Morgunblaðið - 23.09.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 23.09.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 63 FÓLK í FRÉTTUM Alla og Anna Sigga heimsækja Norðurland Sönglög fyrri ára ÞAÐ ERU sönglög fyrri ára sem þær stöllurnar Anna Sig- ríður Helgadóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir pí- anóleikari hefja til vegs og virðingar í dagskránni og eru sönglög kventónskálda eins og Ingibjargar Þorbergs, Hjör- dísar Pétursdóttur og Hall- gerðar Bjarnadóttur í fyrir- rúmi. I kvöld munu þær heim- sækja Sauðkrækinga en Anna Sigga segir að þar hafi hún kennt við Tónlistarskólann um tveggja vetra skeið og hafí hún ætíð haft sterktar taugar til Sauðárkróks síðan. „Alla er líka frá Húsavík, svo við höf- um báðar tengst Norðurlandi sterkum böndum sem verða ekki svo auðveldlega rofín,“ bætir hún við. A föstudags- kvöld leika þær á Kópaskeri og á laugardagseftirmiðdag verður heimabær Öllu, Húsa- vík, heimsóttur og síðan spilað um kvöldið á Akureyri. Lokatónleikarnir verða síðan í Grímsey á sunnudagskvöld. Anna Sigga og Alla hafa sterkar taugar til Norðurlands. Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld heldur hljóm- sveitin Klamedía X tónleika og hefjast þeir kl. 22. Á laugardags- kvöld er dansleikur með hljómsveit- inni Fiðringnum. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Bingó flmmtudagskvöld kl. 19.15. Dans- leikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí tríó leikur fyrir dansi. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld er sýningin Bee Gees þar sem fimm strákar flytja þekktustu lög þeira Gibb-bræðra. Trúbrot & Shady Owens leika í aðalsal. Á laugardagskvöld er Abba-sýningin en sýningar hafa nú ver- ið á þriðja ár. Fimm söngvarar syngja bestu lög Abba flokksins og hljóm- sveit Gunnars Pórð- arsonar leikur undir. Trúbrot & Shady Owens leika fyrir dansi í aðalsal. Athug- ið allra síðasta sinn. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi, Á föstu- dagskvöld leikur og syngur Pétur Péturs- son í koníakstofunni. Á laugardagskvöld leikur síðan hljóm- sveitin Léttir sprettir. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Josep O’Brian leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir mat- argesti Café Óperu. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Þotuliðið leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld verður írsk stemmning með hljómsveitinni Pöpunum og á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Geimarar. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld er hljóm- sveitin Centaur boðin velkomin eft- ir langt hlé og verður leikið blús- rokk og Siggi á munnhörpunni fremstur í flokki. Á þriðjudagskvöld leika Fræbblamir í beinni á www.xnet.is og á miðvikudagskvöld verður sveitt sveifla að hætti Úlla. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tón- listarmaðurinn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá ki. 19-23 fimmtudags-; föstudags- og laugar- dagskvöld. Á efnisskrá eru gömul og hugljúf lög. ■ GRAND ROKK Hljómsveitin Sólon leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Heiðursmenn leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ HM-CAFÉ, Selfossi Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ HLÖÐUFELL, Húsavfk Á laug- ardagskvöld leika Jósi bróðir, synir Dóra og pabbi Baldurs. ■ HÓTEL SAGA Á laugardags- kvöld verður dansleikur í Súlnasal. Þar leikur sem fyrr hljómsveitin Saga-Klass með söngvarana Sig- rúnu Evu Ármannsdóttir og Reyni Guðmundsson í fararbroddi. Miða- verð er 1.000 kr. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfusi Hljóm- sveitin Papar leikur laugardags- kvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Karma leikur fimmtudags-; föstudags- og laugardagskvöld. A þriðjudags- og miðvikudagskvöld Ieikur Eyjólfur Kristjánsson. ■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmtu- dags- og sunnudagskvöld leikur Guðmundur Rúnar Lúðvíksson en á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sín. ■ KRÚSIN, ísafirði Um þessar mundir heldur hljómsveitin GOS upp á bæði þriggja ára afmælið sitt og gigg númer 100. Þessum tíma- mótum verður fagnað með Isfirð- ingum og nærsveitarmönnum föstudags- og laugardagskvöld. ■ LILLEPUT, Laugavegi 34a, er pöbb í erlendum stíl með risaskjá og tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið er opnað alla daga kl. 12 og opið til kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 föstudags- og laugardags- kvöld. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Á fimmtudagskvöld held- ur áhugahópur um línudans dansæfingu kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LÍNUDANSÆFING verður hjá Áhugafélagi línudansara föstu- dagskvöld kl. 21 í Auðbrekku 17. Byrjendur og lengra komnir eru hvattir til að koma og æfa sig. Allir velkomnir. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði A laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Sixties. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavík- urstofa er opin frá kl. 18. Söngkon- an og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagkvöld er skagfirsk veisla með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Á laug- ardagsskvöld leikur hljómsveitin Furstarnir og Geir Ólafsson. ■ NÆTURGALINN Þau Baldur og Margrét leika föstudags- og laugardagskvöld. (Hver man ekki eftir BG frá ísafírði). Húsið opið frá kl. 22-3. ■ ODDVITINN, Akureyri Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Þór. ■ OZIO, Lækjargötu Á fímmtu- dagskvöld leikur fönkhljómsveitin Oran. Hana skipa þeir: Jóel Pálsson, saxófónleikari, Pétur Hallgrímsson, gítar, Guðni Finnsson, bassi, og Matthías Hemstock, trommur. Tónleikamir hefjast kl. 22. ■ PÉTURSPÖBB Plötusnúðurinn Skugga-Baldur leik- ur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni á breiðtjaldi. ■ RÉTTIN, Úthlíð Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur á réttarballi laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akur- eyri Á laugardags- kvöld leika á stórdansleik Skrið- jöklarnir og Dægur- lagapönkhljómsveitin Húfan. Báð- ar hljómsveitimar eiga rætur að rekja til Akureyrar. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Sóldögg leikur laugardags- kvöld. ■ SKU GGABARINN Húsið opnað kl. 23 föstudags- og laugardags- kvöld. Plötusnúðar verða þeir Nökkvi og Áki. Aðgangseyrir er 500 kr. inn eftir miðnætti. 22 ára aldurstakmark. Engar bláar galla- buxur. ■ SPOTLIGHT Á fimmtudags- kvöld er opið kl. 23-1. Aldui-stak- mark 18 ára og öll skírteini gilda til kl. 1. Gestir kvöldsins verða erlend- ir nemendur við HÍ. Á föstudags- kvöld er opið kl. 23-3. Þema kvölds- ins er leður/latex/gúmmí/plast. Sýningaratriði verður frá Fetish & 4play og kynnir er Páll Óskar. VIP korthafar ganga fyrir. Kort gilda samkvæmt venjum. 20 ára aldurs- takmark. Á laugardagskvöld er op- ið 23-3 og er aðgangur takarmkað- ur. ■ SPORTKAFFI er opið alla daga frá kl. 11-1 virka daga en frá kl. 11- 3 um helgar. ■ VEITINGAHÚSIÐ EINAR BEN Á fimmtudagskvöld verða jazztón- leikar með hljómsveit Þorsteins Ei- ríkssonar frá kl. 22-24. ■ VÍKIN, Höfn í Hornafirði Hljómsveitin Á móti sól leikur laug- ardagskvöld. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann Frá a-ö er til þriðju- dags. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfangið frett@mbl.is eða með súnbréfi á 569 1181. Hljómsveitin Sixties leikur á dansleik á Mótel Venus, Borgamesi. LIKA SKOFL STEINAR WAGGE KRINGLUNNI í BERLIN 1999 / SII.IT ItBJOBNIW SI \I BES'I'V k\ IKMVMMN D Vg M E .m.si \ do<;\i \ \I\M)IN" II ////"/) VI I-11« I IU LYUAIUU - Sl'MlB Ml lliV I \ VDIUU SIÐASJ J SÖNCÍUK mfwg # MfcöÍA MIFUNE MIIT M.S SIDSH. S VN(; luikstjóri S0REN KRAGH-JACOBSEN »i( GOÐAR V V STUNDIR SYND I HASKOLABIÓ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.