Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 04.08.1999, Blaðsíða 72
^2 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ r * 'l HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 FUCKING o o AMAL www.haskolabio.is HI-LO COUNTRY HASLÍTTAN -★★★ Kl. 4.45. B.i. 14 ára. nmwmmm Ktxiyiu og hittu Julw Rdxrrtsos Hush Grant éstadsemShtir. Notting Hi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. uíldii/jiijj jjjjjJJÍ djjiin/lijji jijujj n Ijj/jJjj j; kjiíj ^BUVAÐARBANKINM Frabær ævintyrartíyncf uppfull af spennu. gríni og lygilegum tæknibrellum. FYRÍR 990 PUNKTA FERÐU i BÍÓ BÍéHOLL NÝTT OG BETRÁ SAGA-I Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. BHDIGriAL Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í. u tsamnifirTAi www.samfilm.is Kvikmyndahátíðin í Moskvu Morgunblaðið/Halldór Kolbeins ÁGÚST Guðmundsson með styttuna fyrir bestu leikstjórn. Besta leikstjorn í Dansinum LEIKSTJÓRINN Ágúst Guð- mundsson var valinn besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Moskvu sem Líiuk á fimmtudagskvöld þar sem Dansinn var sýndur í aðalkepjminni ásamt 16 öðrum myndum. „Eg var viðstaddur frumsýningu Dansins í fyrri viku hátíðarinnar og var farinn heim þar sem ég átti ekki sérstaka von á því að hreppa verðlaun,“ segir Ágúst sem fékk verðlaunagripinn á laugardag. „Það voru íslenskir raf- virkjar að störfum í sendiráðinu sem kipptu honum með sér heim.“ Það vakti athygli að Andy Pater- son framleiðandi, Ágúst Guðmunds- son leikstjóri, og Gunnar Helgason leikari, ávörpuðu gesti á frumsýning- unni á rússnesku. „Enginn okkar tal- ar rússnesku en við létum okkur hafa það að læra eins og páfagaukar og ávarpa gesti á frumsýningunni á þeirra þjóðtungu. Þessu var ákaflega vel tekið. Gunnar Helgason klykkti út með ljóðlínu eftir Pushkin og fékk mikið klapp fyrir.“ Þegar kom í ljós að Ágúst yrði verðlaunaður var haft samband við íslenska sendiráðið og tók sendiráðs- ritarinn við verðlaununum fyrir hönd Ágústs í Pushkin-bíóinu í Moskvu. Kvikmyndahátíðin telst til þeirra virtari í heiminum og var Stjörnu- stríð lokamynd hátíðarinnar. FJÖLMENNI var við brennuna á lokakvöldi Neistaflugsins. Morgunblaðið/Pétur Blöndal Neista- flug í Nes- kaupstað ÞAR SEM lognið hlær svo dátt, hefur verið haft á orði um Neskaupstað. Það reyndust orð að sönnu á Neistaflugi um verslunar- mannahelgina þegar allar kynslóðir nutu blfðunnar í bróðerni. Skemmtidagskráin höfð- aði jafnt til barna sem full- orðinna og voru atriði heimamanna áberandi. Skapast hefur hefð fyrir því að heimasveitin Amon Ra hefji leikinn í Egilsbúð og var Eiríkur Hauksson í fylk- ingarbrjósti góðkunnugra tónlistarmanna á föstudags- kvöldinu. Aðrar hljómsveitir komu fram um helgina, m.a. Sól- dögg, Súellen og Shape. Þá var efnt til hjólreiðakeppni, Barðsneshlaups, golfmóts og kraftakeppni auk viðamikill- ar skemmtidagskrár sem náði hápunkti með brennu á sunnudagskvöldinu þar sem Ingi Gunnar Jóhannsson trú- bador, Bjarni töframaður og Jóhannes Kristjánsson eftir- herma héldu uppi stemmn- ingunni. I blálokin hafði þykknað yflr og er þetta í fyrsta skipti sem blaðamaður verð- ur vitni að flugeldasýningu í þoku, en þannig er nú einu sinni Neistaflugið; maður veit aldrei á hverju maður á von. „HVERNIG ætli hann fari nú að þessu?“ gæti þessi íbyggni strákur verið að hugsa um Bjarna töframann. SVO voru þeir sem fylgdust með mannmergðinni í hægindum sfnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.