Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 17 AKUREYRI Gámavinnuskúr til um- ræðu í bæjarráði Málið enn í vinnslu JAKOB Björnsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokks vakti á fundi bæjaiTáðs í gær máls á tillögu Odds Helga Halldórssonar, L-lista, sem samþykkt var á síðasta fundi bæjarstjórnar. I tillögu Odds Helga kom fram að bæjarstjórn gæti ekki tekið já- kvætt í að nota gám undir börn við Þrekhöllina við Strandgötu. Tillag- an tengdist bókun bygginganefnd- ar, þar sem tekið var jákvætt í að leyfa Þrekhöllinni að setja niður gámavinnuskúr við húsið og nota fyrir barnagæslu. Kr-istján Þór Júlíusson bæjar- stjóri lét bóka vegna málsins á fundi bæjarráðs, að samkvæmt bókun bygginganefndar væri um- rætt mál enn í vinnslu og með sam- þykkt tiilögu Odds Helga telur hann að bæjarstjórn hafi ekki stöðvað frekari vinnslu þess. End- anleg ákvörðun bæjarstjórnar bíði fullnaðarafgreiðslu byggingafull- trúa og bygginganefndar á um- beðnum teikningum. Oddur Helgi lét bóka á fundi bæjarráðs að hann mótmælti þess- um skilningi bæjarstjóra og taldi að málið hafi verið stöðvað með sam- þykkt bæjarstjórnar á tillögu sinni. ------------------- Sumarnótt í Aðaldal „SUMARNÓTT í Aðaldal,“ er yfir- skrift sýningar Þorra Hringssonar í Ráðhúsi Dalvíkur. Þorri sýnir þar olíu- og vatnslitamyndir. Sýningin verður opnuð á laugardag, 25. sept- ember, og stendur til 31. október næstkomandi. Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar. ------♦-♦-♦---- Kirkjustarf LAUFÁSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta verður í Svalbarðskirju á sunnudag, 26. september, kl. 14. Væntanleg fermingarbörn og fjöl- skyldur þeirra hvött til að koma. Stuttur fundur verður með ferm- ingarbörnunum efth- messu. Kyrrð- ar- og bænastund verður í Greni- víkurkirkju kl. 21 á sunnudags- kvöld. Væntanleg fermingarbörn komi í kirkjuna á stuttan fund kl. 20. ------♦-♦-♦---- Eyjafjarðar- prófastsdæmi Heraðsfundur HÉRAÐSFUNDUR Eyjafjarðar- prófastsdæmis hefst með messu í Grundarkirkju á morgun, laugar- daginn 25. september kl. 10.30 þar sem sr. Birgir Snæbjörnsson predikar. Minnisvarði um Hrafna- gilskirkju að Hrafnagili verður vígður kl. 13, en þangað sóttu m.a. Akureyringar kirkju til ársins 1863. Sr. Svavar A. Jónsson flytur ritningarorð og bæn við afhjúpun- ina. Að henni lokinni verður hér- aðsfundi fram haldið í Hrafnagils- skóla. kostnadarverdi! Hvad er að gerast Kringlunni? opwuwi BGUW Kl| tuitdvislega IMLUI ANNAna T„BnT? %5gLVa Vinsælasta leikjatölva á Islandi. Örugg skemmtun! Flottur 17“ skjár frá Targa,i)£%3iS® '£> á bull verði. ^ DAEWOO 400MHz • 64 M6 minni • 4.3 GB diskur • 8 MB skjákort • 15" skjár • Mótald • Hátalarar ofl. Topp 28” tæki með Black FST myndlampa. Nicam ka Stereo ofl. ^rkaí :«&■&// Ktyatf/V. Glæsilegur myndlesar á svo vitlausu verði að það er ekki einu sinni fyndiðl Fyrirferðarlítil en mjög öflug 1200 W ryksuga. 2 hausa mynd- bandstæki með fjarstýringu. NTSC afspilun ofl ofl. ^ Ferðatæki með geislaspilara, kassettutæki og útvarpi. Flottur Mahognie geisladiskastandur Símkort, 2.000,- Kr hleðslukort og geis Ef þú kaupir TALfrelsi í opnuninni oýðst af pessum símum á aðeins % eina krónu! Á_no/áBw Ericson 768 Motorola D160 Motorola D520 Stýripinnar fyrir PC vfkað Ný islenskuð veiruvörn. Veirubani #11 dag! Sjáðu hana LANGTá undan öllum öðrum! 400 fyrstu sem versla í BT Kringlunni á laugardaginn geta skellt sér frítt á South Park the Movie I Kringlubíó kl. 13:00. Myndin er svo ný að hún er ennþá ótextuð. KRINGLU 8 <¥a/xa/r / /Cr/na'ýa./wrZ A MORGU Tvœr góbar pizzur. Eitt gott verb. Ailtaf!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.