Morgunblaðið - 04.08.1999, Side 59

Morgunblaðið - 04.08.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 Að lífa með stieitumíi - Englaraddir í Tékkiandi - r aiia * Latnbaiundir með humrl á grtilið Sfenslar Tll tanniæknis í fyrsta skipti - d vzú#m Dagbók lögreglunnar í Reykjavík verslunarmannahelgina Fátt fólk í borginni en erill talsverður Umgjörð um gott líf- - - TALSVERÐUR erill var hjá lög- reglunni um helgina en bókanir í dagbók voru alls um 730, auk mjög mikillar vinnu við ýmislegt eftirlit. Lögreglan var með sérstakt eftirlit á ómerktum bílum tO að stugga við þjófum. Aðeins voru 5 innbrot í hús um helgina þar af 3 í íbúðarhúsnæði en nokkur innbrot voru í bíla. Þá voru lögreglumenn vakandi fyrir fíkniefnameðferð og fundust fíkni- efni í nokkrum bifreiðum sem stöðv- aðar voru í eftirliti. Fátt fólk var í miðborginni að- faranótt laugardags, talið vera um 700 manns þegar flest var á milli kl. 3 og 5. Ölvun var ekki mikil, ástand- ið þokkalegt og unglingar ekki áberandi. Einn maður var handtek- inn fyrir líkamsárás og 3 vegna ölv- unar. Þrír menn voru fluttir á slysa- deild vegna átaka milli manna. Nokkur veitingahús nýttu sér heim- ild til að hafa opið eftir kl. 3. Svipaður fjöldi og líkt ástand var í miðborginni aðfaranótt sunnudags og var fólk að tínast að langt fram eftir nóttu. Fimm manns voru hand- teknir vegna ýmissa mála. Uppúr hádegi á mánudag var margt fólk komið í Fjölskyldugarðinn í Laug- ardal og þar í kring og naut veður- blíðunnar í ríkum mæli. Umferðin Mikil vinna var hjá lögreglu við að greiða fyrir umferð og hafa eftir- lit með henni í nágrenni borgarinn- ar um helgina. Umferðin gekk yfír- leitt mjög vel og hegðun ökumanna góð. Þó voru 56 skráðir fyrir of hraðan akstur, þar af tveir sem voru á yfir 140 km hraða á Suður- landsvegi aðfaranótt þriðjudags. 27 voru grunaðir um ölvun við akstur um helgina. Bifreið var ekið á barn í Reyrengi á föstudag. Barnið hafði staðið aftan við bifreiðina þegar henni var ekið afturábak. Barnið hlaut áverka á höfuð og víðar og var flutt á slysa- deild. Ekið var á mann á reiðhjóli á Einarsnesi á laugardag. Maðurinn var ekki talinn mikið slasaður og var fluttur á slysadeild. Líkamsmeiðingar og slys Fjórir menn réðust á mann á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. Hann var fluttur á slysadeild með áverka á höfði og kvið. Árásar- mennirnir voru handteknm stuttu síðar og fannst amfetamín á einum þeirra. Köttur réðst á bam í Stóragerði á sunnudag. Barnið var klórað í and- liti og með bitför á hálsi. Það fékk að fara heim eftir skoðun á slysa- deild. Kona sem var á leið niður Esjuna síðdegis á mánudag missteig sig illa og gat sig ekki hreyft. Björgunarsveitir fóru á fjór- um jeppum, sóttu konuna og fluttu á slysadeild. Innbrot og þjófnaðir Á laugardag var tOkynnt um inn- brot í leikhús í Mosfellsbæ. Þar var stolið hljómtækjum. Á laugardagskvöld kom maður á lögreglustöðina og tOkynnti að tveir nafngreindir menn hefðu stolið frá sér nokkrum tugum þúsunda króna. Annar mannanna var fljótlega handtekinn. Síðar um helgina tO- kynnti annar maður um þjófnað á veski með verulegrþ peningaupp- hæð á veitingastað. Á laugardags- kvöld fór þjófavarnakerfí í gang í verslun í austurborginni. I ljós kom að ung stúlka hafði verið á salerni þegar versluninni var lokað og kerf- ið sett á. Næturverðir handtóku tvo menn í hraðbanka í Austurstræti aðfaranótt sunnudags. Þeir höfðu ætlað að taka út peninga en bank- inn hafnað kortinu og ekki skOað því aftur. Mennimir höfðu reiðst og farið að sparka í bankann. Snemma á mánudagsmorgun var tOkynnt um mann sem hafði brotist inn í hús við Suðurgötu, raðst þar inn í Ojúð, brotið og bramlað og valdið tals- verðum skemmdum. Kona hafði flú- ið úr íbúðinni og út í næsta hús. Maðurinn var handtekinn eftir nokkur átök. Síðdegis var tOkynnt um innbrot í íbúð í Hamrahverfi. Þaðan var stolið peningaskáp og skartgripum. Þá var tOkynnt um innbrot í íbúð í Mýrahverfi. Þaðan var stolið ýms- um verðmætum tækjum. Annað Lögreglan var köOuð í íbúð í aust- urbænum síðdegis á föstudag en þar hafði verið farið inn og eyðOögð ýmis verðmæt tæki. Ástæðan mun vera deOa milli manns og konu um fjármál og er maðurinn granaður um verknaðinn. Lögreglumenn á eftirlitsferð í Holtaseli sáu bifreið með opinn glugga. Við athugun kom í ljós seðlaveski inni í bifreiðinni. Lög- reglumennirnir tóku seðlaveskið, lokuðu glugganum og læstu bifreið- inni. Á sunnudagskvöld var tilkynnt um tvær ungar stúlkur sem hefðu vaðið upp undir hendur í sjónum við Eiðsgranda. Þær vora reknar heim tO sín. Bifreið var stöðvuð í almennu eftirliti síðdegis á mánudag og fannst nokkuð af landa í „sölu- pakkningum" í bifreiðinni. _/á_ -ir INVITA ELDASKALINN Invita sérverslun Brautarholti 3, 105 Reykjavík Sími: 562 1420 - Netfang: eldask@itn.is Persónulega eldhúsið 22, rn, 61. árg. 30. júH. 1998 ' Losnaðu við 5 kíló á / einum degi Nýtt persónuleíkapro Ertu Utsala Skólatöskur, pennaveski, stílabækur, pocketbækur, ferðabæklingar o.fi. _ LÁKUSAR BIÖNDAL KLIKKUÐ SPAR SP0RT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 ▼ S. 511 4747 Kappa rlLA adidas /// FiveSeasons 7 GOLOF- MDS Kilmanock* casall luhta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.