Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MYNPBÖNP Eitthvað að hjá Brando Fundið fé (Free Money)_______ Gamanmynd ★ >/2 Framleiðandi: Nicholas Clermont. Leikstjóri: Yves Simoneau. Handrits- höfundur: Anthony Peck og Joseph Brutsman. Kvikmyndataka: David Franco. Tónlist: Mark Isham. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Charles Sheen, Thomas Haden Curch, Donald Sutherland, Mira Sorvino, Martin Sheen. (91 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 12 ára. TVEIR lúðar (Charles Sheen, Thomas Haden Church) eru þving- aðir til að kvænast dætrum fang- elsisstjórans í bænum þeirra, Svíans Sören- sen. Sörensen þessi er maður mikill vexti og trúaður og allir íbúar bæjarins hræðast hann, en það er ekki gáfulegt að reita hann til reiði og hafa nokkrir fang- ar fengið að kenna á henni. Lúðana dreymir um að stofna alvöru heim- ili með konunum sínum og ákveða að ræna lest sem flytur peninga á milli Kanada og Bandaríkjanna. Marlon Brando hefur ferðast óravegu um stjörunhimininn síðan hann lék í myndum á borð við „On the Waterfront" og „Streetcar Named Desire“ til þessarar mynd- ar þar sem hann lendir í einu atrið- inu með höfuðið ofan í klósettskál. Charlie Sheen reynir að gera leik- feril sinn alvarlegri með því að breyta nafninu sínu i Charles en frammistaða hans skánar lítið þó nafnið hljómi virðulega. Einn af fá- um Ijósum punktum í þessari mynd er þegar Martin Sheen og Brando talast við en þá reikar hugurinn til þess tíma að þessir tveir leikarar stóðu andspænis hvor öðrum í „Apocalypse Now“, en það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þá, því miður. Ottó Geir Borg ---------------- Laus úr fangelsi ► HIN svokallaða maddama Hollywood, eða Heidi Fleiss, var látin laus úr fangelsi á þriðjudag- inn var. Fleiss var dæmd til 36 mánaða fang- elsisvistar fyrir samsæri, skattasvindl og peningaþvætti, en var látin laus eftir ním- lega tveggja ára fangelsis- vist vegna góðrar hegðunar. Fleiss komst í heimsfréttirnar á sínum tíma þegar upp komst uni vændishús scm hún rak sem þjónustustaði fyrir þá ríku og frægu í Hollywood. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag i Hagkaup Skeifunni kl. 15-19, Lyfju Grindavík kl. 14—18, Borgarnes Apóteki kl. 14-18. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM Kynnir nýj- ustu myndina ► LEIKKONAN Sigourney Wea- ver var á dögunum stödd á Kvik- myndahátíðinni í San Sebastian á Spáni þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína, „A Map of the World“, en leikstjóri hennar er Scott Elliott. Weaver var í góðu formi á há- tíðinni en hún virðist alltaf halda sér jafn vel þrátt fyrir að árin færist yfir. Enda var ákveðið þegar síðasta framhaldsmynd Alien-seríunnar var kvikmynduð, að Weaver færi með aðalhlut- verkið eins og endranær, og er hún því ein af fáum leikkonum í Hollywood á hennar aldri sem fær hasarhlutverk. íAJœtwrgaímn Smiðjuvegi 14, %ópavo£Í, sími 587 6080 Pans- og skemmtistaður í kvöld og laugardagskvöld leika Baldur og Margrét frá ísafirði Hver man ekki eftir BG Opið frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi danstónlist fyrir fólk á öllum aldri Eru rimlagardínurnar óhreinar! Við hreinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskaö er. 3 l: tætoaúhreinsunin Sólh.ímar 3S • Simk 533 3634 • OSM: 897 3634 1 111 » J rí 1 7 il -C tr- A. f- <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.