Morgunblaðið - 23.09.1999, Side 70
Jí 70 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
¥
V
Sjónvarpið 22.30 Fjallað verður um leikSkagamanna og KR-
inga í úrslitaleik Bikarkeppninnar, sem verður næstkomandi
sunnudag. Það verður talað viö kunna kappa úr báðum félög-
um og rifjuð upp eftirminnileg atvik úr rimmum þeirra.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
Rás 119.57 Hlust-
endum gefst kostur á
að hlýða á tónleika
Sinfónfuhljómsveitar
íslands í beinni út-
sendingu á fimmtu-
dagskvöldum í vetur.
Tónleikar kvöldsins
eru í rauðri áskriftar-
röð og með þeim hef-
ur aðalstjórnandinn, Rico
Saccani, starfsár sitt með
hljómsveitinni. Á efnis-
skránni eru rússnesk verk
frá ofanveröri nítjándu öld:
Pfanókonsert nr. 1 eftir Pjotr
Tsjajkovskíj, sem er
einn frægasti og
vinsælasti einleiks-
konsert allra tfma,
og hljómsveitarsvít-
an Scheherazade
eftir Nikolaj Rimskfj-
Korsakov. Einleikari
f píanókonsertinum
er kóreski píanistinn
Kun Woo Paik. Lana Kolbrún
Eddudóttir sér um kynningu f
útvarpi og hefst útsending
rétt fýrir kl. 20.00 í kvöld.
Tónleikarnir verða aftur á
dagskrá næsta sunnudag.
Rico
Saccani
Bíórásin 20.00/02.00 Vince er flökkukind sem á erfitt með
að tolla í starfi. Hann ræður sig í vinnu á búgarði í Kansas.
Viövera hans á búgarðinum á eftir að hafa stórfelld áhrif á
tvær einmana sálir sem þar búa.
ÝMSAR STÖÐVAR
10.30 ► Skjáleikur
16.15 ► Vlð hliðarlínuna (e)
[3616762]
16.35 ► Leiðarljós [8731217]
17.20 ► Sjónvarpskringlan
[486014]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[3900101]
17.40 ► Nornin unga (Sabrina
the Teenage Witch III) Banda-
rískur myndaflokkur. (22:24)
[77946]
18.05 ► Heimur tískunnar (Fas-
hion File) Kanadísk þáttaröð.
(16:30) [6230694]
18.30 ► Skippý (Skippy)
Ástralskur teiknimyndaflokkur.
ísl. tal. (19:22) [5588]
| 19.00 ► Fréttlr, íþróttir
og veður [81471]
| 19.45 ► Frasier Bandarískur
I gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
Iverk: Kelsey Grammer. (4:24)
[129762]
20.10 ► Fimmtudagsumræðan
Umræðuþáttur í umsjón frétta-
stofu Sjónvarpsins. [586439]
20.40 ► Derrick (Derrick)
Þýskur sakamálaflokkur um
Derrick, lögreglufulltrúa í
Munchen, og Harry Klein, að-
stoðarmann hans. Aðalhlutverk:
Horst Tappert og Fritz Wepp-
er. (8:21) [1446033]
21.40 ► Netið (The Net)
Bandarískur sakamálaflokkur
um unga konu og baráttu henn-
ar við stórhættulega tölvuþrjóta
sem ætla að steypa ríkisstjórn-
inni af stóli. Aðalhlutverk:
Brooke Langton. (16:22)
[3227897]
22.30 ► Bikarinn ’99 Upphitun
fyrir úrslitaleikinn í bikar-
keppni karla í knattspyrnu sem
fram fer 26. september. [120]
23.00 ► Ellefufréttir [67781]
23.15 ► Sjónvarpskringlan
[1025526]
23.30 ► Skjáleikurinn
13.00 ► Tom og Vlv (Tom and
Viv) Myndin fjallar um hluta úr
lífi Nóbelskáldsins T.S. Elliot.
Sagan hefst árið 1915. Vivienne
og Tom eru ástfangin. Hún er
af aðalsættum og sér í unga
manninum leið til að losna frá
fjölskyldu sinni. Hann er fátæk-
ur stúdent sem hrífst af dirfsku
hennar og greind. En Vivienne
þjáist af undarlegum sjúkdómi
sem hefur meira en lítil áhrif á
samband þeirra. Aðalhlutverk:
Willem Dafoe, Miranda Ric-
hardson og Rosemary Harris.
Leikstjóri: Brian Gilbert. 1994.
(e)[798548]
15.00 ► Oprah Winfrey [89743]
15.55 ► Eruð þlð myrkfælin?
[7196656]
16.20 ► Tímon, Púmba
og féiagar [844694]
16.45 ► Með Afa [2618656]
17.35 ► Glæstar vonir [76217]
18.00 ► Fréttlr [69101]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
[6238236]
18.30 ► Nágrannar [6830]
19.00 ► 19>20 [249965]
20.05 ► Vík milli vina (Daw-
son 's Creek) (12:13) [731101]
20.50 ► Caroline í stórborglnni
(15:25)[317965]
ÞATTUR
21.15 ► Gestur-
inn (The Visitor)
Nýr bandarískur myndaflokkur
frá framleiðendum stórmyndar-
innar Independence Day.
Óþekkt flugvél birtist allt í einu
á ratsjá yfir Utah og brotlendir
skömmu síðar í fjallshlíð. Ur
flakinu skríður Adam MacArth-
ur. Hvaðan kemur hann og hver
er hann? (5:13) [6075965]
22.05 ► Murphy Brown (31:79)
[946491]
22.30 ► Kvöldfréttir [89085]
22.50 ► Tom og Viv (Tom and
Viv) 1994. (e) [9441656]
00.55 ► Dagskrárlok
18.00 ► Út af með dómarann
Forvitnileg þáttaröð um störf
knattspyrnudómara. (2:3) [8439]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
[42410]
18.45 ► Daewoo-Mótorsport
(21:23) [46656]
19.15 ► Tímaflakkarar (Sliders)
(e)[122439]
20.00 ► Brellumeistarinn (F/X)
(11:18)[7304]
21.00 ► Vesturförin (Buddy
Goes West) Spaghettí-vestri.
Tveir útlagar slást í lið með
þorpsbúum í baráttu þeirra við
glæpaflokk. Aðalhlutverk: Bud
Spencer, Joe Bugner, Piero
Trombetta, Andrea Heuer og
Amidou. (e) [30694]
22.30 ► Jerry Springer [94656]
23.10 ► Zardoz (Zardoz) Ævin-
týra- og spennumynd. Aðalhlut-
verk: Sean Connery, Charlotte
Rampling og Sara Kestelman.
1974. Stranglega bönnuð börn-
um. [6595965]
00.55 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
OMEGA
17.30 ► Krakkar gegn glæpum
[700217]
18.00 ► Krakkar á ferð og flugi
Bamaefni. [701946]
18.30 ► Líf í Orðinu [719965]
19.00 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [629743]
19.30 ► Samverustund (e)
[523120]
20.30 ► Kvöldljós með Ragnari
Gunnarssynl Bein útsending
[363476]
22.00 ► Líf í Orðlnu [638491]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [637762]
23.00 ► Líf í Orðinu [714410]
23.30 ► Lofið Drottin
06.00 ► Dauðsmannseyja
(Cutthroat Island) Aðalhlut-
verk: Frank Langella, Matthew
Modine og Geena Davis. 1995.
Bönnuð börnum. [1188965]
08.00 ► Gáfnaljós (Reai Genius)
★★Vá Gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Val Kilmer, Gabe Jarret
og Michelle Meyrink. 1985.
[1168101]
10.00 ► Samskipti við útlönd
(Foreign Affairs) Siðfáguð
menntakona og óheflaður
skolplagnafræðingur kynnast
um borð í flugvél á leiðinni til
London. Aðalhlutverk: Joanne
Woodward, Brian Dennehy og
Eric Stoltz. 1993. [8185728]
12.00 ► Hart á móti hörðu: Frá
vöggu til grafar (Hart To
Hart:TilI Death do Us Hart)
[893912]
14.00 ► Gröf Roseönnu (Ros-
eanna 's Grave) Roseanna, kona
Marcellos, á ekki langt eftir.
Hennar hinsta ósk er að verða
jörðuð í heimabænum og
Marcello hefur lofað að verða
við því. Aðalhlutverk: Mercedes
Ruehi og Jean Reno. [404236]
16.00 ► Gáfnaijós (Reai Genius)
1985. (e) [484472]
18.00 ► Hart á móti hörðu: Frá
vöggu til grafar (e) [855946]
20.00 ► Blikur á lofti (The
Locusts) Aðalhlutverk: Kate
Capshaw, Jeremy Davies og
Vince Vaughn. 1997. Bönnuð
börnum. [2307255]
22.05 ► Gröf Roseönnu (Ros-
eanna 's Grave) (e) [8369410]
24.00 ► Samskipti við útlönd
(Foreign Affairs) 1993. (e)
[409347]
02.00 ► Blikur á lofti (The
Locusts) 1997. (e) Bönnuð
börnum. [10867569]
04.05 ► Dauðsmannseyja
(Cutthroat Island) 1995. Bönn-
uð börnum. (e) [6624101]
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefeur.
Auðlind. (e) Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varpið. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Skúli Magnús Þor-
valdsson. 6.45 Veðurfregn-
ir/Morgunútvarpið. 8.35 Pistill
llluga Jökulssonar. 9.03 Popp-
land. Umsjón: ólafur Páll Gunn-
arsson. 11.30 ípróttaspjall. 12.45
Hvftir máfar. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Brot ýr degi.
Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.08 Dægurmálaútvarpið. 17.00
l'þróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp.
19.35 Bamahomið. Segðu mér
sðgu: ógnir Einidals. 20.00
Kvöldtónar. 22.10 Tónleikar með
Suede. (e) 23.00 Hamsatólg.
Umsjón: Smári Jósepsson.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 Útvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Útvarp Norðurlands,
Útvarp Austurlands og Svæðisút-
varp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. Umsjón: Guð-
rún Gunnarsdóttir, Snorri Már
Skúlason og Einkur Hjálmarsson.
9.05 Kristófer Helgason. 12.15
Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir.
13.05 Albert Ágústsson. 16.00
Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavakt-
in. 18.00 Heima og að heiman.
Sumarþáttur. 20.00 Ragnar Páll
Ólafsson. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttír á hella tímanum kl. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fróttlr
á tuttugu mínútna frestí kl. 7-11
f.h.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttír af Morgunblaðlnu á
Netínu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9,12 og 15.
LINDIN FM 102,9
Tónlist allan sólarhringinn. Bæna-
stundlr: 10.30,16.30, 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr. 7, 8, 9, 10, 11, 12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frótt-
Ir: 8.30, 11,12.30,16,30,18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frótt-
Ir: 9,10,11,12,14, 15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 5.58, 6.58, 7.58,11.58,
14.58,16.58. íþréttír: 10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Ária dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Jónsdóttir
flytur.
07.05 Ária dags.
09.03 Laufskálinn Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
09.38 Segðu mér sögu, Ógnir Einidals eft-
ir Guðjón Sveinsson. Höfundur les.
(18:25)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þar er allt gull sem glóir. Sjötti
þáttur um sænska vísnatónlist. Umsjón:
Guðni Rúnar Agnarsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og. Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son.
13.35 Lögin við vinnuna.
14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guð-
berg Bergsson. Höfundur les sögulok.
(17)
14.30 Nýtt undir nálinni. Tapiola-barna-
kórinn syngur frnnsk lög og þjóðlög með
Sinfóníuettunni íTapiola; Jorma Panula
stjómar, en stjórnandi kórsins er Erkki
Pohjola.
15.03 „Það er eitthvað sem dregur okkur
saman". Þórarinn Bjömsson heimsækir
Erlend Óla Leifsson, í Vancouver í
Kanada.
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
17.00 íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest
Hemingway í þýðingu. Stefáns Bjarman.
Ingvar E. Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grét-
arsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsending
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Píanó-
konsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjajkovskij.
Scheherazade eftir Nikolaj Rimskij-Kor-
sakov. Einleikari: Kun Woo Paik. Stjóm-
andi: Rico Saccani. Kynnir: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Haukur Ingi Jónas-
son flytur.
22.20 Úr ævisögum listamanna. Fimmti
þáttur: Hjörieifur Sigurðsson. (e)
23.10 „Þekkirðu land þar gul sítrónan
græf. Lög við Ijóð Mignonar eftir
Goethe. (e)
24.00 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttir Nýjar fréttir allan sól-
arhringinn, utan dagskrártíma. 18.15
Kortér Fréttaþáttur. (Endurs. kl. 18.45,
19.15, 19.45) 20.00 SJónarhom Frétta-
auki. 20.15 Kortér Fréttaþáttur. (Endurs.
kl. 20.45) 21.00 Kvöldspjall Umræðu-
þáttur - Þráinn Brjánsson. 21.00 Fljótið
(Where the rívers fíow North) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1993. Aðalhlutverk.
MichelJ. Fox, Rip Tom og Treat Williams.
(e) 23.00 Horft um öxl 23.05 Dag-
skrárlok
CARTOON NETWORK
4.00 The Fruitties 4.30 Blinky Bill 5.00
The Tidings 5.30 Flying Rhino Junior
High 6.00 Scooby Doo 6.30 Cow and
Chicken 7.00 Looney Tunes 7.30 Tom
and Jerry Kids 8.00 Yol Yogi 8.30 A Pup
Named Scooby Doo 9.00 The Tidings
9.15 The Magic Roundabout 9.30 Cave
Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill
11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tu-
nes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00
Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00
Flying Rhino Junior High 14.30 The Sylv-
ester and Tweety Mysteries 15.00 Tiny
Toon Adventures 15.30 Dexterís La-
boratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 I
am Weasel 17.00 Pinky and the Brain
17.30 The Flintstones 18.00 AKA: Tom
and Jerry 18.30 AKA: Looney Tunes
19.00 AKA: Cartoon Cartoons.
ANIMAL PLANET
5.00 The New Adventures of Black
Beauty 5.55 Hollywood Safari 6.50 Judge
Wapner's Animal Court 7.45 Harry’s
Practice 8.40 Pet Rescue 9.10 Pet
Rescue 10.05 Mountain Rivals 11.00
Judge Wapnerís Animal Court 12.00
Hollywood Safari 13.00 Elephant’s
Memory 14.00 Game Park 15.00 Ambos-
eli - the Elephant Savannah 16.00 Judge
Wapneris Animal Court 17.00 Pet Rescue
18.00 Zoo Chronicles 19.00 Animal
Doctor 20.00 Emergency Vets 22.00
Kenya’s Killers 23.00 Dagskráriok.
BBC PRIME
4.00 Leaming for School: Come Outside
5.00 Bodger and Badger 5.15 Playdays
5.35 Smart 6.00 The Fame Game 6.30
Going for a Song 6.55 Style Challenge
7.20 Change That 7.45 Antiques Roads-
how 8.30 EastEnders 9.00 The Antiques
Inspectors 10.00 Madhur Jaffrey’s Far
Eastem Cookery 10.30 Ready, Steady,
Cook 11.00 Going for a Song 11.25
Change That 12.00 Wildlife 12.30
EastEnders 13.00 Home Front in the
Garden 13.30 Dad’s Army 14.00 Last of
the Summer Wine 14.30 Bodger and
Badger 14.45 Playdays 15.05 Smart
15.30 Survivors - a New View of Us
16.00 Style Challenge 16.30 Ready,
Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30
The Antiques Show 18.00 Dad's Army
18.30 How Do You Want Me? 19.00
Chandler and Co 20.00 The Fast Show
20.30 Shooting Stars 21.00 The Preci-
ous Blood 23.00 Leaming for Pleasure:
The Great Picture Chase 23.30 Leaming
English: Look Ahead 24.00 Leaming
Languages: Buongiomo Italia 1.00 Leam-
ing for Business: This Multimedia
Business 1.30 Leaming for Business:
Computers Don’t Bite 2.00 Leaming from
the OU: Difference on Screen 2.30
Somewhere a Wall Came Down 3.00
Women of Northem Ireland 3.30 Sydney
- Living with Difference.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Search for the Great Apes 11.00
Earthquake 11.30 Joumey Through the
Underworld 12.00 Focus on Africa
12.30 Children of Africa 13.00 Brothers
in Arms 14.00 Poles Apart 15.00 Little
Warriors 16.00 In Wildest Africa 17.00
Storm Voyage - the Adventure of the Ai-
leach 17.30 Diving with Seals 18.00
The Forgotten Sun Bear 18.30 The Pr-
ince of Slooghis 19.00 Hurrícane 20.00
Arctic Joumey 21.00 Tsunami: Killer Wa-
ve 22.00 Leaming from the Great Apes
23.00 Storm Voyage - the Adventure of
the Aileach 23.30 Diving with Seals
24.00 The Forgotten Sun Bear 0.30 The
Prince of Slooghis 1.00 Hurricane 2.00
Arctic Joumey 3.00 Tsunami: Killer Wave
4.00 Dagskrárlok.
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures
15.30 Driving Passions 16.00 Flightline
16.30 History’s Tuming Points 17.00
Animal Doctor 17.30 Living Europe
18.30 Disaster 19.00 Medical Detecti-
ves 19.30 Medical Detectives 20.00
Forensic Detectives 21.00 The FBI Files
22.00 Best of British 23.00 Planet Oce-
an 24.00 Flightline.
MTV
3.00 Bytesize 6.00 Non Stop Hits 10.00
Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00
Hit List UK 15.00 Select MTV 16.00 MTV:
New 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection
19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Alt-
emative Nation 24.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhrlnglnn.
EUROSPORT
6.30 Sjóskíði. 7.00 Golf. 8.00 Tennis.
10.00 Vélhjólakeppni. 10.30 Undanrásir.
11.00 Tennis. 12.30 Loftbelgjakeppni.
13.00 Hjólreiðar. 15.00 Formúla 3000.
16.30 Tmkkakeppni. 17.00 Áhættuíþrótt-
ir. 18.00 Akstursíþróttir. 19.00 Aflrauna-
keppni. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Knatt-
spyma. 22.00 Hjólreiðar. 23.00 Akstursí-
þróttir. 23.30 Dagskrárlok.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 World Business
This Moming. 5.00 This Moming. 5.30
Worid Business This Moming. 6.00 This
Moming. 6.30 World Business This
Moming. 7.00 This Moming. 7.30 Sport.
8.00 Larry King 9.00 News 9.30 Sport.
10.00 News 10.15 American Edition
10.30 Biz Asia 11.00 News 11.30 Sci-
ence & Technology 12.00 News 12.15
Asian Edition 12.30 World Report 13.00
News 13.30 Showbiz Today 14.00 News
14.30 Sport. 15.00 News 15.30 Travel
Now 16.00 Larry King 17.00 News
17.45 American Edition 18.00 News
18.30 World Business Today 19.00
News 19.30 Q&A 20.00 News Europe
20.30 Insight 21.00 News Upda-
te/World Business Today 21.30 Sport
22.00 World View 22.30 Moneyline
Newshour 23.30 Asian Edition 23.45
Asia Business This Moming. 24.00 News
Americas 0.30 Q&A 1.00 Larry King
2.00 News 2.30 Newsroom 3.00 News
3.15 American Edition 3.30 Moneyline.
TNT
20.00 Catlow 22.00 Slither 24.00 All
the Fine Young Cannibals 2.00 Catlow.
CNBC
Fréttlr fluttar allan sólarhringlnn.
HALLMARK
5.25 Escape from Wildcat Canyon 7.00
Mr. Music 8.30 Grace and Glorie 10.10
Tidal Wave: No Escape 11.40 The Orchid
House 12.35 The Orchid House 13.30
The Orchid House 14.25 The Orchid Hou-
se 15.20 The Echo of Thunder 17.00
Love Songs 18.40 Meriin - Deel 1 20.10
Merlin - Deel 2 21.40 The Wall 23.10
Doing Life 0.50 Hamessing Peacocks
2.35 Space Rangers: The Chronicles
4.10 Space Rangers: The Chronicles.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Travel Live 7.30 The Flavours of
France 8.00 On the Horizon 8.30
Panorama Australia 9.00 Swiss Railway
Joumeys 10.00 Bruce’s American
Postcards 10.30 Stepping the World
11.00 European Rail Joumeys 12.00 Tra-
vel Live 12.30 Australian Gourmet Tour
13.00 The Flavours of France 13.30
Thousand Faces of Indonesia 14.00
Swiss Railway Joumeys 15.00 On the
Horizon 15.30 Around the Worid On Two
Wheels 16.00 Bruce’s American
Postcards 16.30 Pathfinders 17.00
Australian Gourmet Tour 17.30 Panorama
Australia 18.00 European Rail Joumeys
19.00 Travel Uve 19.30 On the Horizon
20.00 Africa’s Champagne Trains 21.00
Travelling Ute 21.30 Around the Worid On
Two Wheels 22.00 Floyd Uncorked 22.30
Pathfinders 23.00 Dagskrárlok.
VH*1
5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Vid-
eo 8.00 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Tina Tumer 12.00 Greatest Hits Of...:
Tina Tumer 12.30 Pop-up Video 13.00
Jukebox 15.00 Mills’n’collins - Part One
16.00 VHl Uve 17.00 The Clare Grogan
Show 18.00 VHl Hits 20.00 Greatest
Hits Of...: Madonna 20.30 Greatest Hits
Of...: Wham! 21.00 Greatest Hits Of...:
Queen 21.30 Greatest Hits Of...: Ub40
22.00 Behind the Music - 23.00 VHl
Flipside 24.00 VHl Spice 1.00 Late
Shift.
Fjölvarpið Hallmark, VH-l,Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið-
varpið VH-l, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvarnar
ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstðð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp-
ið, TV5: frönsk menningarstöð.