Morgunblaðið - 25.08.1999, Side 5

Morgunblaðið - 25.08.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 5 Nú þegar samkvœmistímabilið er að hefjast er naaðsynlegt að gera ráðstafanir tímanlega vegna fyrirhugaðra veisluhalda vetrarins. í því sambandi minnum við sérstaklega á árshátíðir vetrarins, jólahlaðborðin og þorrablótin. Clæsilegir veislusalir Versalir eru glæsileg salarkynni, prýdd íslenskum grafíklistaverkum og afar vönduðum húsgögnum. Tveir salir eru til reiðu, einn fyrir 70 manns eða færri og annar fyrir allt að 400 manns. Matargerðarlistin skiþar öndvegi í Versölum og þar er áhersla lögð á þersónulega og liþra þjónustu. Ráðstefnusalir fyrir allt að 400 manns í Versölum eru tveir salir kjörnir til ráðstefnuhalds. Sérstök áhersla hefur verið lögð á að búa þá vönduðum tækjum í því skyni og er hljóðkerfi salanna eins og best gerist. Konunglegir veislusalir við Hallveigarstíg Hafðu samband við okkur í síma 511 6800 og pantaðu Versali með góðum fyrirvara! Þegar eru margar helgar fullbókaðar. • Brúðkaup ■ Jólahlaðborð ■ Afmceli • Árshátíðir ■ Þorrablót ■ Ráðstefnur ■ Fundir ■ Erfidrykkjur ■ Hádegismóttökur m Síðdegismóttökur ■ Fermingar o.fl. AUK k391-16 sia.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.