Morgunblaðið - 04.08.1999, Side 41

Morgunblaðið - 04.08.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 41 FRETTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Jenið áfram sterkt gagnvart dollar BANDARÍKJADOLLAR hækkaði lít- illega í verði gagnvart jeni framan af degi í gær og var gengi hans rúmlega 115 jen á tímabili í við- skiptum á evrópskum mörkuðum. Jenið hefur annars verið að styrkj- ast verulega að undanförnu og af ummælum japanska fjármálaráð- herrans, Kiichi Miyazawa, í gær má ráða að ekki sé að vænta sam- ræmdra aðgerða af hálfu japanskra og bandarískra stjórnvalda til að stemma stigu við áframhaldandi hækkun jens. Á mánudag var virði dollars gagnvart jeni það lægsta sem það hefur verið á fimm mán- aða tímabili, eða minna en 114 jen á dollar, en talið er ólíklegt að doll- ar muni geta endurheimt fyrri styrk gagnvart jeni án íhlutunar af hálfu peningamálayfirvalda í löndunum tveimur. Verð hlutabréfa í kauphöll- inni á Wall Street hækkaði um 0,7% að meðaltali fljótlega eftir að viðskipti hófust þar og varð það til að hækka nokkuð verð hlutabréfa í Evrópu, sem hafði lækkað um ná- lega 1% framan af degi. FTSE hlutabréfavísitalan í Bretlandi hafði lækkað um 0,6% þegar markaðn- um í London var lokað og átti lækkað verð bréfa í British Tel- ecommunications stóran þátt í lækkuninni. Þýska Xetra DAX hlutabréfavísitalan var 0,4 prósent- um lægri þegar kauphöllinni í Frankfurt var lokað en við upphaf viðskipta en þar hækkuðu bréf í fyrirtækinu Adidas-Salomon um tæp 6% í gær vegna mjög góðrar afkomu þess á fyrri helmingi þessa árs. Hlutabréf í Frakklandi lækkuðu um 0,53% í gær, sé tekið mið af CAC-40 hlutabréfavísitölunni. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 2U.UU — j/ ' 19,32 19,00 ~ /v 18,00_ . 17,00 _ X f \n Jhr* 16,00 ~ 'vvl / J 15,00 - J ■Ar' Áx ■ «_ 14,00 - y L 1) 1 13,00" SljkjJ — 12,00 - / ** 11,00 - " Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst | Byggt á gögnum frá Reuters I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 03.08.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 200 70 190 1.192 226.440 Blálanga 85 68 70 3.924 276.469 Hlýri 80 80 80 10 800 Karfi 68 10 37 30.699 1.124.791 Keila 86 40 81 8.787 708.792 Langa 103 58 72 435 31.258 Langlúra 64 64 64 3.577 228.928 Litli karfi 5 5 5 53 265 Lúða 430 150 291 975 283.713 Lýsa 46 20 42 1.415 59.874 Sandkoli 155 25 62 6.445 402.614 Skarkoli 165 111 127 257 32.577 Skata 87 87 87 191 16.617 Skrápflúra 75 18 49 903 44.428 Skötuselur 240 95 164 535 87.811 Steinbítur 107 47 74 13.244 978.834 Stórkjafta 25 25 25 329 8.225 Sólkoli 136 101 131 408 53.283 Ufsi 55 33 44 23.645 1.047.773 Undirmálsfiskur 180 50 145 18.362 2.664.405 Ýsa 186 70 136 31.050 4.215.622 Porskur 170 80 113 174.390 19.677.936 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 165 165 165 18 2.970 Steinbítur 87 87 87 336 29.232 Ufsi 33 33 33 18 594 Ýsa 160 160 160 594 95.040 Þorskur 158 108 117 8.919 1.045.307 Samtals 119 9.885 1.173.143 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 70 70 70 80 5.600 Lúða 430 180 296 34 10.080 Steinbítur 79 66 69 2.931 201.711 Ufsi 37 37 37 1.000 37.000 Undirmálsfiskur 95 95 95 300 28.500 Ýsa 170 143 152 4.331 659.958 Þorskur 140 96 109 18.850 2.060.682 Samtals 109 27.526 3.003.531 FAXAMARKAÐURINN Karfi 32 32 32 4.176 133.632 Langa 81 81 81 53 4.293 Langlúra 64 64 64 3.577 228.928 Lúða 225 205 211 54 11.410 Lýsa 35 25 32 247 7.976 Skata 87 87 87 191 16.617 Skötuselur 205 205 205 165 33.825 Steinbitur 107 73 81 337 27.193 Stórkjafta 25 25 25 329 8.225 Ufsi 54 34 38 3.113 118.076 Undirmálsfiskur 180 152 169 11.053 1.866.520 Ýsa 150 108 121 708 85.753 Þorskur 156 86 101 33.195 3.342.405 Samtals 103 57.198 5.884.852 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR j Undirmálsfiskur 92 92 92 171 15.732 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í % síöasta útb. Ríkisvfxlar 16. júl( ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbróf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð sparískírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Sparískírteini áskríft 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 70 70 70 138 9.660 Ýsa 156 156 156 585 91.260 Þorskur 105 105 105 2.374 249.270 Samtals 113 3.097 350.190 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 57 36 54 527 28.611 Keila 59 59 59 234 13.806 Langa 58 58 58 237 13.746 Steinbítur 58 58 58 826 47.908 Ufsi 54 34 45 3.194 144.848 Undirmálsfiskur 90 75 86 572 49.432 Ýsa 168 86 163 3.729 608.834 Þorskur 160 87 115 57.407 6.579.416 Samtals 112 66.726 7.486.601 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 10 10 10 209 2.090 Undirmálsfiskur 50 50 50 747 37.350 Þorskur 121 121 121 3.302 399.542 Samtals 103 4.258 438.982 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 9 270 Keiia 65 65 65 16 1.040 Ufsi 50 42 48 5.208 248.786 Undirmálsfiskur 92 92 92 52 4.784 Ýsa 186 136 166 486 80.598 Þorskur 170 80 115 7.033 807.248 Samtals 89 12.804 1.142.726 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 70 70 70 12 840 Blálanga 70 70 70 3.705 259.350 Hlýri 80 80 80 10 800 Karfi 30 30 30 225 6.750 Keila 86 45 83 7.559 623.920 Langa 103 103 103 67 6.901 Ufsi 46 46 46 290 13.340 Þorskur 126 126 126 57 7.182 Samtals 77 11.925 919.083 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 85 85 85 131 11.135 Karfi 52 30 37 24.885 908.303 Keila 40 40 40 115 4.600 Lúða 380 150 352 25 8.810 Lýsa 20 20 20 15 300 Sandkoli 155 155 155 27 4.185 Skarkoli 165 165 165 30 4.950 Skötuselur 240 190 235 123 28.871 Steinbítur 82 82 82 270 22.140 Sólkoli 136 136 136 345 46.920 Ufsi 55 41 46 6.241 287.523 Ýsa 174 100 118 9.585 1.133.043 Þorskur 155 128 144 4.133 593.457 Samtals 67 45.925 3.054.236 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 75 59 66 2.852 188.974 Ufsi 39 39 39 180 7.020 Undirmálsfiskur 165 165 165 950 156.750 Ýsa 156 128 142 1.659 236.291 Þorskur 115 83 102 12.324 1.253.474 Samtals 103 17.965 1.842.509 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 68 68 68 88 5.984 Keila 75 75 75 608 45.600 Lúða 272 272 272 86 23.392 Þorskur 112 112 112 287 32.144 Samtals 100 1.069 107.120 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 68 68 68 662 45.016 Langa 81 81 81 78 6.318 Lúða 269 196 219 193 42.246 Lýsa 46 46 46 1.033 47.518 Sandkoli 95 25 62 6.418 398.429 Skrápflúra 75 18 49 903 44.428 Skötuselur 120 95 102 247 25.115 Steinbítur 93 93 93 1.493 138.849 Sólkoli 101 101 101 63 - i 6.363 Ufsi 49 49 49 407 19.943 Undirmálsfiskur 129 129 129 2.462 317.598 Ýsa 150 112 129 8.368 1.077.213 Samtals 97 22.327 2.169.035 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 20 20 20 6 120 Ufsi 46 44 45 81 3.620 Undirmálsfiskur 96 96 96 497 47.712 Ýsa 70 70 70 29 2.030 Þorskur 157 116 131 16.207 2.130.086 Samtals 130 16.820 2.183.568 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVlK Lúða 313 203 280 254 71.229 Skarkoli 111 111 111 182 20.202 Steinbítur 79 47 78 1.432 111.811 Ufsi 54 54 54 133 7.182 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.487 133.830 Þorskur 137 87 104 4.876 506.226 Samtals 102 8.364 850.480 SKAGAMARKAÐURINN Keila 82 75 78 255 19.826 Lúða 400 170 390 235 91.681 Lýsa 34 34 34 120 4.080 Steinbítur 99 47 83 51 4.217 Ufsi 49 34 37 87 3.258 Undirmálsfiskur 88 75 87 71 6.196 Ýsa 153 90 124 246 30.401 Þorskur 159 80 129 1.535 198.429 Samtals 138 2.600 358.088 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 200 200 200 1.100 220.000 Litli karfi 5 5 5 53 265 Lúða 355 250 265 94 24.865 Skarkoli 165 165 165 27 4.455 Steinbítur 85 74 76 2.578 197.140 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.8.1999 Kvólategund Viðsklpta- Vióskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verö (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir(kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 4.500 101,50 102,00 102,50 21.288 152.165 100,61 110,72 100,36 Ýsa 55,00 0 65.375 56,16 56,47 Ufsi 3.670 36,75 36,12 36,50 8.595 50.130 36,02 36,88 36,94 Karfi 43.250 41,75 40,50 0 60.767 40,50 42,49 Steinbítur 35,00 0 13.000 35,38 35,69 Grálúða * 100,00 95,00 10.000 23 100,00 95,00 102,50 Skarkoli 40.852 50,00 50,00 60,00 26.648 78.992 50,00 60,34 57,74 Langlúra 47,00 46.980 0 46,23 45,00 Sandkoli 50.000 23,20 23,40 46.000 0 23,33 29,87 Skrápflúra 23,40 73.300 0 23,31 23,07 Humar 400 500,00 500,00 300 0 500.00 427,50 Úthafsrækja 2.896 0,92 0,85 0 133.808 0,90 1,06 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,50 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti Hn ibl l.is AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 ALLTAf= GITTHVA \0 A/YT7 Samþykktir Skagstrendings hf. Ákvæði frá " árinu 1968 AKVÆÐI í samþykktum Skag- strendings hf. um að Höfðahreppur tilnefni tvo af fimm stjórnarmönnum félagsins eru frá árinu 1968 þegar fé- lagið var stofnað. Sveitarfélagið átti ekki að nýta atkvæðamagn sitt í stjórnarkjöri að öðru leyti. Akvæðið var sett inn til að takmarka áhrif sveitarstjórnar Höfðahrepps á þeim tíma, en hreppurinn var þá meiri- hlutaeigandi í Skagstrendingi, að ** sögn Magnúsar B. Jónssonar, sveit- arstjóra Höfðahrepps, í samtali við Morgunblaðið. Höfðahreppur hefur hins vegar viljað halda í þessi ákvæði, enda hafa þeir talið að sveit- arfélagið væri kjölfesta í fyrirtæk- inu, og hafa þeir ekki fallist á breyt- ingar á því. Síðan þá hafa eignarhlut- fóll í Skagstrendingi hf. breyst og er Höfðahreppur nú eigandi um 24% hlutafjár. Akvæðið var ekki sett inn sérstak- lega til þess að koma í veg fyrir brotthvarf kvóta frá bæjarfélaginu, enda kvótakerfið ekki komið á þeim tíma. í orðum Heiðars Guðjónsson- ar, verðbréfamiðlara hjá íslands- banka F&M, í Morgunblaðinu á * laugardaginn var kom fram að þessi ákvæði gerðu það mjög erfítt að sameina Skagstrending hf. öðru fé- lagi án samþykkis Höfðahrepps. Samherji hf. á Akureyri eignaðist í seinustu viku 37% hlutafjár í Skag- strendingi, en forráðamenn Sam- herja hf. hafa gefið yfirlýsingar um að ekki standi til að sameina Skag- strending Samherja. -----+++---- Breskar blaðaútgáfur sameinast London. Reuters. FORSVARSMENN bresku blaða- útgáfanna Mirror Group og Trinity hafa samþykkt tveggja milljarða punda samruna fyrirtækjanna, upp- hæðin samsvarar 234 milljörðum ís- lenskra króna. Nýja fyrirtækið, sem kallað verður Trinity Mirror, verður stærsta svæðisbundna blaðaútgáfa í Bretlandi. Mirror er metið á 1,241 milljarð punda en Trinity á 800 milljónir punda. Eftir samrunann munu hluthafar í Mirror eiga 51,6% í nýja félaginu en hluthafar Trinity 48,4%. Hlutabréf í Mirror hækkuðu veru- lega í kjölfar tilkynningar um sam- runann en bréf í Trinity lækkuðu aftur á móti. Bæði félögin skila auknum hagnaði og tekjum fyrstu 6 mánuði þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Trinity gefur út ýmis svæðisbundin blöð eins og Newcastle Journal og Wales on Sunday. Mirror rekur samnefnt dagblað, auk Sunday People og Sunday Mirror. ------------- Hagnaður hjá Astra Zeneca BRESK-SÆNSKA lyfjafyrirtækið ’ Astra Zeneca skilaði hagnaði upp á 17 milljarða sænskra króna, jafnvirði rúmlega 151 milljarð íslenskra króna, og er það nokkru betri af- koma en vænst hafði verið, að því er segir í sænska blaðinu Dagens Ny- heter. Þrátt fyrir þetta lækkaði gengi hlutabréfa í fyrirtækinu í gær um nálega 3%. Sala á lyfjum Astra Zeneca jókst um 16% á fyrri helmingi þessa árs og hefur sala aukist hvað mest á Banda- ríkjamarkaði. Fyrirtækið þróaði fyr- ir nokkrum árum magalyfið Losec ^ og hefur sala á því gengið vel og auk- ist um 15% milli ára. Astra Zeneca hefur enn einkaleyfi til framleiðslu Losec en að sögn forráðamanna fyr- irtækisins er nú verið að þróa ný af- brigði af lyfinu svo að fyrirtækið sé búið undir samkeppni þegar einka- leyfið rennur út. Búist er við því að ný afbrigði verði kynnt í desember á . þessu ári. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.