnúsdóttir Michal Jan Zalotynski Ólðf Ólafsdóttir Ómar Braqi Sigurðsson Ómar Ólatsson ósk Oddsdóttir Pállna Valdimarsdóttir Pálmi Sveinsson Pétur örn Jónsson Ragnar A. Svanbergsson Ragnheiður Guðnadóttir Ragnhildur Jakobsdóttir Ríkarður Hólm Bjarnason Rósa Und Jóhannsdóttir Rúnar Freyr Ágústsson Sandra B. Ragnarsdóttir Sandra Lind Stefánsdóttir Sandra Ósk Guðlaugsdóttir Sigríður A. Júlíusdóttir Sigrún Erla Sveinsdóttir Sigrún Jóhannsdóttir Sigrún Svava Thoroddsen Sigurður Bjarki Pálsson Sigurður Jóel Wiium Sigurður P. Guðmundsson Sigurður Rúnar Jónsson Sigurllna Káradóttir Sigurbór Sigurþórsson Sigurþór Sumarliðason Sigvaldi Ólafsson Sigþór Jens Jónsson Silja Ægisdóttir Sindri Freyr Bjarnason Sindri Már Guðmundsson Sindri Sigurþórsson Smári Þorsteinsson Snorri Páll Jóhannsson Snorri Sigurðsson Sólrún S. Haraldsdóttir Stefanla Guðmundsdóttir Stefán Á. E. Ásgeirsson Steinar Andri Einarsson Steinar Trausti Jónsson Sæmundur óli Bjðrgvinsson Sævar Berg Björnsson Sævar Berg Sigurðsson Telma Rún Ingadóttir Theódór Davíð Traustason Theresa Borislav Petkova Tinna Rut Þrastardóttir Tómas Alexander Árnason Tryggvi Guðjónsson Tryggvi Rúnar Guðnason Tryggvi Þór Jóhannsson Tumi Snær Gíslason Urður Ásta Eirlksdóttir Valbjörg Björgvinsdóttir Valgerður Ásgeirsdóttir Vigdís Björk Auðunsdóttir Vilborg Alexandersdóttir Þorbjörg Friðriksdóttir Þorvarður B. Kjartansson Þóra M. Sigurðardóttir Þórdís Eria Ólafsdóttir Þórey Svana Þórisdóttir Þórunn Gfsladóttir Þórunn Sif Héðinsdóttir Þrándur Glslason Ævar Aðalsteinsson Örvar Daði Ingason Laugarbraut 13 Jörundar^ 36 Efstahrauni 12 Lindarbraut 12 Hrannarbyggð 7 Stapaslðu 11f Suðurgötu 26 Reykjanlíð 2 Efstahrauni 12 Rauðarárstíg 38 Jörundarh. 36 Draumahæð 12 Lanqhottsv. 37 Foldahrauni 38a Lerkihlfð 2 Helgam.str. 25 Drekahlfð 9 Sólvöllum 2 Langholtsv. 37 Hesthömrum 16 Reynimel 46 Vatnsendab. 23 Gullengi 29 Móasfðu 6f Karfavogi 29 Eyrarholti 7 Laufvangi 4 Sunnubraut 23 Brekkubyggð 12 Lindarbraut 12 Dunhaga 11 Baughúsum 13 Vogabraut 6 Heiðarhrauni 24 Nestúni 1 Norðurbraut 8 Lundarbrekku 10 Valhúsabraut 4 Kveldúlfsg. 24 Hólagötu 39 Sunnubraut 10 Reykjav.vegi 34 Björtuhllð 13 S1 Hvannahlíð 5 Skálholti 15 Tunguheiði 14 Víðrvöflum 11 Fannafold 111 Sámsstöðum Fjólugötu 8 Starhólma 18 Tjarnarmýri 15 Laufengi 32 Meistarav. 35 Ljósalandi 22 Efstahrauni 12 Granaskjóli 4 Gullengi 29 Suðurgötu 87 Hringbraut 57 Freyjuqötu 50 Smárahllð 18g Grundarstlg 10 Haukabergi 3 Sólvallagötu 54 Fffuseli 30 Greniteigi 38 Dvergabakka 20 Hjallastræti 37 Æsufelli 6 Suðurqötu 66 Unnarbraut 12 Kirkjuvegi 44 Ásbrún Bjargarstíg 5 Goðheimum 4 Hjallavegi 4 Hjallastræti 37 Unnarbraut 12 Hábrún Heiðarskóla Vallarbraut 2 Smárahllð 7L Skarðshllð 10e Ægisgötu 19 Lindasmára 29 Laufrima 26 Túngötu 8 Sambyggð 2 Grenigrund 40 Reykjabraut 15 Gufunesvegi 2 Laufbrekku 13 Vallholti 17 Jörundarh. 220 Baughóli 28 Borgartúni 1 Lækjarborg 30 Vlðihlfð 24 Jörfabakka 14 Höfðavegi 57 Leinimel 9 Leirutanga 30 Barmahlíð 31 Hólagötu 4 Aragerði 9 Súluhólum 6 Baldursbrekku 3 Laugavegi 76 Bala Heiðarlundi 8h Bala Þúfuseli 2 Reykjabraut 15 ~v.a0' %. 1S- 300 Akranesi I 170 Seltj.nesi | 300 Akranesi I 240 Grindavfk I 170 Selti.nesi I 625 Ólafsf. 603 Akureyri | 550 Sauðárkr. I 660 Reykjahlíð I 240 Grindavík | 105 Reykjavfk I 300 Akranesi | 210Garðabæ I 104 Reykjavík J 900 V.eyjum 550 Sauðárkr. | 600 Akureyri | 550 Sauðárkr. | 301 Akranesi { 104 Reykjavík | 112 Reykjavík 107 Reykjavfk 200 Kópavogi j 112 Reykjavfic | 603 Akureyri I 104 Reykjavík | 220 Hafnarf. 220 Hafnarf. 250 Garði | 540 Blönduósi | 170 Selti.nesi j 107 Reykjavfk [ 112 Reykjavík | 780 Höfn 240 Grindavík I 850 Hellu 780 Höfn 200 Kópavogi J 170 Seltj.nesi | 310 Borgarnesi 1 900 V.eyjum 250 Garði 101 Reykjavlk 1 270Mœfellsbæ f 800 Selfossi | 270 Mosfellsbæ f 550 Sauðárkr. | 355 ólafsvík I 200 Kópavogi { 800 Selfossi 1 112 Reykjavfk I 320 Reykholti ( 900 V.eyjum J 200 Kópavogi | 170 Seltj.nesi I 112 Reykjavík | 107 Reykjavík | 108 Reykjavík | 240 Grindavfk | 107 Reykjavfk I 112 Reykjavfk j 300 Akranesi { 220 Hafnarf. 550 Sauðárkr. { 603 Akureyri { 550 Sauðárkr. { 815 Þorláksh. { 101 Reykjavfk | 109 Reykjavík | 230 Keflavfk 109 Reykjavík j 415 Boíungarv. | 111 Reykjavík { 580 Siglufirði 170 Séíti.nesi { 230 Keflavík 311 Borqarnesi [ 101 Reykjavík | 104 Reykjavfk { 104 Reykjavík j 415 Bolungarv. { 170 Seltj.nesi | 801 Selfossi 301 Akranesi | 170 Seftj.nesi j 603 Akureyri { 603 Akureyri [ 600 Akureyri | 200 Kópavoqi [ 112 Reykja vfk | 730 Reyðarf. j 815 Þorláksh. 300 Akranesi j 815 Þorláksh. | 112 Reykjavfk [ 200 Kópavogi j 355 ólafsvík [ 300 Akranesi j 640 Húsavík 851 Hellu 220 Hafnarf. | 105 Reykjavík 109 Reykjavík 900 V.eyjum 740 Neskaupst. 270 Mosfellsbæ 105 Reykjavík 245 Sanagerði 190Vogum 111 Reykjavík 640 Húsavík 101 Reykjavík 270 Mostellsb. 600 Akureyri 270 Mosfellsb. 109 Reykjavfk 815 Þorláksh. VIÐSKIPTI Samstæðureikningur Hampiðjunnar hf. fyrstu sex mánuði ársins 87 milljóna króna rekstrarhagnaður UamomíÍían u< MilliuppgiSr Mampiðjan nf. sam^ Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld Hagn. fyrir vaxtagjöld og fjárm.tekjur Fjármagnsgjöld og fjármunatekjur Hagn. fyrir tekju- og eignaskatt Tekju- og eignarskattur Hagnaður af reglulegri starfsemi Söluhaqnaður 914.121 825.144 796.036 714.164 +14,8% +15,5% 88.977 8.909 81.872 1.554 +8,7% +573,3% 97.886 -36.978 83.426 -20.439 +17,3% +80,9% 60.908 26.250 62.987 39.264 -3,3% -33,1% Hagnaður tímabilsins 87.158 102.251 -14,8% Efnahagsreikningur 30.júní 1999 1998 Breyting 1 Einnir oq skuldin | Heildareignir Milljónir króna 2.181.468 2.024.418 +7,8% Eigið fé alls 1.167.678 1.051.909 +11,0% Heildarskuldir Skuldir og eigið fé samtals 1.013.790 972.509 +4,2% 2.181.468 2.024.418 +7,8% Sjóðstreymi og kennitölur 1999 1998 Breyting Veltufé frá rekstri Milljónir króna Eiginfjárhlutfall 119.147 54% 103.811 52% +14,8% REKSTUR Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga skilaði rúmlega 87 milljóna króna hreinum hagnaði á fyrri helmingi þessa árs. Hreinn hagnaður samstæðunnar fyrir sama tímabil í fyrra var rúmar 102 millj- ónir króna. Hins vegar er hagnaður fyrir skatta og óreglulega liði held- ur meiri nú en í fyrra eða tæpar 98 milljónir króna nú en var rúmar 83 milljónir króna í fyrra. Að sögn Jóns Guðmanns Péturs- sonar, fjármálastjóra Hampiðjunn- ar, skýrist minnkun á hagnaði sam- stæðunnar aðallega af tvennu, hærri tekjuskatti nú en í fyrra og minni hagnaði af sölu eigna. „í fyrra var tekjuskattshlutfallið lækkað úr 33% í 30%, þannig að tekjuskattsskuldbindingar fyrir- tækja voru tiltölulega hagstæðar í fyrra. Tekjuskatturinn er óbreyttur nú frá fyrra ári og því eru þessar tölur óhagstæðari núna. Auk þess var hagnaður af sölu hlutabréfa í öðrum félögum mun meiri í fyrra en nú, var 39 milljónir króna og fer niður í 26 milljónir," segir Jón Guð- mann. „Hagnaður af reglulegri starf- semi hjá samstæðunni er nánast sá sami og á sama tímabili í fyrra, fór úr 63 milljónum í 61 milljón króna, og hagnaður fyrir skatta er töluvert meiri nú en í fyrra, jókst úr 83 millj- ónum í 98 milljónir króna.“ 15% söluaukning Rekstrartekjur Hampiðju-sam- stæðunnar hafa aukist um nær 15% frá sama tímabili árið áður og urðu 914 milljónir króna. „Salan var meiri hér heima í ár. Söluaukningin hjá móðurfélaginu var um 7% frá sama tímabili í fyrra auk þess sem sala samstæðunnar eykst því að nú kemur inn netaverk- stæði sem við keyptum á Nýja-Sjá- landi um mitt síðasta ár og það var því ekki inni í fyrra,“ segir Jón Guð- mann. „Fjármagnskostnaðurinn er einnig hagstæður, fjármagnsgjöld að frádregnum fjármunatekjum skiluðu 9 milljónum króna til tekna. Par veldur einna helst hagstæð gengisþróun og arðstekjur af hluta- bréfum í öðrum félögum. A hinn bóginn er kostnaður að aukast. Við finnum auðvitað fyrir þenslunni héma heima og þá aðallega í starfs- mannamálum, það er meiri starfs- mannavelta og þyngra fyrir fæti í því. Það er væntanlega eins og hjá iðnfyrirtækjum almennt." Áhersla á sölu flottrolla Varðandi framtíðarhorfur segir Jón Guðmann að ekki sé mikilla breytinga að vænta í nánustu fram- tíð en að fyrirtækið muni halda áfram að styrkja sig á þeim mörk- uðum sem það sinnir nú þegar. „Starfsemi Hampiðjunnar byggir á markanum hér heima. Við teljum okkur eiga möguleika á að auka söl- una og leggjum sérstaka áherslu á aukna sölu flottrolla í veiðar á upp- sjávarfiski, bæði héma á Islandi og í löndunum í kring en veiðar hér heima hafa farið vaxandi á kolmunna og öðram tegundum upp- sjávarfiska í flottroll. Einnig er bú- ist við áframhaldandi aukningu á sölu veiðarfæra erlendis. Við eigum netaverkstæði á Nýja-Sjálandi, í Namibíu og Seattle í Bandaríkjun- um. Við munum vinna að því að efla starfsemi þeirra jafnhliða því að sinna áfram sölu- og markaðsstarfi á öðrum erlendum mörkuðum með þunga áherslu á sölu flottrolla.“ Jafet Olafsson, framkvæmda- stjóri hjá Verðbréfastofunni, segir að uppgjör Hampiðjunnar sé í sam- ræmi við þær væntingar sem mark- aðurinn hafði til fyrirtækisins. „Það er einna helst athyglisvert að veltufé frá rekstri eykst um 15% á milli ára, sem er ágætis aukning, þeir eru með 119 milljónir í veltufé frá rekstri. En hér er ekkert sem kemur á óvart enda sýnist mér sem engar breytingar hafi orðið á gengi bréfa í félaginu. Hampiðjan er eitt af minni fyrirtækjum á Verðbréfa- þingi og þau fáu iðnfyrirtæki sem eru á markaði, íyrir utan kannski Sæplast, hafa ekki verið mjög vin- sæl meðal fjárfesta. Ég efast um að þar verði breyting á, en Hampiðjan er mjög traust og gott fyrirtæki. Það er hins vegar ekki vænlegt til mikilla hækkana en þeir sem vilja vera í öruggum og traustum fjár- festingum ættu að taka Hampiðjuna til athugunar. Hún skilar sínu,“ seg- ir Jafet.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.