Morgunblaðið - 24.09.1999, Page 17

Morgunblaðið - 24.09.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 17 AKUREYRI Gámavinnuskúr til um- ræðu í bæjarráði Málið enn í vinnslu JAKOB Björnsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokks vakti á fundi bæjaiTáðs í gær máls á tillögu Odds Helga Halldórssonar, L-lista, sem samþykkt var á síðasta fundi bæjarstjórnar. I tillögu Odds Helga kom fram að bæjarstjórn gæti ekki tekið já- kvætt í að nota gám undir börn við Þrekhöllina við Strandgötu. Tillag- an tengdist bókun bygginganefnd- ar, þar sem tekið var jákvætt í að leyfa Þrekhöllinni að setja niður gámavinnuskúr við húsið og nota fyrir barnagæslu. Kr-istján Þór Júlíusson bæjar- stjóri lét bóka vegna málsins á fundi bæjarráðs, að samkvæmt bókun bygginganefndar væri um- rætt mál enn í vinnslu og með sam- þykkt tiilögu Odds Helga telur hann að bæjarstjórn hafi ekki stöðvað frekari vinnslu þess. End- anleg ákvörðun bæjarstjórnar bíði fullnaðarafgreiðslu byggingafull- trúa og bygginganefndar á um- beðnum teikningum. Oddur Helgi lét bóka á fundi bæjarráðs að hann mótmælti þess- um skilningi bæjarstjóra og taldi að málið hafi verið stöðvað með sam- þykkt bæjarstjórnar á tillögu sinni. ------------------- Sumarnótt í Aðaldal „SUMARNÓTT í Aðaldal,“ er yfir- skrift sýningar Þorra Hringssonar í Ráðhúsi Dalvíkur. Þorri sýnir þar olíu- og vatnslitamyndir. Sýningin verður opnuð á laugardag, 25. sept- ember, og stendur til 31. október næstkomandi. Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar. ------♦-♦-♦---- Kirkjustarf LAUFÁSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta verður í Svalbarðskirju á sunnudag, 26. september, kl. 14. Væntanleg fermingarbörn og fjöl- skyldur þeirra hvött til að koma. Stuttur fundur verður með ferm- ingarbörnunum efth- messu. Kyrrð- ar- og bænastund verður í Greni- víkurkirkju kl. 21 á sunnudags- kvöld. Væntanleg fermingarbörn komi í kirkjuna á stuttan fund kl. 20. ------♦-♦-♦---- Eyjafjarðar- prófastsdæmi Heraðsfundur HÉRAÐSFUNDUR Eyjafjarðar- prófastsdæmis hefst með messu í Grundarkirkju á morgun, laugar- daginn 25. september kl. 10.30 þar sem sr. Birgir Snæbjörnsson predikar. Minnisvarði um Hrafna- gilskirkju að Hrafnagili verður vígður kl. 13, en þangað sóttu m.a. Akureyringar kirkju til ársins 1863. Sr. Svavar A. Jónsson flytur ritningarorð og bæn við afhjúpun- ina. Að henni lokinni verður hér- aðsfundi fram haldið í Hrafnagils- skóla. kostnadarverdi! Hvad er að gerast Kringlunni? opwuwi BGUW Kl| tuitdvislega IMLUI ANNAna T„BnT? %5gLVa Vinsælasta leikjatölva á Islandi. Örugg skemmtun! Flottur 17“ skjár frá Targa,i)£%3iS® '£> á bull verði. ^ DAEWOO 400MHz • 64 M6 minni • 4.3 GB diskur • 8 MB skjákort • 15" skjár • Mótald • Hátalarar ofl. Topp 28” tæki með Black FST myndlampa. Nicam ka Stereo ofl. ^rkaí :«&■&// Ktyatf/V. Glæsilegur myndlesar á svo vitlausu verði að það er ekki einu sinni fyndiðl Fyrirferðarlítil en mjög öflug 1200 W ryksuga. 2 hausa mynd- bandstæki með fjarstýringu. NTSC afspilun ofl ofl. ^ Ferðatæki með geislaspilara, kassettutæki og útvarpi. Flottur Mahognie geisladiskastandur Símkort, 2.000,- Kr hleðslukort og geis Ef þú kaupir TALfrelsi í opnuninni oýðst af pessum símum á aðeins % eina krónu! Á_no/áBw Ericson 768 Motorola D160 Motorola D520 Stýripinnar fyrir PC vfkað Ný islenskuð veiruvörn. Veirubani #11 dag! Sjáðu hana LANGTá undan öllum öðrum! 400 fyrstu sem versla í BT Kringlunni á laugardaginn geta skellt sér frítt á South Park the Movie I Kringlubíó kl. 13:00. Myndin er svo ný að hún er ennþá ótextuð. KRINGLU 8 <¥a/xa/r / /Cr/na'ýa./wrZ A MORGU Tvœr góbar pizzur. Eitt gott verb. Ailtaf!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.