Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 56
> 56 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Árni Sæberg Gamli sjarmörínn Leonard Cohen á tvær plötur á llsta vikunnar. Suðrænir tónar á toppnum LÖG Harry Kalapana frá Hawai eru á toppi safnplötulistans þessa vikuna og eflaust eru einhverjir að treina sér geisla sumarsins fyrir vetrarbyrjun. Pottþétt plata með vinsælum íögum frá níunda áratugnum er í öðru sæti og Skólaplatan í því þriðja. Vik- ingarna sem skemmtu landanum hérna nýverið eru með bestu lög sín frá tíunda áratugnum í fjórða sætinu, og kannski hafa þeir kapparnir eignast nýja aðdáend- ur eftir heimsóknina til Islands. Athygli vekur að Leonard Cohen á tvær plötur á lista vik- unnar. Hann kemur inn á listann með plötu sína I’m Your Man, en sú plata naut mikilla vinsælda hérna í kringum tónleika hans í Laugardalshöllinni fyrir nokkrum árum og eins er safn- plata með bestu lögum hans í 20. 35.-36.VIKA 1999 :n i'i f Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. 4 4 Aloho Hawoii Hnrry Kalnpana... Music Collection 2. 16 4 Pottþétt 80’s Ýmsir Pottþétt 3. 1 6 Skólaploton Ýmsir Baugur 4. 20 4 Bestu lögin 1990-1999 Vikingarna Tónaflóð 5. 2 8 Greece, Traditional Songs Ýmsir MCI 6. 5 10 88/99 SSSól íslenskir tónar 7. 9 31 Gold Abba Universol 8. 24 6 Songs of Ireland The Evergreens MCI 9. 7 16 Boyzone By Request (Greotest hits) Universol 10. 8 8 í dalnum: Eyjalögin sívinsæl Ýmsir íslenskir tónar 11. 209 6 lm Your Man Leonard Cohen Sony 12. 6 14 lcelandic Folk Favourites Ýmsir íslenskir tónar 13. 63 6 Karíus og Baktus fmsir Spor 14. 94 5 Grace Jeff Buckley Sony 15. 3 51 Gling Gló Björk Smekkleysa 16. 29 2 Underground OST Ýmsir Universol 17. 21 26 Dýrin i Hólsaskógi Ýmsir Spor 18. 62 14 Best of 1980-1990 U2 Universol 19. 2 Bridge Over Troubled Water Simon and Garfunkel Sony 20. 5 Greatest Hits Leonard Cohen Sony Unnið of PricewQterhouseCoopers í somstarfi við Samband hljómplötufromleiðenda og Morgunblaðið. sæti listans. Víst mun vera Cohens á listanum ylja mörgum um hjartaræturnar sem kunna að meta ljúfar og lágstemmdar tón- smíðar með góðum textum. Strákarnir í Boyzone eru í ní- unda sæti með plötuna By Request, en þeir hafa verið þaul- sætnir á Iistanum undanfarnar 16 vikur. Sveitatónlistaverðlaunin Shania Twain tók af skarið KANADÍSKA „kántrý“-söngkonan Shania Twain var valin tónlistar- maður ársins þegar „kántrý“-verð- launin voru afhent á miðvikudag og er hún fyrsta konan til að vinna til þeirra verðlauna. Twain, sem er frá Timmins í Ontario, sló í gegn árið 1995 þegar breiðskífan „The Wom- an in Me“ seldir í 6,6 mOljónum ein- taka. Þriðja breiðskífa hennar „Come On Over“ hefur selst í ríf- lega 13 milljónum eintaka. Kvennasveitin Dixie Chieks var valin hljómsveit ársins og einnig verðlaunuð fyrir smáskífu ársins og myndband ársins, hvort tveggja fyrir lagið „Wide Open Spaces“. Ný breiðskífa sveitarinnar „Fly“ náði efsta sæti vinsældalistans og seldist í ríflega 340 þúsund eintök- um. Meðal annarra sem unnu til verðlauna má nefna Jo Dee Messina, Tim McGraw, Martina McBride og Randy Scruggs, sonur goðsagnar- innar Earl Scruggs. Dolly Parton var heiðruð fyrir æviframlag sitt til sveitatónlistar- innai- ásamt Conway Twitty og Johnny Bond, sem báðir eru fallnir frá. Shania Twain varð fyrst kvenna til að vera valin „kántrí" -tónlistarmað- ur ársins. Dixie Chicks hömpuðu þremur verðlaun- um. Dolly Parton tekur lagið með Vince GiU. Hún var heiðruð fyrir æviframlag sitt til sveitatónlistar. KVIKMYNDIR/Góðar stundir í samvinnu við Háskólabíó frumsýna um helgina nýjustu kvikmynd Sörens Kragh-Jacobsens, Síðasta söng Mifune. Glæsileg kynning á nýju haustlitunum frá Clarins, föstudag og laugardag, í snyrtivöruversluninni Hygeu, Laugavegi. CLARINS Litbrigði framtíðarinnar dnyrttvðruver Kynnt verður: Smart Stick farði í stifti. Lip Glaze varagloss. Nýir augnskuggar og púður. Nýir litir í augnblýöntum, naglalökkum og margt fleira spennandi. Komdu og skoðaðu það allra nýjasta í förðunarvörunum frá Clarins og fáðu faglega ráðgjöf. Vertu velkomin Uppinn Kersten og mellan Liva, leikin af Berthelsen og Hjejle. Síðasti söngur Mifune; Kersten hermir eftir japanska leikaranum Mifune, bróður sínum til ánægju. Síðasti söngur Mifune Frumsýning Daginn eftir brúðkaup uppanna Kerstens (Anders W. Berthelsen) og Claire (Sofie Grabol) fær Kersten þær fréttir að faðir hans hafi látist. Kersten hafði aldrei sagt eiginkonu sinni eða fjöl- skyldu hennar frá föður sínum, sem lafað hefur á niðurníddri bújörð sinni árum saman. Þá hefur hann heldur ekki sagt neinum frá móður sinni, sem hengdi sig í „einu elsta tré Dan- rnerkur", eða frá bróður sínum Rud (Jesper Asholt), sem er geðveikur. Kersten heldur heim á æskustöðv- arnar og í ljós kemur að hann verður að hafa uppi á einhverjum sem séð w Hættu að raka á þérfótleggina! Notaðu One Touch háreyðingarkrem! Sársaukalaus ogfljótleg aðferð sem skýrir vinsælair One Touch á íslandi í 12 ár. Svo einfalt er það Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið það síðan afmeð rökum þvottaklút. (Sjá leiðbeiningar.) Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Margra ára reynsla segir sína sögu! Fæst í apótekum og stórmörkuðum. Sensitive ■&rÍr viðkvæma húð Regular fyrir venjulega húð Bikini fyrir „ínkini" svæði getur um bróður hans. Umsækjandi um starfið er kona að nafni Liva (Iben Hjelje), sem lætur þess ógetið að hún er fyrsta klassa gleðikona úr borginni og á flótta undan mellu- dólgnum sínum og dularfullum manni sem er sífellt hringjandi í hana með hótanir. Síðasti söngur Mifune er nýjasta mynd danska leikstjórans Sörens Kragh-Jacobsens og er sögð sú þriðja í röðinni af svokölluðum Dog- mamyndum frá Danmörku en hinar fyrri tvær voru Veislan eftir Thomas Vinterberg og Fávitarnir eftir Lars Von Trier. Jacobsen er rafmagnsverkfræð- ingur sem leiddist út í kvikmynda- gerð með Sjáðu sæta naflann minn árið 1978 og gerði myndir á borð við Gúmmí-Tarzan og Skuggann af Emmu. Nafnið á nýju myndinni hans er fengið frá einum af þekktustu leikurum japanska leikstjórans Akira Kurosawa, Toshiro Mifune, sem lést árið 1997. Mifune fór með aðalhlutverkið í Sjö samúræjum en Kersten skemmtir bróður sínum Rud með því að herma eftir ieikaran- um í þeirri mynd. Handrit myndarinnar gerir Jacob- sen sjálfur ásamt Anders Thomas, en klippari myndarinnar er Islend- ingurinn Valdís Oskarsdóttir. Mynd- in hlaut Gullbjörninn á kvikmynda- hátíðinni í Berlín. Jacobsen verður viðstaddur frumsýningu myndarinn- ar á íslandi en fyrirtækið Góðar stundir í eigu Friðberts Pálssonar hefur sýningarrétt á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.