Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR12. OKTÓBER 1999 41 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran er stöðug, bréf breytast lítið EVRAN hélt velli gegn dollar í gær og hlutabréf hækkuðu lítilsháttar. Við- skipti voru með minna móti vegna frídaga í Bandaríkjunum og Japan. Góð byrjun í Wall Street hafði jákvæð áhrif á evrópskum verðbréfamörkuð- um. Verð á svrópskum ríkisskulda- bréfum hélzt stöðugt af því að Wim Duisenberg minntist ekki á í ræðu í París að evrópski seðlabankinn (ECB) mundi hækka vexti. Evra hækkaði í yfir 1,0650 dollara úr 1,0600 dollara lægð í Asíu. Ýmsir miðlarar eru bjartsýnir á að ECB hækki vwxti á næstunni. Dollar lækk- aði um rúmlega hálft jen á sama tíma og vonað er að Japanar tryggi efna- hagsbata með samkomulagi um aukafjárlög. Alan Greenspan einbeitti sér að bankaefirliti á fundi banka- stjóra; taldi að fárra breytinga væri þörf og sagði að aukið eftirlit með bönkum mundi draga úr mark- aðsaga. í London hækkaði lokagengi FTSE 100 um 0,57% og hækkuðu bréf í lyfjarisanum SmithKline Beecham mest, um 5 og 4%, vegna vona um samrunaviðræður við Glaxo Wellcome. Bréf í J.Sainsbury keðj- unni hækkuðu um 4,34% vegna frétta um að samstarfsaðila væri leit- að. Bréf í Railtrack lækkuðu um 4,37% vegna járnbrautarslyssins. í Frankfurt lækkaði verð hlutabréfa um 0,09 percent, en bréf í Lufthansa hækkuðu um 2,6%, þar sem félagið útilokar ekki kaup á hlut í Air Canada ásamt bandamönnum sín- um, SAS og United Airlines, til að bjarga kanadíska félaginu. 1999 Hrini.'.ii ri'Wl-tf, jkJíik. 'Mv-Si FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- I 11.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 80 80 80 587 46.960 Grálúða 170 170 170 85 14.450 Keila 30 30 30 29 870 Langa 120 120 120 59 7.080 Skarkoli 131 131 131 12 1.572 Steinbítur 112 88 111 170 18.945 Ufsi 30 30 30 3 90 Undirmálsfiskur 102 102 102 15 1.530 Ýsa 136 126 132 556 73.275 Þorskur 158 115 138 3.472 477.747 Samtals 129 4.988 642.519 FMS Á (SAFIRÐI Annar afli 99 76 79 1.357 106.742 Blálanga 65 65 65 7 455 Karfi 45 41 42 7.207 302.262 Langa 95 95 95 30 2.850 Sandkoli 40 40 40 40 1.600 Skarkoli 175 175 175 574 100.450 Steinbítur 100 95 96 759 72.902 Ufsi 57 46 56 3.897 218.778 Undirmálsfiskur 111 111 111 604 67.044 Ýsa 149 124 145 4.820 700.346 Þorskur 180 112 134 8.798 1.176.557 Samtals 98 28.093 2.749.984 FAXAMARKAÐURINN Gellur 356 280 345 93 32.120 Karfi 10 10 10 78 780 Keila 42 24 42 1.030 42.797 Lýsa 40 40 40 1.457 58.280 Steinbítur 108 84 91 521 47.406 Tindaskata 5 5 5 166 830 Ufsi 55 44 50 297 14.927 Undirmálsfiskur 193 166 188 1.701 320.587 Ýsa 162 126 143 11.394 1.629.456 Þorskur 181 120 160 5.633 902.407 Samtals 136 22.370 3.049.590 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Sandkoli 70 70 70 312 21.840 Skarkoli 138 138 138 2.069 285.522 Skrápflúra 50 50 50 293 14.650 Undirmálsfiskur 104 104 104 122 12.688 Ýsa 137 137 137 49 6.713 Samtals 120 2.845 341.413 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 117 101 113 695 78.674 Karfi 49 10 46 1.030 47.555 Lúða 452 189 285 66 18.833 Sandkoli 60 60 60 80 4.800 Skarkoli 176 122 170 1.800 306.360 Skrápflúra 45 45 45 572 25.740 Steinbttur 97 71 91 406 36.767 Sólkoli 186 186 186 74 13.764 Tindaskata 10 10 10 293 2.930 Ufsi 57 18 52 1.273 65.750 Undirmálsfiskur 115 92 111 1.290 142.777 Ýsa 156 91 145 6.639 963.916 Þorskur 172 102 137 34.978 4.792.336 Samtals 132 49.196 6.500.203 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 95 95 95 134 12.730 Hlýri 120 109 118 863 101.972 Karfi 40 40 40 447 17.880 Keila 44 44 44 155 6.820 Skarkoli 164 164 164 1.549 254.036 Steinbítur 99 89 93 1.879 175.668 Sólkoli 270 270 270 217 58.590 Ufsi 46 46 46 339 15.594 Undirmálsfiskur 110 107 108 2.756 296.298 Ýsa 146 140 145 2.783 403.702 Þorskur 131 121 126 2.464 311.228 Samtals 122 13.586 1.654.517 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun sföasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 ■ Ý/ ? RB00-1010/KQ 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Askrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla 33 % I 17.11.99 (1,3) j ~ Ágúst Sept. Okt. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 92 92 92 372 34.224 Ýsa 136 134 134 385 51.663 Þorskur 123 119 122 713 86.858 Samtals 118 1.470 172.745 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 30 30 30 21 630 Langa 84 84 84 20 1.680 Lúða 200 200 200 24 4.800 Skarkoli 180 180 180 318 57.240 Steinbítur 90 90 90 464 41.760 Ufsi 35 35 35 9 315 Undirmálsfiskur 100 99 100 324 32.277 Ýsa 160 95 139 1.911 265.954 Þorskur 165 110 138 5.051 698.200 Samtals 135 8.142 1.102.855 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 114 79 112 7.168 804.966 Háfur 40 40 40 156 6.240 Karfi 35 30 30 183 5.499 Keila 30 30 30 153 4.590 Langa 82 82 82 32 2.624 Langlúra 90 90 90 4.199 377.910 Lúða 200 190 192 25 4.790 Lýsa 73 30 70 1.672 117.241 Sandkoli 55 55 55 2.704 148.720 Skarkoli 128 128 128 672 86.016 Skata 180 180 180 4 720 Skrápflúra 45 45 45 2.465 110.925 Skötuselur 310 150 310 786 243.338 Steinbítur 109 75 108 538 58.335 Stórkjafta 76 76 76 425 32.300 Sólkoli 156 156 156 1.246 194.376 Ýsa 148 118 123 3.339 410.063 Þorskur 156 125 153 310 47.399 Samtals 102 26.077 2.656.052 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 83 80 81 730 58.853 Blandaður afli 35 35 35 12 420 Blálanga 80 80 80 908 72.640 Hlýri 99 99 99 473 46.827 Karfi 56 45 51 1.940 99.891 Keila 75 48 54 4.665 252.983 Langa 123 50 119 3.850 458.574 Lúða 210 100 173 50 8.660 Lýsa 65 65 65 600 39.000 Sandkoli 73 73 73 1.500 109.500 Skarkoli 130 126 128 66 8.460 Skötuselur 290 275 277 124 34.341 Steinbítur 100 70 94 756 71.019 Ufsi 63 30 47 1.791 83.801 Undirmálsfiskur 112 112 112 300 33.600 Ýsa 153 70 143 8.420 1.201.871 Þorskur 180 136 156 8.293 1.294.537 Samtals 112 34.478 3.874.975 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 102 102 102 114 11.628 Karfi 10 10 10 192 1.920 Lúða 428 255 348 117 40.758 Steinbítur 108 91 92 1.007 92.433 Ufsi 41 41 41 197 8.077 Undirmálsfiskur 194 191 192 3.637 698.886 Ýsa 149 132 141 3.897 547.957 Þorskur 121 109 115 162 18.559 Samtals 152 9.323 1.420.217 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 60 60 60 1.416 84.960 Keila 50 42 42 564 23.936 Langa 115 95 105 840 88.158 Langlúra 80 80 80 210 16.800 Lýsa 38 38 38 124 ‘ 4.712 Skarkoli 139 139 139 250 34.750 Skötuselur 299 299 299 570 170.430 Steinbítur 108 77 81 76 6.162 Sólkoli 116 116 116 61 7.076 Ufsi 54 21 53 237 12.599 Ýsa 140 91 109 6.309 688.375 Þorskur 148 137 140 790 110.229 Samtals 109 11.447 1.248.187 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 160 117 128 1.375 176.096 Samtals 128 1.375 176.096 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 60 60 656 39.360 Langa 95 95 95 123 11.685 Skötuselur 304 304 304 465 141.360 Ufsi 59 59 59 182 10.738 Ýsa 146 111 146 2.714 395.755 Þorskur 151 151 151 375 56.625 Samtals 145 4.515 655.523 FISKMARKAÐURINN HF. Langa 55 55 55 7 385 Lýsa 68 68 68 900 61.200 Sólkoli 131 131 131 7 - 917 Ufsi 50 37 44 283 12.463 Ýsa 139 108 128 2.975 382.258 Þorskur 182 100 152 5.988 907.841 Samtals 134 10.160 1.365.064 FISKMARKAÐURINN I GRINDAVÍK Hlýri 117 97 103 517 53.391 Karfi 57 57 57 164 9.348 Lúða 428 189 398 1.414 562.107 Steinbítur 106 92 97 4.733 461.420 Ufsi 59 55 55 919 50.683 Undirmálsfiskur 218 218 218 3.820 832.760 Ýsa 165 143 151 14.125 2.129.485 Samtals 160 25.692 4.099.194 HÖFN Annar afli 100 100 100 168 16.800 Blálanga 86 80 81 161 13.120 Karfi 45 45 45 328 14.760 Keila 66 40 66 65 4.264 Langa 120 120 120 324 38.880 Langlúra 64 64 64 121 7.744 Lúða 165 165 165 6 990 Lýsa 40 40 40 17 680 Skarkoli 131 131 131 10 1.310 Skata 180 180 180 8 1.440 Skrápflúra 30 30 30 109 3.270 Skötuselur 305 305 305 810 247.050 Steinbítur 107 71 104 109 11.301 Ufsi 40 30 35 463 16.122 Ýsa 131 91 108 405 43.862 Þorskur 190 104 165 4.427 728.640 Samtals 153 7.531 1.150.232 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 45 8 42 465 19.335 Undirmálsfiskur 173 173 173 430 74.390 Ýsa 146 129 130 2.309 299.639 Þorskur 145 112 122 581 71.155 Samtals 123 3.785 464.519 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 270 230 246 150 36.900 Samtals 246 150 36.900 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.10.1999 Kvótategund Viðskípta- Viðskipta- Hssta kaup- Lxgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 10.500 98,18 97,00 98,00 7.773 73.609 97,00 98,86 98,08 Ýsa 110 59,50 60,30 95.771 0 56,40 57,52 Ufsi 1.451 34,80 35,60 85.471 0 32,62 34,68 Karfi 20.555 44,00 42,00 8.000 0 41,13 43,89 Steinbltur 10.000 26,20 26,50 29,00 11.858 518 26,20 29,54 30,88 Grálúða * 100,00 0 94.089 105,00 89,45 Skarkoli 103,50 22.000 0 102,70 102,17 Þykkvalúra 220 100,00 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 2 42,50 95,00 0 2 95,00 43,42 Sandkoli 1.452 20,00 20,00 0 36.981 21,89 21,81 Skrápflúra 400 20,00 19,99 0 5.438 20,00 16,00 Síld 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Úthafsrækja 17.504 29,50 23,00 98.000 0 15,45 29,92 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Athuga- semd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ingi- mari Einarssyni, föður stúlku sem neitað var um greiðslu kostnaðar vegna læknisaðgerðar í London í júní 1998: „Morgunblaðið birtir sunnudag- inn 10. október sl. fróðlegt viðtal við Karl Steinar Guðnason, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins, um málefni stofnunarinnar. Þar tjáir Karl Steinar sig um mál dóttur minnar en hún gekkst á sl. ári undir umfangsmikla aðgerð við Cromwell-sjúkrahúsið í London vegna bakmeins. I viðtalinu fullyrð- ir hann að ekki hafl verið sótt fyrir- fram um að Tryggingastofnun rík- isins greiddi kostnaðinn í London. Þetta er rangt. I bréfi dagsettu 2. júní 1998 fór undirritaður fram á að umræddur kostnaður við aðgerðina yrði greiddur. Jósep Blöndal, lækn- ir dóttur minnar, sendi jafnframt umsókn til Siglinganefndar og er hún dagsett 8. júní 1998. Siglinga- nefnd tók erindið fyrir á fundi sín- um 8. júní 1998 og ákvað að leita álits þriggja lækna áður en formleg afstaða yrði tekin tO umsóknarinn- ar. Við stóðum hins vegar frammi fyrir því að bíða eftir úrskurði Sigl- ’ inganefndar eða þiggja boð um að- gerð 16. júní 1998 hjá einhverjum færasta hryggjarskurðlækni heims sem sérhæft hefur sig í erfiðum og flóknum bakvandamálum. Margra ára þrautarganga milli íslenskra lækna hafði ekki borið neinn árang- ur og töldum við af þeim sökum fullreynt að einhverja hjálp væri að fá hér á landi. Heilsufarsástand dóttur minnar var á þeim tíma svo alvarlegt að þörf var á skjótum úr- ræðum ef ekki ætti að fara illa. - Þegar síðan aðgerðin hafði verið gerð töldu innlendir sérfræðingar að hana hefði mátt framkvæma hér á landi þótt svo enginn þeirra sem hafði haft dóttur mína til meðferðar á sínum tíma hafi þá lagt það tO. Ekki er heldur að skilja á umrædd- um sérfræðingum að þeir hefðu sjálfii' lagt til að slík aðgerð yrði framkvæmd. Árangurinn er engu síður undraverður og hefur dóttir mín nú í haust getað hafið nám með reglulegum hætti.“ ------------- Yfirlýsing frá þingflokki Vg Mótmæla hernaði Rússa í Tsjetsjníu ÞINGFLOKKUR Vinstri hreyfing- arinnar - græns framboðs hefur samþykkt ályktun þar sem er mót- mælt hernaði Rússa í Tsjetsjníu þótt hann sé rekinn í nafni baráttu gegn hryðjuverkum. Þingflokkur- inn lýsir þungum áhyggjum af þeim mikla flóttamannavanda sem upp er kominn vegna átakanna og einnig af stjómmálaástandinu í öllum norðurhluta Kákasus-svæðisins. Einnig segir í ályktuninni: „Atök- in í Tsjetsjníu em enn eitt dæmið um yfirgang stórveldis sem leitast við að tryggja eigin hagsmuni í krafti hemaðarlegra yfirburða án tOlits til réttinda óbreyttra borgara af öðru þjóðerni. I höfuðborginni Grosní hefur flugher Rússlands varpað sprengjum á skotmörk sem hafa enga hemaðarlega þýðingu. Þannig hafa bæði íbúðahverfi og al- menningsfarartæki orðið fyrir sprengjuregni flughersins. Þingflokkurinn beinii' því til ís- lenskra stjórnvalda að þau beiti sér fyrir því á alþjóðavettvangi að kom- ið verði á vopnahléi í Tsjetsjníu og stríðandi aðOum gert að leysa deO- una með friðsamlegum hætti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.