Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ > > SÓjh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Næstu svninqar: Sýnt á Litta sáiði kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 24/9, uppselt, sun. 26/9 og lau. 2/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt i Loftkastata kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Fös. 24/9 nokkur sæti laus, lau. 9/10, fös. 15/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 25/9 og lau. 2/10 40. sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ frumsýning fimmtudaginn 30/9 kl. 17.00 Höfundar: Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Tónlist: Máni Svavarsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson Dansar: Ástrós Gunnarsdóttir Brúðustjórn: Guðmundur Þór Kárason Lýsing: Guðbrandur Ægir Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson Leikstjóri: Sigurður Sigurjónsson Leikendur: Stefán Karl Stefánsson, Magnús Ólafsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Örn Árnason, Steinn Ármann Magnússon, Magnús Scheving, Linda Ásgeirsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Kjartan Guðjóns- son, Rúnar Freyr Gíslason, Baldur Trausti Hreinsson, Olafur Darri Ólafsson. Önnur sýning sun. 3/10 kl. 14.00. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun í boði Þjóðleikhússins. Alm. verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is.______nat@theatre.is. 5 30 30 30 Mðasala apn ala vrka daga frá kL 11-18 ogk’éld. 12-18 um hefcar MNO-KORTM, Þú velun 6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500 Frankie og Johnny, Stjömu á morgunhimni, Sjeikspír eins og hann leggur sig, Rommí, Þjónn í súpunni, Medea, 1000 eyja sósa, Leikir, Leitum að ungri stúlku, Kona með hund. FRANKIE & JOHNNY Fiumsýnt 8. október BomKní — enn í fullum gangi! Lau 25/9 kl. 20.30 2 kortasýning Rm 30/9 kl. 20.30 3 kortasýn. örfá sæti Sun 3/10 kl. 20.30 4 kortasýn. örfá sæti Lau 9/10 kl. 20.30 5 kortasýn. HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fös 1/10 laus sæti Mið 13/10, Fös 15/10, Lau 16/10 ÞJONN í s ú p u n n i Fös 1/10 2 kortasýn. UPPSELT Sun 10/10 3 kortasýn. örfá sæti laus Fös 15/10 4 kortasýn. örfá sæti laus TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Bonðapantanir í síma 562 9700. www.idno.is lau. 25/9 kl. 20.30 örlá sæti laus fös. 1/10 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 8/10 kl. 20.30 lau. 16/10 kl. 20.30 sun. 26/9 kl. 14.00 örfá sæti laus lau. 2/10 kl. 14.00 sun. 10/10 kl. 14.00 fös. 24/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 9/10 kl. 20.30 fös. 15/10 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. ^pmantískt kpöld með 8llen JCrístjánsdóttur Lau. 25/9. Kvöldverður kl. 21.00 ____________Tónleikar kl. 23.00 oÆvintýrið um ástina barnaleíkrít eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 26/9 kl. 15.00 örfá sæti laus sun. 3/10 kl. 15.00 „...hinirfullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en börnin". S.H. Mbl. ..bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað barnaleikrit." L.A. Dagur. ..hugmyndaauðgi og kimnigáfan kemur áhorfendum í sifellu á óvart..." S.H. Mbl. MIÐAPANTANIR I SÍMA 551 9055 * Manstu eftir Jóni Oddi og Jóni Bjarna, Palla, Afahúsi, Englajólum og tröllabörnunum? Nú gefst tækifæri til að rifja upp kynnin við þessar einstöku persónur með höfundi þeirra á skemmtilcgri samverustund fjölskyldunnar í Gerðubergi. Stjórnandi: Illugi Jökulsson Spyrlar: Hildur Hermóðsdótdr og Eyþór Arnalds Lesarar: Guðrún Gisladóttir og Ástrós Gunnlaugsdóttir Miðaverð kr. 500 P.S. Barnagæsla fyrir yngstu börnin! Guðrúnar Helgadóttur laugardaginn 25. sept. 1999 kl. 13.30 - 16.00 Menningarmiðstööin Geröuberg LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: Vorið Vaknar eftir Frank Wendekind. Leikstjóm: Kristín Jóhannesdóttir. Leikendun Ámi Pétur Guðjónsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Frið- riksson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Halld- ór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Marta Nordal, Pétur Einarsson, Sigoln Edda Björgvins- dóttir, Sóley Elíasdóttir, Theódór Júlíusson, Valur Freyr Einarsson og Þórhailur Gunnarsson. Þýðing: Hafliði Amgnmsson. Hljóð: Ólafur Öm Thoroddsen. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Frumsýning lau. 25/9, uppselt, 2. sýn fös. 1/10 kl. 19.00 grá kort, 3. sýn. sun. 3/10 kl. 19.00 rauð kort. Litlá eftir Howard Ashman, tónlist eftir Aian Menken. I kvöld, 24/9, uppselt, fim. 30/9, uppsett, lau. 2/10 kl. 14.00. lau. 16/10, kl. 19.00, Lau. 16/1/10 kl. 23.00, miðnsýn. U i 5vtil eftir Marc Camoletti. 103. sýn. sun. 26/9, 104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00, 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: Sun. 26/9, sun. 3/10, lau. 16/10. Litla sviðið: Fegurðardrottningixi frá Línakri eftir Martin McDonagh í leikstjóm Maríu Sigurðardóttur. Fim. 30/9 kl. 20.00, lau. 2/10 kl. 15.00, fim. 14/10 kl. 20.00. SALA ÁRSKORTA í FULLUM GANGI Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. eftir J.M. Barrie. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó frumsýnir um helgina gamanmyndina „The Out of Towners“ með Steve Martin og Goldie Hawn í aðalhlutverk- um undir leikstjórn Sam Weismans Steve Martin og Goldie Hawn lenda í ýmsum óvæntum uppákomum í gamanmyndinni „The Out of Towners". Slysalegt ferðalag til stórborgarinnar Frumsýning Hjón frá miðvesturríkjum Bandaríkjanna eru orðin ein eftir í hreiðrinu og ætla að lyfta sér upp með skemmtiferð til New York en ferðin sú reyn- ist engan veginn þrautalaus. Henry (Steve Mart- in) er auglýsingastjóri frá Ohio sem bregður sjaldan út af vana sín- um. Eiginkona hans, Nancy (Goldie Hawn), finnst eins og hjóna- band þeirra sé orðið ástríðulaust og löngu fallið í leiða vanans. Þau ákveða að fara í ferða- lag til þess að vinna bót á því en hvert óhappið eftir annað eltir þau og hámarki nær mis- heppnuð ferðin þegar þau hjónin kynnast hin- um sérstaka hótelstjóra Mersault (John Cleese). „The Out of Towners" er endur- gerð samnefndar gamanmyndar frá árinu 1970 en þá léku Jack Lemmon og Sandy Dennis hjónin Henry og Nancy Clark undir leikstjóm Arth- ur Hillers. Handrit þeiirar myndar gerði leikritaskáldið Neil Simon en Marc Lawrence var fenginn tO þess að færa það í nútímalegra horf. Steve Martin og Goldie Hawn hafa áður leikið saman („Housesitt- er“) og þekkjast vel. „Goldie og ég erum svo góðir vinir að við þurfum ekki að umgangast hvort annað með neinni sérstakri varúð,“ er haft eftir Martin. „Við virðumst eiga auðvelt með að finna spaugOeg- ar hliðar á kringum- stæðunum.“ Leikstjórinn Weism- an segir: „Að leikstýra tveimur atvinnumönn- um eins og Martin og Hawn er eins og að þjálfa körfuboltalið með Magic Johnson og Michael Jordan.“ Weisman gerði síðast gamanmyndina „Geor- ge of the Jungle“ þar sem hann vann með gamanleikaranum góð- kunna John Cleese, en leikarinn talaði fyrir górilluna í þeirri mynd. Cleese segist hafa skemmt sér vel við gerð „The Out of Towners“. „Nú tO dags,“ segir hann, „vel ég verkefnin algerlega með það í huga hvaða fólki ég starfa með og ég hef alltaf haft mikið álit á bæði Steve Martin og Goldie Hawn.“ Gamanleikarinn John Cleese fer með hlut- verk hótelstjóra í myndinni. Margfaldur meistari sigraði ÞÆR brosa sínu blíðasta, Jill Matt- hews frá Banda- ríkjunum og Reg- ina Halmich frá Þýskalandi þrátt fyrir að þær hafi barist harkalega í tíu lotur í hringn- um. Bardaginn endaði með sigri Halmich sem er aðeins 22 ára gömul en Matthews er orðin 35 ára. Uppselt var á bardagann sem fór fram í Stuttgart í Þýskalandi. Halmich hef- ur unnið 30 bardaga en aðeins tapað einum hing- að til og hefur unnið til 17 titla. Þar með hefur hún slegið öll met í sögu kvenhnefaleika. Jill Matthews og Regina Halmich sælar á svip eftir bardaga helgarinnar. Þæv stóðu tiu i , h"lTríÍhrinSn. SJ^egar?ÍCh stóð uPfíi uPPi sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.