Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 6{0 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg eða breytileg átt, 3-5 m/s og dálítil rígning eða súld með köflum. Hiti á bilinu 5 til 11 stig, hlýjast til landsins yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður hæg suðlæg eða breytileg átt og skyjað vestantil, en bjart veður á Austuriandi. Á sunnudag verður austlæg átt, 5Ö8 m/s, og vætusamt, en hægviðri og léttir til á mánudag og þriðjudag. Á miðvikudag lítur út fyrir vestanátt með súld á Vesturiandi en annars þurru og björtu veðri. Kólna smám saman. færð á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit á hádegi i gær: xí ^995jpy Ú/L' H ' H (: 1022..$-' 1013 Gert H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við vesturströnd írlands er lægð sem þokast norð- norðaustur, en hæð eryfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshðfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn °C Veður 9 þokumóða 7 alskýjað 6 alskýjað 8 alskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt 9 rigning á síð. klst. Vin 2 súld 3 skýjað 4 skýjað 10 sandbylur 19 skýjað 13 þokumóða 18 skýjað Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Veður hálfskýjað hálfskýjað skýjað rigning á síð. klst. skýjað rigning og súld léttskýjaö skýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt þokumóða Stokkhólmur Helsinki 15 þokumóða 13 riqninq Winnlpeg Montreal 3 heiðskirt 7 léttskýjað Dublin 19 skýjað Halifax 20 skúrir Glasgow 17 skúr á sið. klst. New York 12 léttskýjað London 19 Iskúr á síð. klst. Chicago 11 hálfskýjað París 21 vantar Orlando 20 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 24. september Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.37 3,6 11.46 0,3 17.55 3,9 7.15 13.20 19.23 0.15 ÍSAFJÖRÐUR 1.36 0,2 7.30 2,0 13.44 0,2 19.48 2,2 7.19 13.24 19.28 0.20 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 0,2 10.04 1,3 15.58 0,3 22.11 1,4 7.01 13.06 19.10 0.02 DJÚPIVOGUR 2.43 2,0 8.51 0,4 15.09 2,2 21.16 0,5 6.44 12.49 18.52 0.00 SjAvarhæö miöast viö meðalstórstraumsf]öru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25m/s rok 20mls hvassviðri -----'fcv 75 m/s allhvass ik 10m/s kaldi \ 5 mls gola ö :C A i * * * Rigning 'OCJ**V*slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * ** 1 Snjókoma ý Skúrir y Slydduél V & Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil tjöður 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: * I dag er föstudagur 24. septem- ber, 267. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig. Skipin ltoykjavtkurhöfn: Ás- björn, Brúarfoss, Lagar- foss, Mairmaid Eagle, Þorsteinn, Freyja, Arn- arfell og Mælifell fóru í gær. Otto N. Þorláksson kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Olchan, Ozerelye, Sjöli, Fornax og Hamrasvan- ur fara í dag. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarður 31. Þórsmörk-Básar, far- in verður haustlitaferð í Bása ef veður leyfir 28. sept., léttur hádegisverð- ur snæddur á Hellu. Lagt af stað frá Norður- brún kl. 10 og þaðan far- ið í Furugerði og Hæðar- garð, skráning á Norður- brún s. 568 6960 Furu- gerði s. 553 6040 og Hæðargarði s. 568 3132 í síðasta lagi í dag. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Dans, kl. 12.45, bók- band kl. 13. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 handavinna, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bingó kl. 13.30 í dag. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bók- band, kl. 9-15 almenn handavinna, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 11.15-12.15 maL ur, kL 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15- 15.45 kaffi. Haustlitaferð verð- ur farin þriðjud. 5. okt., lagt af stað kl. 13. Litið á haustlitina í Heiðmörk- inni, þaðan farið í Bláa lónið, ekið til Grindavík- ur og Krísuvíkurleið heim. Uppl. og skráning í s. 568 5052 í síðasta lagi 29. sept. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. (Jóhannes 17, 21.) Fólag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13.30, Olafur Gíslason leiðbeinir, púttæfing á velinum við Hrafnistu kl. 14-15.30. Dansleikur kl. 20, Caprí Tríó leikur fyrir dansi. Ganga frá Hraunseli í fyrramálið kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofan opin virka daga kl. 10-13, matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10 á laugar- dag. Söngvaka í umsjón Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur mánud. 27. sept. kl. 20.30. Námskeið í framsögn, upplestri og leiklist hefst mánud. 27. sept. kl. 16. Leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson, skráning hafin á skrif- stofu. Haustlitaferð til Þingvalla laugard. 25. sept., brottfór frá Glæsi- bæ kl. 14, kvöldverður í Básnum og dansað á eft- ir. Uppl. á skrifstofu fé- lagsins í síma 588 2111 kl. 9-17. Félagsheimilið Gull- smára 13 Leikfimi, í vet- ur stendur til að vera með leikfimi í Gullsmára á tímabilinu milli kl. 17 og 19. Uppl. og skráning í s. 564-5260. Gerðuberg, félagsstarf. kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a bútasaumur og fjölbreitt föndur, um- sjón Jóna Guððjónsdótt- ir, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15 verður opn- uð myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur, m.a. syngur Gerðubergskór- inn, hljóðfæraleikur og söngur. „Kátir dagar - kátt fólk“. Föstud. 1. okt. er skemmtun á Hótel Sögu. Fjölbreytt skemmtidagskrá, happ- drætti og fleira. Miðar seldir hjá félagsstarfinu. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postullínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 13 opin vinnustofa kl. 17 hárgreiðsla, kl. 11-1^^® leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, Ieikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9- 13 vinnu- stofa, glerskurðarnám- skeið, kl. 9- 17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur^ - kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla, 9-13 smíðastof- an opin, Hjálmar, kl. 9.50 morgunleikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa Ragnheiður, kl. 10-11 boccia, kl. 13.16.30 opin vinnustofa, Hafdís. Fimm vikna námskeið í leirmunagerð hefst 1. okt. ef næg þátttaka^ fæst, leiðbeinandi Hafdís Benediktsdóttir. Upplýs- ingar og skráning hjá Birnu í síma 568 6960 Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrí dans, kl. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn, Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjóm Sigqfl£ valda. Haustlitaferð verður mánud. 27. sept. kl. 13. Farinn verður Þingvallahringur, Grafn- ingur og Nesjavallavirkj- un skoðuð. Kaffihlaðb. í Nesbúð. Uppl. og skrán- ing í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi al- menn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 Bingó, kl. 14. 30 kaffi. Eldri borgarar, Kópa- vogi, Fannborg 8. Spilað1 verður brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn annaðkvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Risið). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 bullukoll, 8 úr Garða- ríki, 9 laumar, 10 taut, 11 veslingur, 13 áann, 15 hestur, 18 fjötur, 21 ver- stöð, 22 þukla á, 23 rækt- uð lönd, 24 rúmliggjandi. LÓÐRÉTT: 2 rask, 3 endar, 4 þvað- ur, 5 aur, 6 gáleysi, 7 grætur, 12 þangað til, 14 illmenni, 15 hindruð, 16 oftraust, 17 núði með þjöl, 18 stálsleginn, 19 hlffðu, 20 kúldrast. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 félag, 4 sósan, 7 aumum, 8 nægir, 9 inn, 11 ná- in, 13 kali, 14 ættin, 15 hlýr, 17 áköf, 20 urt, 22 reisn, 23 ræmur, 24 kónga, 25 rausa. Lóðrétt: 1 fóarn, 2 lampi, 3 gumi, 4 sónn, 5 sigla, 6 nærri, 10 nótar, 12 nær, 13 kná, 15 horsk, 16 ýtinn, 18 kempu, 19 ferja, 20 unga, 21 trúr. r jpm 1 L! PUæ -Hut ■J StarWars leikföng fylgja öllum barnaboxum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.