Morgunblaðið - 23.09.1999, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999
1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Næstu svninaar:
Sýnt á Litta sUiði kt. 20.00
ABEL SNORKO BÝR EINN Eric-Emmanuel Schmitt
Fös. 24/9, sun. 26/9 og lau. 2/10. Takmarkaður sýningafjöldi.
Sýnt t Loftkastata kl. 20.30
RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Fös. 24/9 nokkur sæti
laus, lau. 9/10, fös. 15/10. Takmarkaður sýningafjöldi.
Sýnt á Stóra st/iði kt. 20.00
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 25/9 og lau. 2/10 40. sýning.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
frumsýning fimmtudaginn 30/9 kl. 17.00
Höfundar: Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson
Tónlist: Máni Svavarsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson
Dansar: Ástrós Gunnarsdóttir
Brúðustjórn: Guðmundur Þór Kárason
Lýsing: Guðbrandur Ægir
Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson
Leikstjóri: Sigurður Sigurjónsson
Leikendur: Stefán Karl Stefánsson, Magnús Ólafsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Örn Árnason, Steinn Ármann Magnússon, Magnús
Scheving, Linda Ásgeirsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Kjartan Guðjóns-
son, Rúnar Freyr Gíslason, Baldur Trausti Hreinsson, Olafur Darri
Ólafsson.
Önnur sýning sun. 3/10 kl. 14.00.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun
í boði Þjóðleikhússins.
Alm. verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is. nat@theatre.is.
Stóra sviðið:
Vorið
Vaknar
Frumsýning lau. 25/9 hvít kort,
2. sýn fös. 1/10 kl. 19.00 grá kort,
3. sýn. sun. 3/10 kl. 19.00 rauð kort,
4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort,
5. sýn sun. 17/10 kl. 19.00 gul kort,
6. sýn. fim. 21/10 kl. 20.00 græn kort.
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
fös. 24/9, uppselt,
fim. 30/9, uppselt,
lau. 2/10 kl. 14.00.
lau. 16/10, kl. 19.00,
Lau. 16/1/10 kl. 23.00, miðnsýn.
5« l Svtil
103. sýn. sun. 26/9,
104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00,
105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00.
Stóra svið ki. 14.00:
Sun. 26/9,
sun. 3/10,
lau. 16/10.
Litla sviðið:
F egurðardrottningin
frá Línakri
Fim. 30/9 kl. 20.00,
lau. 2/10 kl. 15.00,
fim. 14/10 kl. 20.00.
SALA ÁRSKORTA
í FULLUM GANGI
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Stjörnuspá á Netinu
/g> mbl.is
_J\LLTAf= &TTHWUD A/ÝTT
5 30 30 30
IVHasala oph ada vrka daga frá M. 11-18
og há M. 12-18 lan helgar
IÐAlO-KORTIð,
Þú velun
6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500
Frankie og Johnny,
Stjömu á morgunhimni,
Sjeikspír eins og hann leggur sig,
Rommí, Þjónn í súpunni,
Medea, 1000 eyja sósa,
Leikir, Leitum að ungri stúlku,
Kona með hund.
FRANKIE & JOHNNY
Frumsýnt 8. október
Jkmmí
— enn í fuilum gangi!
Lau 25/9 kl. 20.30 2 kortasýning
Fim 30/9 kl. 20.30 3 kortasýn. örfá sa
Sun 3/10 kl. 20.30 4 kortasýn. örfá sa
Lau 9/10 kl. 20.30 5 kortasýn.
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Fim 23/9 örfá sæti laus
Fös 1/10 laus sæti
Mið 6/10. Rm 7/10,
ÞJONN
i s ú p u n n i
Fös 1/10 2 kortasýn. örfá sæti laus
Sun 10/10 3 kortasýn. örfá sæti laus
Fös 15/10 4 kortasvn. örfá sæti laus
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA
20% afslátttr af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
www.idno.is
IisTaEmm
lau. 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 1/10 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 8/10 kl. 20.30
lau. 16/10 kl. 20.30
/ttm}
jn. 26/9 kl. 14.00 örfá sæti laus
lau. 2/10 ki. 14.00
sun. 10/10 kl. 14.00
fös. 24/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau. 9/10 kl. 20.30
fös. 15/10 kl. 20.30
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Regnboginn hefur tekið til sýninga myndina Drepum
frú Tingle eftir Kevin Williamson með Helen Mirren, Katie Holmes,
Barry Watson og Marisa Coughlan í aðalhlutverkum.
Fangi nemendanna; úr Drepum frú Tingle Helen Mirren fer með hlutverk sögukennarans
frú Tingle í Drepum frú Tingle.
Strið kennara
og nemenda
Frumsýning
ALLT SITT líf hefur Leigh
Ann Watson (Katie Hol-
mes) breytt rétt; hún er fyr-
irmyndarnemandi. Hún þráir að
komast í burtu úr smábænum sínum
og læra við virta háskóla og eina
leiðin fyrir hana til þess að láta
drauminn rætast er að hreppa
skólastyrkinn sem besti nemandinn
í Grandsboro-menntaskólanum
hlýtur á hverju ári. Hún þarf A í
sagnfræði og þá fær hún styrkinn.
Nema sögukennarinn er skaðræði
mikið. Hún heitir Tingle (Helen
Mirren) og hefur í tvo áratugi verið
eitur í beinum nemenda mennta-
skólans og litlar líkur eru til þess að
hún muni tryggja Watson ágætis-
einkunn.
Drepum frú Tingle er gaman-
spennumynd og fyrsta leikstjómar-
verkefni handritshöfundarins Kevin
Williamsons. Eftir hann liggja
nokkur handrit að unglingahroll-
vekjum eins og Öskur eitt og tvö og
Eg veit hvað þú gerðir síðasta sum-
ar en hann ákvað að leikstýra sjálfur
næstu mynd byggðri á handriti eftir
sig og úr varð Drepum frú Tingle.
Sjálfsagt hafa einhverjir lent upp
á kant við kennarann sinn og Kevin
Williamson er einn af þeim.
„Kennslukona ein ofsótti mig frá
fyrsta degi,“ er haft eftir honum.
„Hún vissi að ég vildi gerast rithöf-
undur, að ég vildi segja sögur, og
hún gerði allt sem í hennar valdi
stóð til þess að koma í veg fyrir það.
Síðasta verkefnið sem hún lagði fyr-
ir okkur var að semja smásögu og
hún stöðvaði mig þegar ég var búinn
að lesa hálfa söguna mína fyrir
bekkinn og sagði: Þetta er viðbjóðs-
legt. Rödd þín ætti aldrei að heyr-
ast. Gleymdu því að gerast rithöfun-
dur. Ég tók hana á orðinu og
skrifaði ekkert næstu tíu árin.“
Williamson lærði handritsgerð
við háskólann í Los Angeles og
fyrsta handritið sem hann skrifaði
var Drepum frú Tingle. „A endan-
um varð ég þakklátur gamla kenn-
aranum mínum. Fyndið hvemig
gagnrýni getur haft lamandi áhrif í
fyrstu en kyndir svo undir sköpun-
argáfuna." Og síðar segir William-
son: „Þetta var fyrsta handritið mitt
\í{ómantískt kvöld með
Sllen JCristjánsdóttur
Lau. 25/9. Kvöldverður ki. 21.00
___________Tónleikar kl. 23.00
cÆvintýrið um ástina
barnaleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson
Sun. 26/9 kl. 15.00 örfá sæti laus
sun. 3/10 kl. 15.00
„...hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel
ennþá betur en börnin". S.H. Mbl.
..bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt
og vandað barnaleikrit." L.A. Dagur.
..hugmyndaauðgi og klmnigáfan kemur
áhorfendum í sifellu á óvart..." S.H. Mbl.
MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 9055
JIITÞIIií
Manstu eftir Jóni Oddi og Jóni Bjarna,
Palla, Afahúsi, Englajólum og
tröllabörn-unum? Nú gefst tækiferi til
að rifja upp kynnin við þessar einstöku
persónur með höfundi þeirra á
skemmtilegri samverustund
fjölskyldunnar í Gerðubergi.
Stjórnandi: Illugi Jökulsson
Spyrlar: Hildur Hermóðsdótrir og Eyþór Arnalds
I-csarar: Guðrún Gísladóttir
og Ástrós Gunnlaugsdóttir
Píanókonsert
í kvöld UPPSELT
Piotr Tchaikovsky: Píanókonsert nr. 1
Nikolai Rimsky-Korsakov: Scheherazade
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einleikari: KunWoo Paik
Háskólabfó v/Hagatorg RAUÐA RÖÐIN
Slmi 562 2255
Miöasala alla daga kl. 9-17
Ritþing
Guðrúnar Helgadóttur
laugardaginn 25. sept. 1999
kl. 13.30 - 16.00
P.S. Barnagæsla fyrir yngstu börnin!
Miðaverð kr. 500
Menningarmiöstööin Geröuberg
Nemendurnir nota ýmis vopn í
baráttunni við kennarann
ógurlega.
og það byggðist á minni eigin
reynslu. Það var næstum því sjálf-
sævisögulegt, verkið sem hleypti
skriðunni af stað. Þegar ég var að
leita mér að leikstjórnarverkefni
var nærtækast fyrir mig að kvik-
mynda það.“
Hann fékk bresku leikkonuna
Helenu Mirren til þess að fara með
hlutverk hins hræðilega sögukenn-
ara. „Ég tengist yfirleitt ekki mynd-
um af þessu tagi,“ segir leikkonan,
„og fannst mjög spennandi að Kevin
skyldi hafa samband við mig vegna
hlutverksins.“ „Ég held að Helen
Mirren sé ein fremsta leikkona sem
starfandi er í dag,“ segir William-
son, „og það var stórkostlegt þegar
kom í ljós að hún var tilbúin að fara
með hlutverk frú Tingle. Hún lyfti
persónunni upp í nýjar hæðir.“
Töfratwolí
Barna- og fjölskylduleikrit
Sun. 26. sept. kl. 14.00.
Sun. 26. sept. kl. 17.00.
Lau. 2. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 17.00.
Leikstjóri: Gunnar Sigurðsson.
Miðasala í síma 552 8515.
Tlllll
ISLENSKA ÓPERAN
__iim
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Fim 23/9 kl. 20 Uppselt
Fös 24/9 KL. 20 Uppselt
Fim 30/9 kl. 20
Lau 1/10 kl. 18
uSLj
w
jj
Gamanleikrit [ leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga