Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.09.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 35 _ PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf ná sér aftur á strik EVRÓOPSK verðbréf náðu sér aftur á strik í gær þrátt fyrir lélega byrjun Wall Street og hækkuðu bréf í fjarskipta- geiranum mest í verði. Doliar komst aftur í yfir 104 jen, þar sem dregið hef- ur úr vonum um að fundur sjö helztu iðnríkja, G7, leiði til sameiginlegra að- gerða til að binda enda á hækkun jens. Hráolíuverð hækkaði um rúm 80 sent tunnan þar sem OPEC heldur fast við þá stefnu sína að takmarka fram- leiðsluna. Hlutabréfaviðskipti byrjuðu vel í Evrópu vegna batnandi ástands í Wall Street. Eurotop 300 vísitalan hækkaði um 1,02%, en Euro Stoxx 50 úrvalsvísitalan hækkaði um 0,8% í 3743,07. Bréf í Mannesmann AG i Þýzkalandi hækkuðu um rúm 9% vegna fyrirætlana um að skipta fyrir- tækinu í tvennt. Fjarskiptabréf hækk- uðu einnig í verði sökum 5,6% hækk- unar á verði bréfa í Vodafone AirTouch Plc í Bretlandi vegna nánari upplýs- ingu um samruyna fyrirtækisins og Bell Atlantic í Bandaríkjunum. Fjöl- miðlabréf lækkuðu hins vegar um 1,66% vegna 15% lækkunar á verði bréfa í Reuters vegna versnandi útlits. Bílabréf lækkuðu í verði vegna 2% lækkunar vegna uppstokkunar í stjóm DaimlerChrysler. Bréf í Volvo hækkuðu hins vegar um 1,9% vegna nýs orðróms um hugsanlegt tilboð frá Volkswagen. I Wall Street hafði Dow Jones lækkað um 54,46 punkta í 10.469,6 þegar viðskiptum lauk í Evr- ópu. Hráolía seldist á 23,77 dollara tunnan eftir 84 senta hækkun. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 23.09.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 120 120 120 628 75.360 Ýsa 76 76 76 206 15.656 Þorskur 108 108 108 99 10.692 Samtals 109 933 101.708 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 63 52 53 980 51.842 Karfi 30 30 30 70 2.100 Keila 25 25 25 100 2.500 Langa 86 86 86 50 4.300 Lúöa 615 120 161 649 104.190 Sandkoli 56 56 56 6 336 Skarkoli 142 129 140 2.654 371.082 Skrápflúra 34 34 34 100 3.400 Steinbltur 90 72 77 3.715 286.241 Sólkoli 136 136 136 180 24.480 Ufsi 60 48 54 410 22.202 Undirmálsfiskur 54 54 54 25 1.350 Ýsa 128 70 123 10.245 1.260.237 Þorskur 186 80 130 19.139 2.491.132 Samtals 121 38.323 4.625.393 FAXAMARKAÐURINN Karfi 40 32 33 464 15.493 Keila 73 28 42 98 4.094 Lúöa 452 118 202 140 28.246 Lýsa 40 40 40 1.579 63.160 Sandkoli 59 59 59 101 5.959 Skarkoli 135 135 135 291 39.285 Steinbítur 117 68 83 813 67.853 Sólkoli 164 164 164 100 16.400 Tindaskata 10 7 7 1.522 10.806 Ufsi 58 42 52 4.124 215.355 Undirmálsfiskur 183 128 144 1.288 185.137 Ýsa 137 61 109 13.954 1.522.940 Þorskur 187 95 120 8.955 1.078.451 Samtals 97 33.429 3.253.180 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ysa 117 117 117 59 6.903 I Þorskur 160 110 132 604 79.692 I Samtals 131 663 86.595 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúöa 100 100 100 121 12.100 Hlýri 86 86 86 137 11.782 Karfi 33 33 33 179 5.907 Keila 35 35 35 1.523 53.305 Skata 99 99 99 224 22.176 Steinbítur 85 78 85 5.675 482.148 Ufsi 42 42 42 75 3.150 Ýsa 119 78 113 665 74.992 Þorskur 130 115 124 776 96.069 Samtals 81 9.375 761.629 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 40 36 37 4.828 176.319 Langa 105 93 97 618 59.841 Lúða 301 139 198 154 30.474 Skarkoli 184 135 142 880 124.951 Steinbítur 90 68 70 676 47.530 Sólkoli 250 250 250 100 25.000 Ufsi 56 34 44 4.425 196.691 Undirmálsfiskur 183 128 173 7.034 1.215.053 Ýsa 136 55 118 15.446 1.822.782 Þorskur 183 106 129 35.382 4.558.263 Samtals 119 69.543 8.256.904 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 100 100 100 144 14.400 Karfi 40 40 40 431 17.240 Skarkoli 130 130 130 20 2.600 Steinbítur 82 82 82 1.495 122.590 Ufsi 50 50 50 48 2.400 Undirmálsfiskur 114 113 114 5.263 598.245 Ýsa 125 98 100 2.464 247.065 Þorskur 140 140 140 9.826 1.375.640 Samtals 121 19.691 2.380.180 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Ávöxtun í % Br. frá siðasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 ■- - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. '99 ■ RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð sparískírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Sparískírteini áskríft 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 26 26 26 67 1.742 Keila 30 30 30 56 1.680 Langa 68 68 68 63 4.284 Lúða 160 160 160 27 4.320 Skarkoli 148 148 148 500 74.000 Steinbítur 90 73 73 191 14.012 Ufsi 42 36 38 445 16.919 Ýsa 130 75 123 1.952 239.901 Þorskur 158 105 121 6.200 749.580 Samtals 116 9.501 1.106.437 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 59 59 59 147 8.673 Karfi 73 73 73 300 21.900 Keila 40 40 40 1.100 44.000 Langa 74 74 74 500 37.000 Lúða 430 430 430 10 4.300 Steinbítur 72 72 72 50 3.600 Ýsa 120 104 106 1.658 175.997 Þorskur 143 143 143 300 42.900 Samtals 83 4.065 338.370 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 69 69 69 200 13.800 Blandaöur afli 15 15 15 78 1.170 Blálanga 76 60 66 274 18.120 Djúpkarfi 38 38 38 5.630 213.940 Hlýri 94 94 94 226 21.244 Karfi 69 44 46 16.361 755.551 Keila 75 36 47 4.505 210.113 Langa 120 30 95 3.292 312.542 Langlúra 30 30 30 154 4.620 Utli karfi 5 5 5 28 140 Lúöa 525 100 283 477 135.177 Lýsa 34 34 34 81 2.754 Sandkoli 80 76 79 4.008 315.590 Skarkoli 141 125 133 3.971 529.612 Skata 220 220 220 14 3.080 Skrápflúra 34 34 34 15 510 Skötuselur 285 100 212 122 25.905 Steinbítur 104 78 80 2.302 183.400 Stórkjafta 50 30 48 442 21.159 Sólkoli 166 139 155 1.780 276.060 Ufsi 72 40 63 8.705 546.674 Undirmálsfiskur 120 90 118 997 118.085 Ýsa 130 58 108 7.503 812.050 Þorskur 209 110 158 14.455 2.285.046 Samtals 90 75.620 6.806.343 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 59 59 59 290 17.110 Skarkoli 184 114 123 250 30.740 Steinbítur 76 76 76 137 10.412 Ufsi 48 48 48 150 7.200 Undirmálsfiskur 149 128 139 656 91.374 Ýsa 119 80 114 2.849 323.504 Þorskur 171 102 131 10.223 1.339.724 Samtals 125 14.555 1.820.064 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 71 71 71 376 26.696 Keila 73 73 73 209 15.257 Langa 120 105 119 1.286 153.420 Lúða 438 143 251 187 46.976 Steinbítur 75 68 74 138 10.266 Ufsi 68 58 59 5.108 303.007 Ýsa 129 72 101 3.751 380.239 Þorskur 143 100 135 502 67.589 Samtals 87 11.557 1.003.450 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 43 43 43 13 559 Keila 45 45 45 17 765 Skarkoli 130 130 130 278 * 36.140 Steinbítur 89 86 87 1.175 102.542 Ýsa 130 127 128 761 97.126 Þorskur 127 108 115 2.228 256.532 Samtals 110 4.472 493.665 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 40 40 40 376 15.040 Keila 73 50 59 77 4.563 Langa 105 105 105 219 22.995 Undirmálsfiskur 52 52 52 181 9.412 Ýsa 128 42 128 1.559 199.038 Þorskur 153 115 144 347 49.853 Samtals 109 2.759 300.901 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 56 56 56 40 2.240 Grálúða 145 145 145 442 64.090 Hlýri 115 113 115 2.760 316.296 Karfi 73 73 73 44 3.212 Keila 34 34 34 140 4.760 Langa 68 68 68 93 6.324 Lúöa 460 120 413 159 65.700 Lýsa 16 16 16 62 992 Sandkoli 70 70 70 26 1.820 Skarkoli 127 127 127 30 3.810 Skata 220 220 220 23 5.060 Skötuselur 280 280 280 4 1.120 Steinbítur 109 73 97 638 61.733 Sólkoli 139 139 139 3 417 Ufsi 73 44 63 4.089 256.748 Undirmálsfiskur 116 106 111 1.633 181.802 Ýsa 100 90 99 1.432 141.367 Þorskur 175 100 128 20.319 2.600.222 Samtals 116 31.937 3.717.714 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Hámeri 118 118 118 104 12.272 Undirmálsfiskur 101 101 101 134 13.534 Ýsa 95 95 95 320 30.400 Þorskur 122 122 122 347 42.334 Samtals 109 905 98.540 HÖFN Langlúra 30 30 30 39 1.170 Lúða 115 115 115 3 345 Skarkoli 117 117 117 17 1.989 Skata 150 150 150 4 600 Skötuselur 250 250 250 10 2.500 Ýsa 72 68 71 1.265 90.017 Samtals 72 1.338 96.621 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 84 84 84 303 25.452 Langa 105 105 105 129 13.545 Lýsa 14 14 14 241 3.374 Skarkoli 115 115 115 54 6.210 Undirmálsfiskur 156 128 153 2.127 326.005 Ýsa 132 42 115 2.814 323.413 Þorskur 187 111 158 2.696 426.426 Samtals 134 8.364 1.124.426 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 170 170 170 40 6.800 Lúöa 515 120 191 87 16.580 Sandkoli 70 70 70 262 18.340 Skarkoli 111 111 111 6 666 Steinbítur 78 78 78 1.057 82.446 Ýsa 1 oc 1 dr o Qcn oon ncc 1 oD ou IUö c.abu OxíU.UbO Samtals 101 4.412 444.896 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) lilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 5.000 96,45 97,00 97,99 147.000 213.474 88,68 99,33 99,07 Ýsa 3.878 51,00 55,00 95.569 0 46,73 42,99 Ufsi 31,10 3.172 0 30,06 29,60 Karfi 36,50 15.000 0 36,50 39,50 Steinbítur 25,10 27.258 0 24,61 22,00 Grálúöa * 90,00 90,00 50.000 81 90,00 90,00 99,45 Skarkoli 75,00 70.803 0 62,78 100,00 Sandkoli 40.000 21,81 0 0 21,45 Skrápfiúra 26.000 16,00 0 0 19,11 Síld *5,50 6,00 600.000 1.109.000 5,50 6,00 5,00 Úthafsrækja 5,00 50,00 20.000 40.000 5,00 50,00 0,34 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Þorskur-norsk lögs. 35,00 0 70.000 35,00 38,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð i aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Lífeyrissjóður Norðurlands Góð ávöxt- < un á fyrri helmingi ársins ÁVÖXTUN sameignardeildar Líf- eyrissjóðs Norðurlands var góð á fyrri helmingi þessa árs, eða 19,32% nafnávöxtun. Raunávöxtun var 13,04%, en sameignardeildin veitir viðtöku iðgjöldum vegna skyldu- ^ tryggingar lífeyrisréttinda. I fréttatilkynningu frá Lífeyris- sjóði Norðurlands kemur fram að nafnávöxtun á Safni I í séreignar- deild sjóðsins var 20,77% á fyrri helmingi ársins og raunávöxtun 14,42%. Safn I er að stærstum hluta í innlendum skuldabréfum, en í minna mæli í innlendum og erlend- um hlutabréfum. Áhættan og sveifl- ur í ávöxtun er því minni en í Safni II þar sem vægi innlendra og er- lendra hlutabréfa skuldabréfa er mun meira en í Safni I. Nafnávöxt- un á Safni II var 30,96% á fyrri helmingi ársins og raunávöxtun var 24,07%. Fram kemur í fréttatil- kynningunni að til lengri tíma litið ■£.- ætti Safn II að gefa hærri ávöxtun en Safn I þótt til skemmri tíma litið geti brugðið til beggja vona í því efni. Ávöxtun er í öllum tilfellum reiknuð eftir kostnað og er ávöxtun á fym helmingi ársins umreiknuð til árs. Fram kemur að góða ávöxt- un á fyrri helmingi ársins megi fyrst og fremst rekja til mikilla hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfum. Námstefna um beina mark- aðssetningu DAGANA 30. september og 1. októ- ber nk. mun IMÁRK í samstarfi við Islandspóst og Norðurlandadeild Xplor standa fyrir námstefnu um beina markaðssetningu. Um er að ræða eins og hálfs dags námstefnu þar sem mikil áhersla er lögð á hópavinnu þar sem farið er yfir raunhæf verkefni. Fyi’irlesarar eru jafnt innlendir sem erlendir en má ^ þar nefna Keith Davidson, forseta Xplor Intemational, Steve Walpole, hönnunarstjóra CMB-auglýsinga- stofunnar í London, og Sævar Karl Ólason. Síðan munu Helga Þóra Eiðsdóttir, forstöðumaður Vildar- klúbbs Flugleiða, og Sverrir Hauks- son, framkvæmdastjóri Mai-khúss- ins, sitja fyrir svömm í pall- borðsumræðum. Námstefnunni mun Ijúka með kokkteilboði, þar sem námstefnugestum gefst kostur á að kynnast og ræða málin. Nám- stefnustjóri er Hallur Baldursson, framkvæmdastjóri auglýsingastof- unnarYddu. Síðasti dagur skráningai- er í dag, 24. september, á heimasíðu , - IMARK, www.imark.is, eða með því að senda tölvupóst á netfang imark@imark.is. ísoport fjár- festir í Sam- vinnusjóðnum Eignarhaldsfélagið Isoport ehf. hef- ur keypt hlutabréf í Samvinnusjóði j~ - Islands fyrir 30 milijónir að nafn- virði og er eignarhlutur Isoports nú 11,73%, að því er fram kemur í til- kynningu til Verðbréfaþings . ís- lands. Eignarhlutur Isoports ehf. var áður 7,92% eða 68.598.589 krónur að nafnvirði. Framkvæmdastjóri og eigandi Isoports er Hafliði Þórsson. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.