Morgunblaðið - 04.08.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 04.08.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 67 Axlabönd og kampavín níMjsr (■eisladiskur Geisladiskur hr.ingi-R og Möggu Stínu Margrét Kristín Blöndal: Söngur, raddir og fíðla. Hörður Bragason: Farfísa-orgel, raddir, saxófónn, kasú og ARP hljóðgervill. Kormákur Geir- harðsson: Trommur, raddir, básúna, kasú, slagverk og djambei. Kristinn Árnason: Gítarar, raddir, þeremín og djúpsjávarblobb. Tekið upp í Gróður- húsinu í vor af Hróbjarti Róbertssyni sem einnig hljóðblandaði. Samtök Ut- valinna Polka Aðdáenda gefur út. Lengd: 50 mín. FYNDIN og falleg, bæði í einu. Magga Stína og herramennirnir í Hringjum eru þeim hæfíleikum gædd að geta togað upp úr manni fliss og snökt í sömu andránni. Það merkiíega er að það skiptir engu máli hvort dagurinn var góður eða vondur, það er alltaf gott að horfa á þessa hljómsveit. Það er gott af því að allir fá sitt pláss og sjarmakomin sáldrast út í áhorfendaskarann. Nú er loksins hægt að fá disk með ball- prógramminu þeirra, fimmtán ann- arra manna-lög og eitt frumsamið og gott ef eitthvað af sjarmanum skríður ekki bara út úr hátölurun- um. Hana nú! Þar sem bara eitt lag á plötunni er frumsamið eru gæði laganna sjálfra ekki til umræðu heldur kannski hvemig fer um þau hjá Hr- ingjum og Möggu Stínu. Reyndar er lagavalið mjög Ijúft og svolítill kæmleysisbragur á lummunum sem em sambland af ástkæmm is- lenskum og útlenskum. Reyndar vekur lagið Tónlist í sjálfu sér, sem hr.ingi-R sömdu, spumingu um hvort þeir mættu ekki bara gera fleiri. Með því skemmtilegasta á plötunni er lagið „0 að það sé hann“ sem Ellý Vilhjálmsdóttir gerði ódauðlegt og Magga Stína syngur af lífi og sál. Ég er ekki frá því að -/elina Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 hún gæti sigrað hálfan heiminn á innlifuninni einni saman. Ég var líka ánægð með að hún skyldi garga „hana nú“ og „koma svo“ í sumum lögunum. Upphrópanimar hennar em jafnórjúfanlegur hluti af öllu ballinu og kampavínið og axlabönd Kormáks og Harðar. Svífandi slagverk Ótvíræður vinningshafi í keppn- inni Besta lag plötunnar, hvað snertir dýnamík, hljóðfæraleik og almennt stuð og stemmningu er lag- ið Sommerbreeze. Það er svo hressandi þegar öll hljómsveitin kvakar öll saman í kór eins og í því lagi og fleirum. Gainsburglagið „Comment dire adieu“ er líka stór- skemmtöegt, sérstaklega kúabjall- an hans Kormáks sem gjörsamlega bindur lagið saman. Trommuleikur og slagverk er svífandi létt á plöt- unni, reyndar um of í laginu To sir with love sem var yfirhöfuð merki- lega máttlaust miðað við kraftinn sem það kallar á. Kristinn Árnason er kunnugleg- astur með nælonstrengjagítarinn sinn í sitjandi stöðu, fótstandurinn á sínum stað og klassísk stykki sem renna hljóðlega undan fingrunum. En hann er greinilega maður tveggja gríma því hann er alveg sami sndlingurinn þótt nælon- strengjunum sé skipt út fyrir rokk- pedala og dægurlög. Klassíski bak- grunnurinn hans er þó augljós og hann spilar hlýlega - eiginlega hlý- lega nákvæmt. Kirkjuorganistinn Hörður Braga- son sem slátraði hænum með hljóm- sveitinni BB Bruni hér áður fyrr fer á kostum á farfísunni sinni og læðir inn smá ARP hljóðgervli á góðum stundum. Hann blæs líka svolítið í saxófón sem var aldedis hressandi. Ég á í stökustu vandræðum með að finna eitthvað að þessari plötu. Hér er einfaldlega á ferðinni syngj- andi léttar dægurflugur í afslöppuð- um flutningi hæfileikaríkra tóndstar- manna og ekki tdefni td annars en að smella fingrum og dilla bossum. Kristín Björk Kristjánsdóttir C FÓLK í FRÉTTUM / sagan a toppnum ÓSKRÁÐA sagan með Edward Norton í aðalhlutverki er á toppi Myndbandalistans þessa vikuna og skýtur töfradísunum Nicole Kidman og Söndru Bull- ock þar með ref fyrir rass, en mynd þeirra Practical Magic færist úr fyrsta sætinu í það þriðja. f öðru sæti er gaman- myndin Vatnsberinn með hin- um góðlega Adam Sandler í að- alhlutverki en myndin naut gíf- urlegra vinsælda vestanhafs sem hérlendis í kvikmyndahús- um. Aðrar nýjar myndir á lista vikunnar eru Stjúpan með þeim Juliu Roberts og Susan Sarandon í aðalhlutverkum, Gus Van Saint með nákvæma eftirgerð sína af frægustu mynd Alfred Hitchcock, Psycho, en þar fer leikkonan Anne Heche með hlutverk Marion Crane og Viggo Mor- tensen með hlutverk Norman Bates og er hann væntanlega ekki öfundsverður að feta í fót- spor Anthony Perkins sem í huga flestra er hinn eini sanni Bates. Gamanmyndin Verkfall- EDWARD Norton var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Óskráðu sögunni. ið er unglingamynd með mörg- um af helstu ungstirnum Bandaríkjanna og kemur hún ný inn og fer beint í 16. sætið. Athygli vekur að myndbönd- in með þáttunum um Vinina sem sýndir eru á Stöð 2 njóta gífurlegra vinsælda og er nýjasta útgáfan úr seríu númer fimm komin í 15. sæti listans. Fjórmenningarnir njóta mikilla vinsælda og vilja greinilega margir endurnýja kynnin úr sjónvarpinu með því að geta brugðið spólu í tækið og horft á fyndnustu þættina aftur og aft- ur. TTlT'riTl Tl i 111118« B 11 »111111 rTTT VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI C'jl MYNDBÖND / A afskekktri eyju Leiðbeinandinn (The Govemess) ___ llrama ★★★ Framleiðsla: Sarah Curtis. Leikstjórn og handrit: Sandra Goldbacher. Kvikmyndataka: Ashley Rowe. Tón- list: Edward Shearmur. Aðalhlut- verk: Minnie Driver og Tom Wilkin- son. 120 mín. Bresk. Háskólabíó, júlí 1999. Öllum leyfð. Nr. var vikur Mynd Ötgefandi Tegund 1. 2. 3 American History X Myndform drama 2. NÝ 1 Waterboy Sam-myndbönd gaman 3. 1. 3 Practical Magic Worner myndir gaman 4. NÝ 1 Stepmom Skífnn drama 5. 4. 4 ffieet Joe Block CIC myndbönd dramo 6. 3. 5 Very Bad Things Myndform spenna 7. 5. 6 Enemy of the Stote Sam-myndbönd spenna 8. 7. 2 Vompires Skífan spenna 9. 8. 2 Elizabeth Hóskólabíó drama 10. 13. 2 Bulworth Skífon gaman 11. 6. 4 Aimost Heroes Warner myndir gaman 12. 10. 7 Saving Privote Ryan CIC myndbönd drama 13. NÝ 1 Psycho CIC myndbönd spenna 14. 9. 8 Siege Skífan spenna 15. 12. 3 Fríends 5, þættir 13-16 Warner myndir gaman 16. NÝ 1 Strike Myndform gaman 17. n. 4 Legionnoire Skífan spenna 18. 17. 10 Negotiotor Warner myndir spenna 19. 18. 3 Living Out Loud Myndform gaman 20. 16. 3 Block Dog Skífan spenna ÁSTIR í meinum og afskekkt sveitasetur eru sígddur efniviður enskra skáldsagna og þessarar kvikmyndar sem kíisjukenndari eiginleikum þeirrar tegundar bók- mennta. Það er því nokkuð mikið kjöt á beinunum, þótt máltíðin dragist of mikið á langinn. Það er ekki að ástæðulausu að miðað er við að kvikmyndir séu u.þ.b. hálf önnur klukkustund að lengd og jafn ástæðulaust að hafa þessa hálftíma lengri, sem dregur mikið úr afli myndarinnar. Annars er ekki undan neinu að kvarta. Leikur og leik- stjórn í besta lagi, útlit vandað og fallegt, tónlistin látlaus og viðeig- andi og stemmningin vel byggð og kraftmikd. Efni í góða stund við skjáinn. Guðmundur Ásgeirsson. V/SA VAKORT Oskráða fást í sportvöruverslunum um allt land Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 WITHTITIIITITllHllllliHIIIHIII 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiöslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að kiófesta kort og vísa á vágest V/SA VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. DREIFINGARAÐIU I.GUÐMUNDSSON ehf. Slmi: 533-1999, Fax: 533-1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.