Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.08.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 57 FÓLK í FRÉTTUM Símtal Shatners LEIKARINN William Shatner missti eiginkonu sína 9. ágúst síð- astliðinn. Er hann kom heim um kvöldið fann hann hana á botni sundlaugarinnar og eftir ítrekaðar lífgunartilraunir var hún úr- skurðuð látin. Shatner var til margra ára kynnir í þættinum Neyðarlínan, 911, en í það númer hringdi leikarinn nóttina ör- lagaríku. Símtalið hefur nú verið gert opinbert og fylgir hér á eftir. Shatner: Guð minn góður! 911: Hvert er vandamálið, herra? Shatner: Eiginkona mín er á botninum í sundlauginni. 911: OK, ertu búinn að ná henni upp úr lauginni? Shatner: Nei, ekki ennþá. 911: Ég vil að þú farir og náir henni upp úr lauginni strax. Shatner: Hún er á botninum í djúpu lauginni. 911: OK, herra. Reyndu að fínna eitthvað til að ná henni upp úr lauginni. Strax herra, náðu konunni þinni upp úr lauginni. Shatner: OK. 911: Ekki skella á. [Shatner skellir á.] Halló? Mörgum klukkustundum seinna sagði Shatner frá atburðum kvöldsins í fjölmiðlum og bætti við: „Fagra konan mín er dáin. Hún var mér allt. Hlátur hennar, tár og gleði munu fylgja mér til æviloka." Fljótlega spruttu upp sögusagnir og getgátur um dauða Nerine sem var fyrrverandi fyrirsæta og fertug að aldri. Því var haldið fram að hún hefði átt við áfengisvandamál að stríða og að hjónaband þeirra hefði ekki verið eins og best yrði á kos- ið. Við krufningu kom hins vegar ekkert í ljós sem styrkir stoðir þessa orðróms. Enn á þó eftir að gera ítarlegri rannsóknir svo að staðfest verði að Nerine hafí ekki verið drukkin nóttina sem hún lést. ÚTILÍF FLUGFÉIAG ÍSLANDS k l gefið eftir! m WI - w Air lceland KSI FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÚTILÍF is Nú gefst þér tækifæri til að taka þátt í Landsleik á mbl.is og svara laufléttum spurningum sem birtast í Morgunblaðinu og á mbl.is dagana 25. ágúst-1. september. Auknar vinningslíkur ef svarar er fleirri en einni spurningu. Með því er hægt að vinna miða fyrir tvo á landsleikina í knattspyrnu 4. september (sland - Andorra 8. september ísland - Úkraína AÐRIR GLÆSILEGIR VINNINGAR í BOÐI • Nokia 6110 GSM-sími frá Símanum • Flugmiðar innanlands fyrir tvo með Flugfélagi íslands • Máltíðir fyrir tvo frá Hard Rock • Gjafabréf fyrir skóm og íþróttagalla frá Útilíf • Áritaður bolti frá landsliðinu • !4 litra kippa af Egils Orku Aðalvinningar verða dregnir út hjá Hvata og félögum fimmtudaginn 2. september milli kl. 7 og 11. Hvetjum okkar menn til dáða! <g> mbl.is _ALLTAf= EITTHLSAO AJÝI /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.