Morgunblaðið - 24.09.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 24.09.1999, Síða 58
» 58 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 ^"■■■■■■■■■■■““■^ ------- FOLK I FRETTUM MORGUNBLAÐIÐ Akveðnar skoðanir í leigubflum Kosninganótt er ein mynda Nordisk -----------------------7-------------- Panorama en hún hlaut Oskarsverðlaun í flokki stuttmynda á þessu ári. Dóra Osk Halldórsdóttir hitti leikstjórann Anders Thomas Jensen og Kim Magnusson sem hefur framleitt allar myndir Anders. KOSNINGANÓTT hlaut Óskarsverðlaunin fyrr á ár- inu, en Anders Thomas Jensen var þó ekki á Óskarsverðlaunahátíðinni i fyrsta skipti því þrjú ár í röð voru stuttmyndir eftir hann tilnefndar til verðlaunanna sem er einstakt í sögu Óskarsverðlaunanna. Það liggur því beint við að spyrja hann hvernig til- finning það hafí verið að heimsækja draumaborgina þrisvar í röð í von um vegtyllur fyrir hugarfóstur sín. „Það var svolítið skrýtið," segir Anders feimnislega. „í fyrsta skiptið þegar við vorum tilnefndir fyrir Ernst & Lyset fannst mér bara frá- bært að fá að vera á staðnum. Næsta ár þegar Wolfgang var tilnefnd til verðlaunanna langaði mig virkilega til að vinna og þegar það gekk ekki hugsaði ég með mér að ég myndi ekki vilja fara aftur nema til að vinna. Þegar það svo gerð- ist var það frábær tilfinn- ing.“ - Et’ marka má Kosn- inganótt eru danskir leigu- bílstjórar ákaflega skoða- naglaðir. „Já, ég fékk hugmyndina bara með því að taka leigubfl í Kaup- mannahöfn. I Danmörku talar fólk mikið og ekki síst leigubflstjórar. Það eru mjög ákveðnar skoðanir viðraðar í leigubflum,“ segir Anders sem segist ekki hafa orðið var við sömu málgleði hjá íslenskum bfl- stjórum. „Eg kann ágætlega við það sem mér virðist vera íslensk hefð að tala ekki við ókunnuga nema af nauðsyn. Það er gott að fara spar- HAPPDRÆTTI vixmingSnirfáist Vinningaskrá 19. útdráttur 23. scptember 1999 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 5 4 8 7 r erðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2 53 1 3 7 6 0 9 69532 69923 F crð avinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 23365 38875 40804 47140 65196 73273 26787 39637 41783 58258 68300 79335 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 148 8716 20061 30098 40300 52765 66820 74710 249 8897 20604 30222 41375 52818 68161 74877 405 9861 2 1186 30955 41447 52960 68641 75056 1060 10919 21571 31382 42004 52989 69180 75637 2227 11515 24115 31972 44673 54251 69394 77627 2289 1 1540 25257 32214 45233 55694 69520 78703 2720 11618 25548 32919 45663 56288 70009 79246 3886 13626 25867 33381 45904 58129 70301 79713 4003 14141 26023 34056 45930 61294 71781 80000 4063 15354 26724 34949 45991 62382 71890 5801 16603 27020 35351 48850 62997 72794 7303 18789 29180 38100 50955 64228 74213 8187 19467 29297 39467 52221 65097 74607 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 50 10092 19839 28332 38571 48887 62492 72169 376 10223 19918 28423 38887 49151 62520 72200 774 10411 20303 28797 39605 49536 62794 72682 967 10464 20840 29226 39792 50003 63815 72761 1148 10595 21135 29646 40194 50731 63829 72869 1373 11375 21474 29830 40327 51752 64235 73649 2020 11436 22002 29957 42140 51779 64277 74209 2188 11571 22168 30155 43284 52123 64570 74356 2267 11724 22370 30918 44074 52820 64804 74445 2666 12135 22413 31797 44084 53593 65392 74596 2686 12391 23213 31959 44124 54588 65554 74923 3235 12837 23539 31967 44301 54763 65679 74940 4073 13122 24144 32780 44924 55098 66169 75364 4187 13838 24174 32784 44967 55756 66235 75649 4326 13848 24189 33127 45266 56036 66282 75755 4442 13866 24408 33230 45652 56465 66290 75873 4753 14450 24503 33546 45710 57077 66593 75884 4842 15054 25038 33979 45720 57239 66756 75930 5278 15155 25219 34413 45759 58031 6681 1 76526 5850 15241 25457 34569 45782 58415 66965 7681 1 6232 15542 25943 34639 45838 59194 67064 77518 6667 15620 26755 35592 46206 59279 67250 77868 7118 16499 26828 35848 46430 59577 68431 78568 7123 17686 26879 35940 46493 60115 68494 78972 7514 17939 26929 36516 46685 60658 69206 79106 7550 18592 26950 36816 47269 60726 70274 79771 8016 18697 27337 37020 47306 60784 70430 8416 19370 27452 37981 47875 60807 70513 9371 19407 27677 37998 47901 61805 71186 9733 19473 27786 38152 48371 61985 71341 9987 19567 28177 38439 48414 62093 71552 9999 1 9650 28300 38449 48870 62415 71655 Ntesti útdráttur fer fram 30 sept. 1999. Heimasíða á Interncti: www.das.is Morgunblaðið/Kristinn Anders Thomas Jensen, leikstjóri og handritshöfundur Kosninganæt- ur, og Kim Magnusson framleiðandi. bandaríska leikkonan Jennifer Jason Leigh og Ulrich Thomsen fara með aðalhlutverkin. En nú hyggst And- ers gera sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. „Hún heitir „Blinkende lugt- er“ sem er titill á ljóði eftir dönsku skáldkonuna Tove Ditlefsen. Anders segir að sig hafi lengi langað að gera langa kvikmynd en þó telji hann að hugsanlega sé meiri kúnst að gera góða stuttmynd. „Formið er svo knappt og það gefst enginn tími til málalenginga. Þess vegna þarf handritið að vera mjög sterkt og hnitmiðað," segir hann. Kim Magnusson framleiðandi hef- ur framleitt allar myndir Anders og segir að strax þegar Anders hafi sent inn sitt fyrsta handrit hafi hann gert sér grein fyrir að þar færi mikill hæfileikamaður. Kim er hjá fyrir- tækinu M&M Productions sem framleiðir einnig eina af íslensku myndum hátíðarinnar, Old Spice, eftir Dag Kára Pétursson. „Kosninganótt gerðum við á fjór- um nóttum og vorum ekki með neina styrki og þurftum að hafa heilmikið fyrir því að fjármagna hana eftir á,“ segir Kim. Hann segir þó að mikill munur sé að vinna að kvikmynda- gerð í Danmörku í dag en fyrir tíu árum. „Það eru fleiri möguleikar á fjármögnun í dag en var þegar einu styrkh'nir komu frá rflcinu, þrátt fyr- ir að þaðan fáist ennþá stærstu styrkirnir. En góð þróun hefur verið síðustu tíu ár og má ekki síst rekja uppganginn í danskri kvikmynda- gerð til þeirrar stefnu hjá dönsku Kvikmyndastofnuninni að leggja meira fé í að þróa handrit." Þegar Anders og Kim eru spurðir hvort þeir hafi séð margar myndir á Nordisk Panorama segjast þeir hafa séð nokkrar, en margar hafi þeir séð áður. „En ég hef aldrei komið til Is- lands fyrr og langar mest til að skoða landslagið sem er allt öðruvísi en nokkuð sem ég hef séð,“ segir Anders að lokum. lega með orðin. Þau eru svo mikil- væg,“ segir Anders sem er mikill orðsins maður enda segist hann líta fremur á sig sem rithöfund en kvik- myndagerðarmann. Anders skrifaði m.a. ásamt Soren Kragh Jacobsen handritið að Mifu- nes Sidste Sang sem er frumsýnd í dag í Háskólabíói. „Hugmyndin er samt algjörlega komin frá Spren," segir hann og Kim bendir á að And- ers hafi skrifað handrit fjórðu dogma-myndarinnar sem er í vinnslu, „The King Is Alive“ sem Christian Levring leikstýrir þar sem Ginkgo Biloba Eykur blóðstreymið út í fínustu æðarnar Éh, l€ilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.