Morgunblaðið - 24.09.1999, Page 2

Morgunblaðið - 24.09.1999, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Uxar undir Eyjafjöllum Ný rannsókn á þróun þyngdar og offítu Alvarlegt heil- brigðisvandamál ÞAÐ hefur viðrað vel á búpening á Suðurlandi síðustu daga. Þessir uxar, sem voru á beit undir Eyja- VEIÐISTJORAEMBÆTTIÐ á Akureyri hefur óskað eftir rannsókn á veiðum þriggja manna á lunda í Borgarey í Isafjarðardjúpi þar sem grunur leikur á um að þeir hafi ekki haft veiðikort til veiðanna. Fjallað var um veiðarnar í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins og var greinarhöfundur einn veiðimann- anna. Veiðistjóri segir að í kjölfar greinar Morgunblaðsins hafi borist ábending um að þarna gæti verið um ólöglegar veiðar að ræða. Sam- kvæmt fyrstu skoðun veiðistjórans eru þremenningarnir ekki með veiði- kort. Rannsókn málsins er nú í hönd- um lögreglunnar á Isafirði. Voru ekki með veiðikort Samkvæmt frásögn Morgunblaðs- ins veiddu þremenningarnir allt að tíu þúsund lunda sem telst vera stór- felld veiði. Til refsiþyngingar gæti komið sala á afurðunum. Viðurlög við veiðum án veiðikorts er svipting skotvopna og veiðileyfis, sem verður vart um að ræða í þessu tilviki þar E-töflusmygl Tveir í gæslu- varðhaldi ÍSLENSKUR karlmaður og hol- lensk kona, sem setið hafa í gæslu- varðhaldi vegna rannsóknar á tíl- raun til smygls á 969 e-töflum til landsins, sem upp komst um hinn 7. júlí, voru úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. nóvember í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag. Engin ákæra hefur verið gefin út í málinu, en lögi'egluyfirvöld bíða nið- urstöðu rannsóknar lögregluyfir- valda í Hollandi, sem rannsaka ákveðna þætti málsins. Konan hefur unnið á íslenskum nektarklúbbum, sem og eistnesk kona sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins um tíma en hún var leyst úr haldi í sum- ar. Hún er nú í farbanni á íslandi. Ijöllum, nutu fagurrar náttúru þótt náttúran sem býr í gripunum sjálfum hafí verið tekin frá þeim. sem veiðarnar fóru fram með háfum. Einnig er í viðurlögum upptaka veiðitækja og veiðibráðar og pen- ingasekt. Sektin er reiknuð út frá verðmæti í kjöti bráðarinnar. HAFIST var handa við að kanna aðstæður við birgðaskipið E1 Grillo í gær og er það fyrsta skref til að koma í veg fyrir olíu- lekann í flakinu. Skipið hefur legið á hafsbotni síðan í lok síðari heimsstyrjald- ar með umtalsvert magn af olíu innanborðs og hefur þó nokkuð borið á leka nú í sumar. Á næstu dögum munu fimm kafarar kanna ástæður lekans og frekari OFFITA hefur aukist mikið meðal Islendinga á undanfömum áratug- um ef marka má nýja rannsókn Hólmfríðar Þorgeirsdóttur sem hún kynnti í gær þegar hún varði meist- araprófsverkefni sitt í matvæla- fræði við Háskóla íslands. Lýsti hún vandamálinu sem faraldri og einu mesta heilbrigðisvandamáli framtíðarinnar. I rannsókn Hólmfríðar á „þróun þyngdar og offitu meðal 45-64 ára Reykvíkinga 1975-1994“ kom fram að u.þ.b. 70% karla á öllu aldursbil- inu og kvenna á aldrinum 55-64 ára voru skilgreind of þung eða með offitu. 54% kvenna á aldrinum 45-54 féllu í sama hóp. Hafði offita tvöfaldast meðal kvenna á tímabil- inu og því sem næst meðal karla. Svipuð þróun og í Bandaríkjunum Nærri liggur að meðalþyngd hafi aukist um 6-7 kg hjá körlum og konum á rannsóknartímabilinu. Þetta er mikil aukning þrátt fyrir aðgerðir ákveðnar í framhaldi af því. Byrjað verður á að skoða að- stæður með neðansjávarmynda- vélum og svæðið síðan kortlagt. Þá verða óhreinindi og leðja hreinsuð af skipinu þannig að hægt verði að staðsetja lekann. Köfunaraðgerðum er stjórnað af þeim Árna Kópssyni og Kjart- ani Haukssyni, en sjö kafarar frá Köfunarþjónustunni og Sjó- að tekið sé tillit til þess að fólk hafi hækkað á tímabilinu um 2-3 sm. Þessa þróun segir Hólmfríður vera líka og í sumum vestrænum ríkjum, íslensku hlutföllin séu t.d. sambærileg við rannsóknartölur frá Bandaríkjunum yfir árin 1976-1980. í skýrslunni kemur fram að ná- kvæmar ástæður aukningarinnar liggi ekki Ijóst fyrir en annaðhvort sé orkuneysla meii'i eða/og orku- notkun minni. I niðurstöðum sínum telur Hólmfríður brýnt að bregðast við þessari ógnvekjandi þróun og draga úr henni. Telur hún forvamir bestu leiðina, einkum með því að hvetja fólk til að taka upp heilbrigt mataræði og hreyfa sig meira. Hvetja eigi fólk til að draga úr bílnotkun, ganga meira og hreyfa sig. Breytingar á dagleg- um venjum séu áhrifaríkari en mikil áreynsla í erfiðum æfingum 2-3 sinnum í viku. Verkefni Hólmfríðar fólst einnig í rannsókn á „fæðuframboði á Islandi 1956-1965“. í henni kemur m.a. verki eru nú staddir á Seyðis- firði. Árni sagði köfunaraðgerð- irnar töluvert umfangsmiklar og að búist væri við að kafa þyrfti í sjö daga til að ljúka þessum áfanga verksins. „Það er ljóst að einhver viðgerð mun fara fram en við vitum ekki ennþá hver hún verður," sagði Árni og kvað ákvarðanir um frekari aðgerðir vera í höndum Hollustuverndar ríkisins. fram að framboð á grænmeti og grænmetisneysla er minni hérlendis en í nokkru öðru Evrópuríki. Gosn- eysla sjöfaldaðist á tímabilinu en sykurneysla helst þó óbreytt. Engu síður eiga Islendingar Norður- landamet í sykuráti. Meðal jákvæðra atriða í matar- æði telur Hólmfríður að neysla á harðri fitu úr smjörlíki, mjólkuraf- urðum, kjöti og smjöri hafi minnk- að. Einnig hafi aukning orðið á neyslu ávaxta og grænmetis þótt hún sé enn lítil miðað við önnur Evrópulönd. Meðal neikvæðra atriða nefnir Hólmfríður stóraukna neyslu gos- drykkja sem að auki jafnframt syk- umeyslu. Telur Hólmfríður að langt sé í að manneldissjónarmiðum sé náð. Mataræðinu sé ábótavant að því leyti að hlutfall fitu og sykurs sé of hátt en hlutfall kolvetnisríkrar fæðu of lágt. Mest um vert telur Hólmftíður að draga úr neyslu syk- urs og fítu og hvetja fólk til að borða meira ávexti, grænmeti og kom. Handtekinn fyrir mis- þyrmingar LÖGREGLAN í Reykjavík handtók 23 ára gamlan mann í fyrradag, sem sagður var hafa misþyrmt ungum manni ásamt félaga sínum vegna innheimtu fíkniefnaskuldar. Maður- inn, sem hefur ítrekað komið við sögu lögreglunnar, m.a. fyrir fjársvikabrot, var látinn laus eftir yfirheyrslur hjá lögreglunni þar sem ekki var talinn grundvöllur til þess að krefjast gæsluvarðhalds yf- ir honum. Lögreglan leitar hins vegar að félaga hans. Mennirnir tveir gengu hart fram í því að inn- heimta skuldina og misþyrmdu unga manninum með þeim afleið- ingum að hann hlaut handleggs- og fótbrot. Var hann fluttur á slysa- deild þai' sem hann hlaut aðhlynn- ingu. Svo virðist þó sem maðurinn, sem varð fyrir barðinu á handrukk- urunum, hafi ekki átt neitt sökótt við þá þar sem þeir voru að leita að bróður fórnariambsins, en fóru mannavillt. ----------- Ekið á hjól- reiðamann EKIÐ var á hjólreiðamann á Kaupangsstræti á móts við Hótel KEA á Akureyri laust fyrir kl. 19.30 í gærkvöld. Maðurinn mun ekki vera mikið slasaður. Lögreglan lok- aði götunni í um hálfa klukkustund vegna þessa. Veiðistjóraembættið á Akureyri Oskar rannsóknar á ólöglegum lundaveiðum Morgunblaðið/Þorkell Kafað niður að E1 Grillo I Sérblöð í dag Afturelding meistari meistaranna / D1 ••••••••••••••••••••••< Tekst Evrópubúum hið ómögulega? / D4 af völdum reykinga g f A Jjg. Ƨ Morgunblað- inu í dag fylgir fjög- urra síðna blað frá Hjartavernd. m zmm ••••••••••••••••••••••••••••••••••• ÁFÖSTUDÖGUM Iff Gleraugu til gagns og gamans Brjóstagjöf vari helst i 12 mánuði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.