Morgunblaðið - 24.09.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 24.09.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 53 I DAG Árnað heilla af'mæli. í dag, I V/fostudaginn 24. sept- ember, verður sjötug _ Jó- hanna Guðlaugsdóttir, Álfa- skeiði 64, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 17. BRIDS Umsjún tiuðmundur Páll Arnarson í ANNARRI lotu Bikarár- slitaleiks Landsbréfa og Strengs kom upp falleg alslemma, sem tókst þó ekki að melda. Sigurður Vil- hjálmsson og Júlíus Sigur- jónsson í sveit Strengs voru hins vegar mjög heitir: Spil 24. Vestur gefur; eng- inn á hættu. Norður A 10 V KD8642 * 987 * D103 Vestur Austur * KD8 * Á65432 V Á10 V 95 ♦ ÁKDG2 ♦ 103 *G84 *Á76 Suður * G97 VG73 * 654 * K952 Eins og sjá má eru þrettán slagir borðleggjandi í AV: Sex á spaða, fimm á tígul og tveir ásar. Sigurður og Júlíus spila eðlilegt Precision-kerfi og sögðu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf* 2 kjörtu 2 spaðar Pass 4 laufl Pass 4 spaðar Pass 4grönd Pass 5t\jörtu Pass 5 grönd Pass 6 spaðar Allir pass Sigurður opnar fyrst á sterku laufi, norður hindrar í hjarta. Með tveimur spöðum sýnir Júlíus jákvæða hönd, að minnsta kosti 8 punkta og fimmlit í spaða. Sigurður sér að trompliturinn er fundinn og ákveður að fara í slemmu- leiðangur. Og þá sakar ekki að þyrla upp svolitlu mold- viðri með fölskum „splinter“, en stökk hans í fjögur lauf á að sýna einspil eða eyðu í laufi. Júlíus slær af, en Sig- urður spyr samt um lykilspil með fjórum gröndum og fær upp tvo ása. Hann reynir þá við alslemmu, enda sér Sig- urður nú tólf slagi og er að leita eftir viðbótarstyrk. Júlí- us hefði kannski átt að láta vaða i sjö á grundvelli sjötta spaðans, en kaus að fara var- lega. A hinu borðinu var einnig spiluð hálfslemma, þannig að spilið skapaði enga sveiflu. rT/VÁKA afmæli. Næst- ( V/komandi sunnudag, 26. septembeer, verður sjö- tug Brynja Borgþórsdóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum laugai-daginn 25. september í húsi Slysavarnafélagsins, Hjallahrauni 9, Hafnarfirði, frá kl. 15-19. /?/VÁRA afmæli. Næst- V/V/komandi mánudag, 27. september, verður sex- tugur Karl Valur Karlsson, Vallholti 22, Ólafsvík. Eig- inkona hans er Anna Elísa- bet Oliversdóttir. Þau hjón- in taka á móti ættingjum og vinung í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, laugardaginn 25. september eftir kl. 19. SKAK IJnisjún Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Chania á grísku eyj- unni Krít í haust. Heimamaðurinn Simeonidis (2.265) var með hvítt, en Búlgar- inn Popchev hafði svart og átti leik (2.495). 18. - Rxc4! 19. Bxc4 - Bxc3+ 20. bxc3 - Dxc3+ 21. Dd2 - Dxc4 22. Dxd6 - Db4+ og hvítur gafst upp. Evrópukeppni skákfélaga. Keppni í einum undanrásariðl- anna fer fram um helgina hjá Helli í Þönglabakka 1 í Mjódd. Fyrsta umferðin er í kvöld. Nokkrir af stiga- hæstu skákmönnum heims tefla og rnargir bestu skák- manna Islands eru í liðum Hellis og Taflfélags Reykja- víkur. Svartur leikur og vinnur. HOGNI HREKKVISI /, þessi egý ÍÍ/na.. i/tCf ebk/ satí, yófra ? '' m LJOÐABROT Geng ég fram á gnípur og geigvæna brún. Djúpan lít ég dalinn og dáfögur tún. Kveður lítil lóa. En leiti gyllir sól. í hlíðum smalar hóa. En hjarðir renna’ á ból. Bær í björtum hvammi mér brosir á mót. Manstu vin þinn, mæra, munblíða snót. Matthías Jochumsson. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagslyndur og höfðingi heim að sækja. Samskiptahæfíleikar þínir nýtast þér vel ístarfí. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Skoðaðu vandiega þær hindr- anir sem eru í veginum og hvemig þú getur best rutt þeim burt. Stundum er betra en ekki að fara sér hægar og hafa góða yfirsýn. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gefur iífinu lit að ræða við fóik sem hefur ólíkar skoðanir á málum. Þú verður reynslunni ríkari og sérð svo margt í öðru ljósi en áður. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ‘AA Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú segir nokkuð svo þú þurfir ekki að hafa eftirsjá. Notaðu skynsemina og haltu þig við staðreyndir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gerðu eitthvað tii að fá útrás fyrir sköpunarhæfileika þína því þú verður allur annar maður um leið og þú ert kom- inn af stað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu þér í léttu rámi liggja þótt þú getir ekki keypt það sem hugurinn gimist. Nú skiptir öllu að hugsa tii fram- tíðar og spara hverja krónu. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©&> Einhver kemur þér til aðstoð- ar án þess þú hafir óskað eftir því. Taktu honum fagnandi því þú getur ábyggilega laun- að í sömu mynt fyrr eða síðar. vrv (23. sept. - 22. október) 4+ di Þér hefur vegnað vel í starfi og finnst tími til kominn að fá einhverja umbun fyrir. Und- irbúðu þig vandlega og komdu svo beiðni þinni á framfæri. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hamingjan bíður þín á næsta leyti en þú þarft að sýna dirfsku, en um leið þolinmæði til þess að finna hana. Hún er svo sannai’lega þess virði. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fllL/ Þú hefur lofað svo upp í erm- ina á þér að þú verður að sætta þig við að komast hvorki lönd né strönd fyrr en allt er frá. Lærðu svo af reynsiunni. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mí Settu orð þín ekki þannig fram að þau hafi tvöfalda merkingu því það gæti valdið fjaðrafoki.Vertu bara einlæg- ur því það er farsælast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það er ekki rétti tíminn núna tii að vænta stöðuhækkunar. Sinntu starfi þínu af kost- gæfni því það kemur að viður- kenningu, þótt síðar verði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Umhyggju þinni fyrir velferð annarra eru engin takmörk sett og þú átt svo auðvelt með að lina þjáningar annaira með glettni og jákvæðni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. FRETTIR Hausthátíð í Breiðholtsskóla HAUSTHÁTÍÐ verður haldin í Breiðholtsskóla á vegum Foreldra- og kennarafélags skólans laugardag- inn 25. september kl. 12-15. Þessi há- tíð verður mjög vegieg í tilefni þess að þetta er 30 ára afmælisár skólans. „Boðið verður upp á leiktæki bæði í íþróttasal skólans og fyrir utan. Andlitsmálun jafnt fyrir fullorðna sem börn. Börnum leikskólanna í hverfmu er sérstaklega boðið í heimsókn þar sem mjög líklegt er að þau eigi eftir að koma til náms í skólanum. Við hvetjum börn sem hafa verið áður í skólanum en hafa hugsanlega flutt í önnur hverfi að líta inn og hitta gömlu leikfélagana.“ Lögreglan verður með Lúila löggubangsann sinn og ræðir við börnin um umferðarreglur. Slökkvi- liðið verður með slökkvi- og sjúkra- bíl og verður börnum boðið að skoða þá. Rétt er að benda á að lögregla og slökkvilið verður einungis á staðnum til kl. 14 en hátíðin stendur til kl. 15. Fjórða skóg- arganga haustsins í HAUST standa Skógræktai’félag Islands, Garðyrkjufélag Islands og Ferðafélag Islands fyrir göngum til kynningar á áhugaverðum trjáteg- undum á höfuðborgarsvæðinu. Árið 1947 kom út bókin Garðagróð- ur og voru þar birtar mælingar á fjöl- mörgum trjám. Sum þeirra voru mæld aftur árin 1965 og 1989. í göng- unum eru teknar fyrir ákveðnar trjá- tegundir, reynt að hafa uppi á þeim trjám sem hafa verið mæld og kannað hvemig þeim hefur reitt af. Einnig verður fjallað um hagnýt atriði við ræktun viðkomandi trjátegunda. Sl. laugardag var trjátegundin álmur skoðuð. í þessari göngu verða skoðaðar trjátegundirnai- beyki, hrossakastanía og askur. Gangan hefst klukkan 10 laugardaginn 25. september við stóra hlyntréð á horni Vonarstrætis og Suðurgötu og tekur um tvo tíma. Allt áhugafólk um rækt- un er hvatt til að mæta. Þeir sem taka þátt í öllum göngunum geta átt von á óvæntum glaðningi í lokin. ----------------------- Ellen Kristjáns með tónleika ELLEN Kristjáns heldur tónleika í Kaffileikhúsinu laugardagskvöldið 25. september. Ellen mun syngja lög af geisla- diskinum „Ellen Kristjáns læðist um“ og henni til aðstoðar á tónleik- unum verða Tómas R. Einarsson á kontrabassa, Guðmundur Pétursson á gítar og Eyþór Gunnarsson á kóngaslagverk og píanó. Tónleikarnir hefjast kl. 23. Elizabeth Ai’den Fegurðarinnar fremsta nafn Nýjungar f anda haustsins Arden kynning í Vesturbæjar Apóteki í dag Kynntur verður nýr andlits- farði, SMART WEAR. Þessi nvi andlitsfarði er mjög léttur, gefur húðinni náttúrulegt útlit, er auðveldur í notkun og smitar ekki út frá sér. 10% KYNNINGARAFSLÁTTUR OG GLÆSILEGUR KAUPAUKI! HITACHI Rafmagns- verkfæri • Borvélar • Borhamrar • Slípirokkar • Hleðsluvélar • Sagir • Nagarar • Hersluvélar • Juðarar • Fræsarar £ • Brotvélar HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.