Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Sjálfstæðismenn gagnrýna samning Reykjavíkurborgar við danskt fyrirtæki um uppsetningu skilta Telja að jafnræðis- regla hafi verið brotin SAMNINGUR, sem Reykjavíkur- borg gerði við danska íyrirtækið AFA JCDecaux Island um upp- setningu auglýsingaskilta, sætti harðri gagnrýni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á fundi borg- arstjórnar á fímmtudagskvöld. Samkvæmt samningnum verða ríf- lega fjörutíu skilti, sem svipar til gaflsins á hinum nýju strætóskýl- um SVR, sett upp víðs vegar um borgina. Auglýsingar verða á annarri hlið skiltanna en borgin hyggst birta margvíslegar upplýs- ingar um starfsemi sína á hinni hliðinni. Nokkrum skiltanna hefur verið valinn staður í miðbænum, meðal annars í Austurstræti og við Arn- arhól. Staðsetningin var á meðal þess sem sjálfstæðismenn gagn- lýndu, þeir telja skiltin ósmekkleg og líkleg til að hindra umferð gang- andi vegfarenda. Þeir fundu einnig að stærð skiltanna og fjölda. Gagnrýninni vísað á bug Þá bentu borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins á að jafnræðisregla hefði verið brotin með gerð samn- ingsins við danska fyrirtækið, um- sóknum íslenskra aðila um upp- setningu skilta hefði ítrekað verið hafnað. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokks, sagði samninginn brjóta í bága við skilta- reglugerð borgarinnar sem sett var árið 1996. Hann telur borgina skýla sér á bak við það að um upplýsinga- skilti sé að ræða en ekki eingöngu auglýsingar. Ai-ni Þór Sigurðsson, borgarfúlltrúi R-lista og formaður skipulags- og umferðamefndar, vís- aði því á bug og sagði samninginn eiga stoð í reglugerðinni. Ami Þór lagði í máli sínu áherslu á að vandað væri til vals á staðsetningu skilt- anna og benti á að sambærileg skilti væri að finna í borgum víða um heim án þess að amast væri við því. Miðstj órnarfundur Alþýðubandalagsins Stefnt verði að stofnun nýs sljórnmálaafls MIÐSTJÓRNARFUNDUR Al- þýðubandalagsins lagði það til á fundi um helgina að stefnt verði að stofnun nýrrar stjórnmálahreyf- ingar með Alþýðuflokki, Samtök- um um kvennalista og öðrum þeim sem vilja taka þátt í stofnun flokks undir merkjum Samfylkingarinn- ar. Hinn 12. júní sl. samþykkti Al- þýðubandalagið ályktun þess efn- is að fela forystu flokksins og framkvæmdastjórn að hefja und- irbúning að stofnun formlegra stjórnmálasamtaka Samfylkingar- innar. Margrét Frímannsdóttir segir að í tillögum sem miðstjórn- arfundurinn samþykkti, sem er afrakstur þessarar vinnu, sé stjórn Alþýðubandalagsins falið að halda áfram samstarfi við Al- þýðuflokk og Samtök um kvenna- lista og að vinna að tillögugerð fyrir landsfund Alþýðubandalags- ins sem verður um miðjan nóvem- ber. Árni Þór sagði sig úr fiokknum Margrét segir að á miðstjórnar- fundinum hafi verið kynntar fleiri en ein hugmynd að stofnun nýs flokks „en það var alveg Ijóst á miðstjórnarfundinum að mikill meirihluti, og reyndar einróma ákveðið eftir að Arni Þór Sigurðs- son gekk af fundi, vill stefna að Minkapelsar - síðir Verð frá 255 þúsund CHO EIIE Visa raögreiðslur {allt að 36 minuði. 1 PEISINN rfn Kirkjuhvoli - sími 5520160 1 J M I stofnun nýs stjórnamálaafls,11 segir Margrét. Hún segir að brotthvarf Arna Þórs, sem tilkynnti það á mið- stjórnarfundinum að hann ætlaði að ganga úr Alþýðubandalaginu á félagsfundi í dag, komi ekki óvart. „Þetta hefur átt sér ákveðinn að- draganda og það hefur verið undir- búið í umræðunni undanfarna daga. Arni Þór beið ekki eftir svör- um við spurningum sem hann bar fram í sinni ræðu heldur gekk beint út. Ræðan varð ekki til á staðnum. Fjölmiðlar voru hringdir út í aðdraganda þess að hann var kominn á mælendaskrá. Þetta hef- ur því verið vel undirbúið, enda svo sem ekki við öðru að búast. Þetta er maður þekktur fyrir vönduð vinnubrögð," sagði Margrét. Ekki náðist í Arna Þór í gær. I ályktun miðstjómarfundarins segir m.a. að miðstjórnin telur eðli- legt að umræða um stofnun nýs stjórnmálaafls og þau málefni sem það á að standa fyrir, verði megin- mál landsfundarins. Peysur, buxur og bolir Stærðir 36-54 S-3XL Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Pelsfóöurskápur Visa raðgrelðslur f allt að 36 mánuði. 1 PEISINN rfn Kirkjuhvoli - sími 5520160 I_LMJ Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn. Ökuskóli m Ný námskeið hefjast vikulega. Islands Ath. Lækkað verð! Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Ný sending af LGLUGGATJORD Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Grófar peysur ifnoo ' Ipsu og gráu. NeðstviðDunhago Opiðvirkadaga9-18 -----------X sími 562 2230 laugardaga 10-14 1P= ql DREMEL FRÆSARAR OG ALLIR FYLGIHLUTIR D íóðinsgötu 7 Sími 562 8448® Síðir kjólar með jafnsíðum þunnum kápum káX$GafiihiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. | Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Glæsilegur dömufatnaður og yfirhafnir í fjölbreyttu úrvali. Gott verð. Verslunin TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 fl \ Sr || æ.ð! Hul'imi Ijfiiilnr S. 5&M9Tg, GleraugniversLnir i SJÓNaRHÓLS fcfc ! ;IT i^Lsíéáár. #! JjwmM ÍTluLjsllkLlir T j í LI C£ a h lý I cgus cu s' og ódýmstu glcraugnavcrslanir iiLiröan ‘Ipatjalla H. ó:4.\ltl RjLLít liunkuAjll la:k Lur "IsRiL.ifvx'íTðs i N urdi ' Sju iSptii'ðu um tLÍboðiii Vattfóðraðar smekkbuxur Bláar og rauðar. Stærðir 74-92. Verð kr. 2.900. pur Ksfóðraðar, rauðar og bláar. Stærðir 74-116. yerð frá kr. tíl 4.900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.