Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 58
'58 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Hannes kominn í aðra umferð heims- meistaramótsins SKAK Las Vegas HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í SKÁK 30. júlí-29. ágúst HANNES Hlífar Stefánsson er kominn í aðra umferð heimsmeist- aramótsins í skák eftir æsispenn- andi einvígi gegn hinum efnilega Alexander Zubarev frá Úkraínu. Þetta var erfitt einvígi fyrir þá báða og sex skákir þurfti til þess að skera úr um sigurvegarann. Jafntefli varð í báðum kappskákunum þannig að þeir urðu að tefla styttri skákir til úrslita. Tefldar voru tvær skákir með 25 mínútna umhugsunartíma auk þess sem 10 sekúndur bættust við fyrir hvern leik. Fyrri skákin fór illa hjá Hannesi og þrátt fyrir að hann ynni skiptamun af Zubarev varð hann að játa sig sigraðan eftir 49 leiki. Hannes hafði svart í skák- inni. Þetta þýddi að Hannes dytti út úr keppninni nema hann sigraði í seinni skákinni. Hannes stóðst álag- ið, tefldi afar vel og sigraði glæsi- lega í 29 leikjum. Þar sem Hannesi hafði tekist að jafna leikinn þurfti að tefla tvær skákir til viðbótar. Umhugsunar- tíminn var nú styttur í 15 mínútur, en eins og áður bættust 10 sekúnd- ur við fyrir hvem leik. Hannes var greinilega búinn að ná tökum á Zu- bareb því að þessu sinni sigraði hann í einungis 22 leilqum. í loka- stöðunni átti Zubarev um tvo slæma kosti að ræða, að missa drottning- una eða verða mát. I síðustu skák- inni samdi Hannes síðan um jafn- tefli eftir 40 leiki, en þá var Zubarev kominn með tapað tafl. Jafnteflið dugði Hannesi hins vegar til þess að komast í aðra umferð heimsmeist- arakeppninnar og því sá hann ekki ástæðu til þess að innbyrða vinning- inn. Önnur umferð heimsmeistara- keppninnar hófst í gærkvöldi, en þá fékk Hannes afar erfiðan andstæð- ing, Sergei Shipov. Shipov er rúss- neskur stórmeistari og er með 2.658 stig. Bragi Kristjánsson hefur sett skýringar við fyrri kappskák þeirra A bestu dögunum er mikilvægt aó nota bestu sólarvörnina Þe^s vegna er sérstaklega mikilvægt fyrir ístendinga aS verndo sig fyrir skaðlegum geislum sólarínnar. Ötal rannsóknir hafa sýnt hætturnar sem geta fylgt joví að sólbrenna. Nivea sólarvörn ver húoina fyrir UVA- og UVB-geislur sólarínnar auk foess sem húoliturínn verður fallegri og helst betur. NOTAÐU NIVEA SOLARVORN OG NJÓTTU ÞESS AÐ VERA SÓLARMEGIN í LÍFINU WWW. Hannesar og Zubarevs þar sem Hannes var nærri sigri. I. umferð, fyrri skák: Hvítt: Alexander Zubarev (Úkra- ínu) Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Grunfeldsvörn (breytt Ieikjaröð) 1. Rf3 — d5 2. c4 — c6 3. e3 — Rf6 4. Rc3 — g6 5. d4 — Bg7 6. Be2 — 0-0 7. 0-0 — Bg4 8. cxd5 — Rxd5 Svartur getur líka drepið með peði, t.d. 8. — cxd5 9. Db3 — b6 10. e4? — Rc6! 11. Da4 — b5! 12. Ddl — b4 13. exd5 —Rxd4! 14. Dxd4 — Rxd5 15. Dd3 — bxc3 og svartur stend- ur betur. 9. h3 - Bxf3 10. Bxf3 — e6 11. e4 — Venju- lega tekur hvítur lífinu með ró í þessari stöðu og leikur Bd2, Db3, Hdl, Re4-c5 o.s.frv. II. — Rxc3 12. bxc3 — e5 13. Be3 -Rd7 14. Hbl - b6 15. g3 - De7 16. Bg2 - c5 17. d5 - Had8 18. c4 — f5 19. exf5 - gxf5 20. f4 - e4 21. g4- Hg2 - Dg7 32. Dh6 - Dxh6 33. gxh6+ - Kh8 34. Hg7 - Hg8 35. Heg3 — Hxg7 36. hxg7+ — Hvítur á enga möguleika til að bjarga sér í endatafli með óvirkan biskup á móti svarta riddaranum. Af þeim sökum leikur hann ekki 36. Hxg7 — Hg8 o.s.frv. Hvítur hefur verri stöðu í hróksendataflinu, en hann teflir vömina af hörku og tekst að halda sínu. 36. - Kg8 37. Hg5 - b5 38. Hxf5 —Rxc4 39. Bxc4 — bxc4 40. Kf2 — Kxg7 41. Ke3 - c3 42. Kxe4 — c2 43. Hg5+ — Kf6 44. Hgl - Hb8 45. Hcl - Hb4+ 46. Ke3 - Hc4 47. Kd3 - Hxf4 48. Hxc2 - Hd4+ 49. Kc3 - Ke5 50. Hg2 - Hh4 51. Hg3 - Kxd5 52. Hg5+ - Kc6 53. Hg3 - Kb5 54. Hf3 - a5 55. Hg3 - Hf4 56. Kb3 - a4+ 57. Ka3 - h5 58. Kb2 - Hf2+ 59. Kbl - Hh2 60. Hf3 - Kb4 61. a3+ - Kc4 62. Hf4+ -Kd3 63. Hf5 - c4 64. Hd5+ - Kc3 65. Hxh5 - Kb3 66. Hb5+ - Kxa3 67. Hannes Hlífar Stefánsson Ef hvítur á ekkert skárra en 22. g5 í næsta leik, þá hefði verið betra að undirbúa þessa framrás með 21. Hf2, Bg2-fl-e2, Hg2 o.s.frv. 21. - Rf6 22. g5 - Hvítur lokar stöðunni, en eftir verða hvítu biskuparnir óvirkir í samanburði við biskup og riddara svarts. Hvítur sættir sig frekar við lokaða, óvirka stöðu en að leika 22. Hf2 — Dd7 23. gxf5 — Re8 24. Bxe4 — Rd6 25. Bd3 — Rxf5, sem virðist gefa svarti góð færi. 22. - Re8 23. Hf2 - Rd6 24. Bfl - Bc3 25. Hc2 - Dg7 26. Hb3 - Bd4 27. Hd2 - Bxe3+ 28. Hxe3 - h4 — 28. - Rb7 Svartur virðist geta sett hvít í mik- inn vanda með 28. — b5!? 29. cxb5 — Hc8 ásamt 30. — c4 o.s.frv. Hannes Hlífar hefur góða og þægi- lega stöðu og sér af þeim sökum enga ástæðu til að taka áhættu. Andstæðingurinn getur lítið annað gert en að bíða átekta. 29. Del - Dc7 30. Dh4 - Ra5 31. 67. - Hxh4 Spumingin er, hvort svartur get- ur unnið skákina með 67. — c3!? Hótunin er 68. — Hb2+, þannig að svartur vinnur, eftir 68. h5? — Hb2+ 69. Hxb2 — cxb2 70. h6 — Kb3 71. h7 — a3 72. h8D — a2+ mát. Eftir 68. Kcl (68. Kal — c2, ásamt 69. — Hhl+) Hb2 69. Hg5 — Kb4 og í framhaldinu leikur svai-tur a4-a3 við fyrsta tækifæri. I þeirri stöðu er erfitt að finna vöm við hót- uninni a3-a2, ásamt Hb2-bl+ og a2- alD. 68. Kc2 - Hh3 69. Hb8 - Hhl 70. Hc8 - Hh2+ 71. Kc3 - Hh3+ 72. Kc2 - Hh4 73. Hb8 - Hg4 74. Hb7 - Hg2+ 75. Kc3 - Ka2 76. Kxc4 - a3 77. Kc3 - Kal 78. Ha7 - og keppendur sömdu um jafntefli, því að svarti kóngurinn er læstur inni í horninu, eftir 78. — a2 79. Hb7 o.s.frv. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson R A Ð A U (3 LÝ S 1 1 1 IM G A R | ATVIIMIMUHÚSIMÆOi || HÚSIMÆOI ÓSKAST SMÁAUGLÝSINGAR Skrifstofuhúsnæði 54 fm Til leigu og hugsanlega sölu er innréttaö skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð við Ármúla. Húsnæðið getur verið laust fljótlega til afnota. Upplýsingar veitir Hanna Rúna á skrifstofutíma í síma 515 5500. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax í eitt ár fyrir reyklaus og reglusöm hjón með 2 börn. Bæði í góðum stöðum. Vinsamlegast hafið samband í símum 550 4242/863 3882 Jóhann eða 557 2310 Hildur. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bœnastund í kvöld kl. 20.00. _ SAMBAND ÍSŒNZKRA \^ÍP/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Magnús Guðjónsson flytur þátt úr kristnisögu: Porvaldur vlðförli. Anna Sigurkarlsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. sik.torg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.