Morgunblaðið - 23.09.1999, Qupperneq 68
jjho8 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
rUCKING
O O
JV m^Æ /v |
Hagatorgi, simi 530 1919
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Skjár 1
Bylgjan
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. Síð. sýn.
Nordisk Panorama
kvikmyndasýningar og dagskrá frá kl. 09-23
Nánari upplýsingar í Háskólabíól
vmm’mnwmMUMmBmámmmm——
8/10
„Skelltu þér á þessa...
Ekki mlssa af Spiken,í,.biólíi
UndirtóMr^^'™
ásljdsCTilH'iiir..
Yríp~53jÖ>Ö0~GEST|Rj
Sýnd kl. 9.15.
tnoirsPRAKCOZíFFIItail
l^Missolini
MBL
mm
sso pumrn
FERSU ! BÍÓ
ohhBRm agadkS
NÝTT 0G BETRA^»1 ^
S4É4-
Álfabakka S? sími 58? 8900 09 587 8905
Loksins, loksins er biöin á en Umtalaðasta mynd síðari ára er da. koniin
j Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. nartinir.nrfli
l^TTÚRAN ■ '% muAoi. m •: fjjffruHVEft m S ^ - & , !i§
jSýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9.30.
www.samfifm.is
ÞAÐ skiptast á skin og skúrir í lífi
gamanleikarans Martins Lawrences.
Hann er rétt að ná sér af áfalli sem
hann varð fyrir þegar hann skokkaði
' *í miklum hitum í New York og féll í
dá. Hann útskrifaðist af spítala í síð-
ustu viku, rétt fyrir • frumsýningu
myndar sinnar „Blue Streak“ og nú
hefur myndin náð efsta sasti banda-
ríska kvikmyndalistans og halað inn
um 1,5 milljarða króna.
Hafnaboltakvikmynd Kevins
Costners „For Love of the Game“,
þar sem hann leikur hafnabolta-
kappa sem aldurinn færist yfir, hafn-
aði í öðru sæti með rúman milljarð
eftir frumsýningarhelgina. Er það
þriðja hafnaboltamynd hans á eftir
„Bull Durham" og „Field of Dr-
eams“.
Sjötta skilnmgarvitið með Bruce
Willis er í þriðja sætinu með um 800
Skiptast
á skin og
skúrir
milljónir og komst við það upp fyrir
Austin Powers: Njósnarinn sem
negldi mig sem önnur aðsóknar-
20%
kr. stgr.
af öllum framhliðum á síma
Aukabúnaður sem fylgir meó...
Handfrjáls búnaður •
Taska •
Bílhleðsla •
afsláttur
Austurstræti, HailarmúLa, Kringlunni, Strandgötu, - Bókval Akureyri
24 .900
Q
haustlitlrnir
eru komnir
NOKIA3210
Hlaðinn aukabúnaöi!
Taska, framhlið og bakhlið
á síma, handfrjáls búnaður.
Hleðslutæki í bíl fylgir með.
mesta kvikmynd ársins á eftir
Stjörnustríði. Spennutryllirinn
„Stigmata“, sem var í efsta sætinu í
síðustu viku, féll í fjórða sæti með
rúmar 600 milljónir. Þetta er í fyrsta
skipti sem mynd með Martin
Lawrence einum í aðalhlutverki nær
efsta sæti aðsóknarlistans en hann
hefur áður náð því sæti með Will
Smith í „Bad Boys“ og Eddie
Murphy í „Life“.
Felix Trinidad í sigurvímu. Við hlið hans stendur sjónvarpsmaðurinn
kunni með úfnu hárgreiðsluna, Don King.
Hafði De La Hoya undir
Andre Agassi mætti með Steffi Graf
upp á arminn.
Michael Douglas og Catharine Zeta-
Jones fylgdust með viðureigninni.
►FELIX Trinidad
hrósaði happi síðasta
sunnudag þegar hann
hafði Oscar De La
Hoya undir í 12 lotum í
heimsmeistarakeppn-
inni í hnefaleikum í
veltivigt í Las Vegas á
sunnudaginn. Var sigur
Trinidad fremur um-
deildur vegna þess að
Trinidad var dæmdur
sigurinn og voru marg-
ir áhorfendur á því að
Oscar De La Hoya
hefði átt að standa uppi
sem sigurvegari
kvöldsins, en fyrir
keppnina hafði hann
unnið 31 bardaga í röð.
Minntust því margir
umdeildra úrslita þeg-
ar Lennox Lewis var
dæmdur ósigur gegn
Evander Holyfield ný-
verið.
Margt frægra gesta
fylgdist með keppninni
og eitt nýjasta parið í
Hollywood, þau
Catherine Zeta-Jones
og Michael Douglas,
fylgdust með af ákafa.
Augu margra beindust þó að
öðru pari í salnum, tennisleik-
urunum Andre Agassi og
Steffí Graf, en orðrómur hefur
verið á kreiki um að þau séu
meira en góðir vinir.