Morgunblaðið - 23.09.1999, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU Alu B L V S I M G AR
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Blaðbera
vantar á Kársnesbraut, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 596 1122.
Blaðbera
vantar í miðbæ Reykjavfkur.
Upplýsingar í síma 596 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir óg upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
SMÁAUGLÝSINGAR
I.O.O.F. 11 = 1809238V2 = Fr.
Landsst. 5999092319 VI
I.O.O.F. 5 = 1809227 = Sk
KENNSLA
HÁMARKS ÁRANGUR
s: 557 2450 • www.sigur.is
<§> mbUs
__ALLTy\f= £!TTH\SAÐ A/ÝTT~
FELAGSLIF
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30. Fagnaðarsamkoma
fyrir nýja aðalritara Hjálpræðishers-
ins, ofurstana Edith og Kehs David
Löfgren.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fasteignir á Netinu
AT VI NNUHÚSNÆÐI
Til leigu 300 fm húsnæði
við Ármúla. Upplýsingar í síma 862 9654.
HÚSNÆÐI DSKAST
Húsnæði óskast leigt
til tveggja ára
Sjóvá-Almennar óska eftir að taka á leigu stóra
íbúð sem fyrst fyrir erlendan starfsmann. íbúð-
in þarf að hafa minnst 5 svefnherbergi. Einnig
kemur til greina einbýlishús eða raðhús með
lítilli aukaíbúð. Æskileg staðsetning er vestan
Elliðaáa, helst sem næst Kringlunni. Lok leigu-
tíma eru áætluð í ágúst 2001.
Upplýsingar veita Olafur Jón Ingólfsson og
Hjörtur Grétarsson í síma 569 2500. Tilboðum
skal skila til Sjóvá-Almennra, Kringlunni 5,103
Reykjavík, merktum ofangreindum aðilum,
fyrir 29. september nk.
III
MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI
Trá Menntaskólanum
í Kópavogi
Forráðamenn nýnema eru minntir á fræðslu-
fundinn „Hættu áður en þú byrjar", sem hefst
kl. 20 í matsal skólans í kvöld, fimmtudaginn
23. september. Áríðandi er að sem flestir for-
ráðamenn sjái sér fært að mæta og sinna
þessu mikilvæga máli.
Skólameistari
og forvarnafulltrúar.
NAUÐUNGAR5ALA
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Vesturgötu 17, Ólafs-
firði, föstudaginn 1. október 1999 kl. 14.00:
SK160 IT894 K 53.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
22. september 1999.
Björn Rögnvaldsson.
TIL 5ÖLU
Frystir / Kælir
Til sölu er 17 m2 frystir/kælir.
Frystirinn er tvískiptur með tveimur hurðum.
Alfa Laval pressa.
Allar nánari upplýsingar er að fá
hjá Rögnvaldi í síma 564 1800 eða 864 1509
Ódýrt - Ódýrt
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið frá kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag.
Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi).
TILKYNNINGAR
Auglýsing um deiliskipu-
lag miðbæjar Þykkvabæjar
í Djúpárhreppi
Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997 er hér með
lýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstil-
lögu miðbæjar Þykkvabæjar í Djúpárhreppi.
Deiliskipulagstillagan liggurframmi á skrif-
stofu Djúpárhrepps, á skrifstofutíma, frá
24. septembertil 25. október 1999. Athuga-
semdum við skipulagstillöguna skal skila á
skrifstofu Djúpárhrepps í síðasta lagi 9. nóvem-
ber 1999 og skulu þærvera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Oddviti Djúpárhrepps.
TILBOÐ/ÚTBQÐ
Uppsláttur/uppsteypa
Fyrirtæki óskar eftir tilboðum í uppslátt og upp-
steypu á tveimur 300 fm húsum, samt. 600 fm.
Áhugasamir sendi svörtil afgreiðslu Mbl.
merkt „Uppsláttur — 8751
Úthlutun úr Kvikmynda-
sjóði íslands 2000
Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir um-
sóknum um framlög og vilyrði um styrki til
kvikmyndagerðar á árinu 2000.
Umsóknir skulu berast Kvikmyndasjóði fyrir
kl. 16.00,18. nóvember 1999, á umsóknareyðu-
blöðum sjóðsins ásamt handriti, kostnaðar-
áætlun, fjármögnunaráætlun og greiðsluáætl-
un, sbr. yfirlit á umsóknargögnum. Ef sótt er
um framleiðslustyrk skal fullunnið handrit
fylgja umsókn ásamt kostnaðaráætlun, fjár-
mögnunaráætlun og greiðsluáætlun. Ef sótt
er um handritsstyrk skal ítarlegur efnisútdrátt-
urfylgja (treatment) en ekki fullunnið handrit.
Ekki ertekið við umsóknum, sem afhentar eða
póstlagðar eru eftir að umsóknarfrestur rennur
út.
Öll umsóknargögn skulu berast í fjórum eintök-
um. Sjóðurinn heldur eftir einu eintaki af um-
sóknargögnum. Umsækjendureru beðnirað
sækja aukaeintök á skrifstofu sjóðsins frá 20.
janúar—15. febrúar 2000.
Hafi umsækjandi áðurfengið úthlutað úr
sjóðnum eða fyrirtæki sem hann hefur átt aðild
að, og verki ekki lokið, skal fullnægjandi grein-
argerð, að mati úthlutunarnefndar, um það
verkfylgja og uppgjör áritað af löggiltum end-
urskoðanda. Úthlutunarnefnd áskilursér rétt
til að óska eftir endurskoðuðum ársreikningi
vegna viðkomandi verks, ef þörf þykir.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu
Kvikmyndasjóðs, Túngötu 14,101 Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama
stað.
Skátavörur
Vegna lokunar Skátabúðarinnar er
skátum og aðstandendum bent á að
skátabúningurinn og tengdar vörur
eru seldar á skrifstofu BÍS á 2. hæð
í Skátahúsinu, Snorrabraut 60, opið
frá kl. 9.00-17.00, sími 562 1390.
Bandalag íslenskra skáta.
1% 1 | 0%
Fréttgetraun á Netinu mm.is ALLTAF EITTHVAÐ NÝTl