Morgunblaðið - 24.09.1999, Side 25

Morgunblaðið - 24.09.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 25 máiaðarins kjnna nýjar myndir i aastn leigu! 22. september She's All That/Skífan Sumt er bara ekki eins og það sýnist. Lauflétt og heillandi, rómantísk gamanmynd sem höfðar til allra aldurshópa. 21. september Egypski prinsinn/Háskólabfó Tveir bræður. Vináttan sameinaði þá, örlögin sundruðu þeim. Sannkallað meistaraverk frá draumasmiðju Stevens Spielbergs. 22. september The Impostors/Skífan Úrvalsleikararnir Stanley Tucci og Oliver Platt eru að flýja lögregluna í laufléttri kómedíu sem allir ættu að geta hlegið að. 20. september Lolita/Sam myndbönd Jeremy Irons og Melanie Griffith í magnaðri mynd sem gerð er eftir einni frægustu og umdeildustu skáldsögu aldarinnar. 21. september My Name is Joe/Háskólabíó Frá snillingnum Ken Loach kemur frábær mynd sem gagnrýnendur hafa keppst um að hlaða lofi. 21. september One Tough Cop/Myndform Hvort skiptir meiru, staðreynd málsins eða fréttafyrirsögnin? Spennumynd sem byggð er á sjálfsævisögu New York lögreglumanns. flllt um myndirnar í Hvdböndim mánaflarins ■g á myndbond.is /A^arud

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.