Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 49
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi._____________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._______________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga i sum-
ar frá kl. 9-19._______________________________
GOETIIE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið
þriðjud. og miövikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 661-6061. Fax: 652-7670._______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarljarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.15-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 625-5616._______
LISTASAFN ÁRNKSINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: SafniS er opiö laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga._______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opifl daglega
kl. 12-18 nema mánud.__________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906._____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá U. 20-21 í tengslum við
Söngvökur í Mipjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
rcyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öörum tímum i sima
422-7253.______________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júni til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Slmi 462-3550 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/WÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tlma eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveriisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.__________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opiö sam-
kvæmt samkomulagi.________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÖST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 565-4321.
RJÓMABUIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
661-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.___
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá ki.
18-17. S. 681-4677.__________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl
Uppl.ls: 483-1165,483-1443.________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490._____________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl, 14-16 til 15. mal. _______________________
STEINARf KIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.______________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu.
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983.________________
NONNAHÚS, Aöaistræti 54. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. júni
- 1. sept. Uppl. i sima 462 3555.___________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓI.MI: Opiö daglega I surn-
arftákl. 11-17._______________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR __________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í baö og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mlð. ogföstud. kl. 17-21.____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7~-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgat kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI______________________________
HÚSDYRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miövikudögum. Kaffibúsiö opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Slmi 5767-800.________________________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205.
Sj álfstæðisfélag
Seltirninga 40 ára
SJALFSTÆÐISFELAG Seltirn-
inga heldur upp á 40 ára afmæli fé-
lagsins á morgun, laugardaginn 25.
september. Af því tilefni verður mót-
taka í húsakynnum félagsins á Aust-
urströnd 3, Seltjarnarnesi, 3. hæð kl.
17-19 á sjálfan afmælisdaginn. Sér-
stakur hátíðargestur verður Arni M.
Mathiesen, sjávarútvegsráðherra.
„Fyrsti formaður félagsins var
Friðrik P. Dungal, Útsölum, en með
honum í stjórn voru Snæbjörn As-
geirsson, Nýlendu, Asgeir Asgeirs-
son, Fögrubrekku, Karl B. Guð-
mundsson, Vegamótum, og Ti-yggvi
Gunnsteinsson, Tryggvastöðum.
Aðrir formenn félagsins hafa verið
Snæbjörn Asgeirsson, Guðmundur
Hjaltason, Skúli Júlíusson, Guðmar
E. Magnússon, Gísli Oiafsson, Sigur-
veig Lúðvíksdóttir, Jóhannes Jóns-
son, Hildur G. Jónsdóttir, Ingimar
Sigurðsson og Arni A. Arnason. Nú-
verandi fonnaður er Þóra Einars-
dóttir.
Með hugsjón og eljusemi góðra fé-
lagsmanna eignaðist félagið þak yfir
höfuðið árið 1982. Þá fóru ófáar frí-
stundir hóps eldhuga í að smíða,
naglhreinsa, innrétta, þrífa og safna
fé fyrir efstu hæðinni á Austur-
strönd 3 og þar hefur félaginu verið
búin glæsileg aðstaða alla tíð síðan.
Undanfarna mánuði hafa ýmsai- lag-
færingar verið gerðar á húsnæðinu
og verður það því komið í nýjan bún-
ing á afmælinu.
Stjórn félagsins býður gesti vel-
komna á laugardaginn og þakkar
Seltirningum gifturíkt samstarf á
undanförnum áratugum," segir í
fréttatilkynningu frá félaginu.
Norðurlönd fá menning-
arverðlaun í S-Afríku
SHUTTLE 99, tveggja ára menning-
arskiptaverkefni Norðurlanda og Suð-
ur-Afríku var heiðrað í gær og hlaut
menningarverðlaun í Suður-Afríku.
„Við hátíðlega athöfn í Höfðaborg
hlaut Shuttle 99 nafnbótina Menning-
arverkefni ársins (Intemational
Cultural Sponsor of the Year) á veg-
um sjóðs í eigu einkaaðila sem nefnist
Arts and Culture Trust. Norðurlönd-
in hljóta verðlaunin vegna mikillar
þátttöku og sýnilegs árangurs af
Shuttle 99-verkefninu en markmið
þess hefur verið menningarskipti
milli Norðurianda og Suður-Afríku í
nokkmm listgreinum, segir í fréttatil-
kynningu frá Norrænu ráðherra-
nefndinni.
Ennfremur segir: „I Shuttle 99 hafa
Islendingar svarað fyrir bókmenntir.
Meðal afsprengja em fimm bama-
bækur á ensku sem samdar hafa verið
í samstarfi norrænna og suður-
afrískra höfunda og teiknara. Bæk-
umar, sem vom kynntar í Suður-Af-
ríku í síðustu viku, em árangurinn af
tveim vinnumálaþingum í Reykjavík
og Höfðaborg. Olga Guðrún Ama-
dóttii- og Sjón hafa verið fulltrúar ís-
lands í verkefninu. Bækurnar em út-
gefnar af bókaforlaginu Æskunni í
Reykjavík."
Athugasemd vegna
umfjöllunar um
togarann Erlu
HRÓBJARTUR Jónatansson, lög-
maður Sjóvár-Almennra trygginga,
hefur sent Morgunblaðinu yfirlýs-
ingu vegna umfjöllunar blaðsins 21.
september sl. um togarann Erlu sem
nú bíður uppboðs á Nýfundnalandi.
Hann segir að þar séu höfð röng og
meiðandi ummæli eftir Borgþóri
Kjærnested, starfsmanni alþjóða-
ílutningaverkamannasambandsins,
ITF, um einn af veðhöfum skipsins,
Sjóvá-Almennar tryggingar.
„Umbjóðendur mínir eignuðust
sína veðrétti í skipinu í tiiefni af lán-
veitingum til fyrri eiganda skipsins
sem yfirtekin vom af núverandi eig-
anda við sölu þess. Afli skipsins er
hins vegar veðsettur öðmm aðilum
en umbjóðendum mínum. Vegna van-
skila á veðskuldum þessum hafa veð-
hafamir þurft að grípa til innheimtu-
aðgerða í þeim tilgangi að vernda
hagsmuni sína og er staðið að þeirri
hagsmunagæslu í samræmi við skil-
mála lánssamninganna og gildandi
lög. Ástæða þess að umbjóðendur
mínir hafa gripið til aðgerða í
Nýfundnalandi er sú að fyrir atbeina
ITF, vegna áhafnar Odincovu, var
togarinn Erla kyrrsettur. Fyrir hönd
áhafnar Odincovu hefur sú krafa ver-
ið höfð uppi að launagreiðslur til
áhafnar Odincovu njóti sjóveðréttar í
Erlu og gangi þannig framar löglega
stofnuðum veðkröfum á skipinu. Slík
krafa nýtur ekki lagastoðar, hvorki í
Kanada né á íslandi. Ef svo ólíklega
reynist að launakröfur áhafnar Od-
incovu verði viðurkenndar gagnvart
skipinu munu þær fara síðast í veð-
röðina. Er því fyrirsjáanlegt að þess-
ar innheimtutilraunir áhafnar Od-
incovu munu reynast árangurslausar
en um leið kostnaðarsamar. Ummæli
Borgþórs Kjæmested í áðurgreindri
umfjöllun Morgunblaðsins þess efnis
að einstakir samningsveðhafai’ í tog-
aranum Erlu séu ábyrgir fyrir því að
áhöfn Odincovu sé strandaglópur á
íslandi eru því fráleit og algjörlega
óverðskulduð. Er hér um að ræða
ómaklegar tilraunir tii þess að koma
sök á rangan aðila og er Borgþóri
ekki til sóma.
Að því er varðar andvirði afla Erlu
telja umbjóðendur mínir sanngjamt
og eðlilegt að andvirði óselds afla
skipsins gangi fyrst til áhafnar þess
til greiðslu launa. A það hafa aðrir
hagsmunaaðilar ekki fallist. Hafa
umbjóðendur mínir lagt fram tillögur
til lausnar ágreiningi um ráðstöfun
aflaverðsins sem tryggir áhöfninni
a.m.k. helming andvirðis þess og hafa
boðist til þess að taka á sig þær við-
bótar launagreiðslur sem em um-
fram þá fjárhæð. Það er því einnig
rangt hjá Borgþóri, eins og komið
hefur fram opinþerlega, að umbj. m.
vilji fá í sinn hlut andvirði aflans og
standi því í vegi fyrir að áhöfn Erlu
fái réttmæt laun. Hins vegar hafa
lögmenn ITF lýst því yfir að þeir
samþykki ekki tillögu umbjóðenda
minna um skiptingu aflaverðsins né
muni láta af tilraunum til að kyrr-
setja skipið nema til komi greiðsla úr
hendi umbjóðenda minna til áhafnar
Odincovu. Er því málum svo komið
að vandséð er að áhöfn Erlu hafi hag
af áframhaldandi afskiptum ITF af
málinu. Þá er rétt að hver dæmi fyrir
sig um það siðferði ITF að hafa uppi
löglausar og fyrirsjáanlega glataðar
kröfur í þeim tilgangi að þvinga veð-
hafa Erlu til að taka á sig skuldir við
áhöfn Odincovu.
Að lokum skal tekið fram að það er
ekki vilji umbjóðenda minna að troða
illsakir við ITF. Þvert á móti óska
þeir eftir að sambandið sýni sam-
starfsvilja til að leysa deiluna um
Erlu, láti af þvingunartilraunum og
löglausum málatilbúnaði, þannig að
deilan fái farsælan endi sem allra
fyrst, til hagsbóta fyrir kröfuhafa og
áhöfn skipsins.“
LEIÐRÉTT
Rangt föðurnafn
í FRÉTT á bls. 10 í gær var sagt frá
nýju textasímaforriti sem tekið hef-
ur verið í notkun hérlendis. Rangt
var farið með fóðurnafn Hugrúnar
Reynisdóttur, þjónustufulltrúa í Ár-
múla og er beðist velvirðingar á því.
■ Þessi
im allt dt!
Motorola L7089
Timeport
34.980 kr.
Ótrúlega fjölhæfur sími frá MotoroLa
• Lítill og handhægur
• Tri-band (900/1800/1900 Mhz).
• Þú getur notað hann í Evrópu, Asíu
og víða í Bandaríkjunum
• Raddstýring á símaskrá og flýtivalmyndum.
■ Upptökubúnaður sem er diktafónn, símsvari
og til að hljóðrita símtöl.
• Innrauðir tengimöguleikar.
• Innbyggður gagnaflutningsbúnaóur
• Titrarahringing og ótal margt fleira.
Líttu við í verslanir Símans SÍMINN -GSM
og skoðaðu undrið www.gsm.is