Morgunblaðið - 25.08.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 25.08.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 9 _____FRÉTTIR___ Truflanir í símkerfí Tals TRUFLANIR voru í símkerfí Tals frá mánudegi og fram á föstudag í síðustu viku, en þær leiddu til þess að símnotendur á einstökum svæðum í Reykjavík fengu símtöl beint í talhólf eða gátu ekki sjálfir náð sambandi. Að sögn Þorleifs Jónassonar, verkefnastjóra Tals, var um að ræða truflanir í stýribúnaði sím- kerfis Tals. Hann sagði að á föstudagskvöld hefði allt verið komið í lag en þá höfðu tækni- menn Tals og Nortels, framleið- anda símkerfisins, breytt stilling- um kerfisins. Þorleifur sagði að notendafjöldi Tals hefði tvöfaldast á síðustu fimm mánuðum og að þetta hefði verið afleiðing mikillar notkunar. RÓR BREIÐHOLTSKIRKJU óskar eftir söngfólki í allar raddir Áhugasamir hafi samband við Daníel Jónasson organista í símum 557 2684 og 898 1988 eða Árnýju Albertsdóttur í síma 557 1770. y#p Skórnir frá JIP hafa reynst íslenskum börnum vel. Vandað leður. stuðningur við hælinn og sígild hönnun undirstrika gæðin. JIP-21901 eru fyrir athafna- og skólafólkið. Breiðir og henta því vel fyrir innlegg. Litir: Svart, brúnt og rautt. Stærðir: 21 til 40. Verð frá 3.995 kr. JIP-623 eru fyrir afreksfólkið sem er að taka sín fyrstu skref í lífinu. Að auki eru þeir með vandað innlegg. Til í ýmsum litum og útfærslum. Stærðir 18 til 24. Verð 3.995 kr. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLUNNI & DOMUS MEDICA Símar 568 9212 og 551 8519 Dragtir, gráar og svartar Verð frá kr. 12.400. Fullt af nýjum vörum. Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. H|) Gleraugnaverslanir gg SJÓNARHÓLS ifflffi Hafnarfjörður S. 565-5970 Líklega hlýlegustu Glæsibær S. 588-5970 og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan AlpaJQalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Sungiðfev á himnum ng nessl et HuB í mlnnlngu gvaran RagnarBjarnason, Hjá okkur F<“ibW.iirva| eraallar sKglf.ii, VeiSlur veíslusalir. ~_:i------. Borðbúnaðar- og dúkaleiga. 2. sýning næsta laugardag 28. ágústT Ny-trábæi- sýning 'iii/i Jand Guðrún “ uundieiyd. ' Hafðusamband Ueitumpersónulega viðJönueðaGuðninu. Söngvarai Kristlnn Jónsson Dairfð Olgoirssnn Kristján Gfslason Kristbjöm Helgason ?*?,ar Knútur Krlsllnsson sœisffia: ■ Forsala miða og llíflf KR l6Í((íntl! borðanantanir er hafin. Styrktardansl Opnunarhátíð lauganlaBinn 4. september: „Laugardagskvoldið a Gili“ - Einsöngur, dúettar, lcvartettar - Fyrstu dægurlagaflytjendur íslands voru m.a.: Riarni Böðvarsson, Sigurður Olafsson, Adda Örnólfs, Ólatur Briem, .Östaibuskur ■ SgJ^artrtinn aWjurejn^ ^ 'VKr"s=;'SS-sss'" mjm S»L,J 3ógleymanlegu listamanna._ PT» »- f- Wjflf 1 uyicyilidincyu v Wt H KK-sextett og Ragnar Bjarnason, -o Rim Trúbrot & Shady uwens leika fyrir dansi í aðalsal. Uf§J A Lúdó-sextett og Stefán leika fyrir tlansi í Ásbyrgi. ^ 10. og H.september: j Sænslcu VÍKINGARNIR ^einallravi^gW^j^eitfflg|( j * , ' Þótðarsonati Fremsti söngvari Færeyinga: S Country-söngvarinn ALEX f Bærendsen og Ari Jonsson eru V< sérstakir gestir ViUinganna. \ 1 HLJÓMAR LEIKA FYRIR DANSI EFTIR SYNINGU Foshidagur 27. ágúst kl. 23: t AFMÆUS DANSUIKUR HljomsWin STfíRM'AR L fra*SiglufirUi|pj -- “—0----------------- — *■ Filaþenslarfo'g^tllli& Stoini. * Upphitun fyrir „Laugardagskvöldið á Gili“. * Gullaldartónlist í hávegum! ¥ frqmundan á Broadwayg | 27. ágúst - Afmællsdansleikur STORMA og FILAPENSLA frá Siglufirði, sem leika fyrir dansi frá kl. 23:00. j 28. ágúst - BEE GEES-sýning. Sóidögg leikur fyrir dansi. ÍBV hitar upp fyrir leikinn ; við KR á sunnudaginn, Eyjamenn fjölmennið! j 4. sept - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ A GILI“, frumsýning, Trúbrot & Shad.y Owens í aðalsal i og Lúdó-sextett & Stefán í Ásbyrgi. j 10.-11. sept - Sænsku Víkingarnir, (Vikingarna) Hljómar leika fyrlr dansi. I 17. sept - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“. I 18. sept - BEE GEES-sýning. j 24. sept - BEE GEES-sýning. I 25. sept - ABBA-sýning. I l.okt- „SUNGIÐ Á HIMNUM“. ; 8. okt- „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“ l 15. okt - „SUNGIÐ Á HIMNUM". j 16. okt-BEE GEES-sýning. ! 22. okt - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“. i 23. okt - ABBA-sýning. Hljómsveitir: BG og Ingibjörg, Brimkló, Brunaliðið, Dúmbó oa Steini, Geimsteinn, HljómsveitGeirmundarvaltýssonar, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Þuriður og Pálmi, Hljomar, Judas, KK-sextett og Ragnar Bjamason, Logar, Lonly Blú Bojs, Lúdó-sexett qq Stefán, Magnús og Jóhann, Mánar, Oðmenn, Piantan, Pónik, Stormar, Tempó, Trúbrot og Shady Owens, Ævintýri. Söngvarar: Anna Vilhjálms, Bertha Biering, Berti Möller, Bjartmar Guðlaugsson, Björgvin Halldórsson, Erla Stefánsdóttir, Garoar Guðmundsson, Gerður Benedikts- dóttir, Helena Eyjólfsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, María Baldursdóttir, Mjöll Hólm, Oðinn Valdimarsson, Pálmi Gunnarsson, Pétur W. Kristjánsson, Ragnar Bjarnason, Rúnar Guðjónsson, Rúnar Júllusson, Siggi Johnnie, Sigurdór Sigurdórsson, Skafti Olafsson, Stefan Jónsson, Þorgeir Ástvaldsson, Þorsteinn Eggettsson, Þór Nielsen, Þorvaidur Halldórsson, Þunður Siguröardóttir. Fjölmargir fleiri söngvarar og hljómsveitir munu koma fram næstu mánuði, sem auglýst verður sérstaklega síðar. Alltagerðisbræðm RADISSON SAS, HÓTEL ÍSL\NDI Sími 5331100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is FÉLAC (SLENSKRA Féías tönskáída HLJOMLISTARMANNA og textahöfunda | # iL SJÓNVARPIÐ IEA9 JRoromtblabib

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.