Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 67' Reuters Cage á toppnum LEIKARINN Nicholas Cage fer með aðalhlutverkið í vinsælustu mynd vikunnar á Myndbandalist- anum, en í henni fer hann með hlutverk einkaspæjarans Tom Wells sem kynnist undirheimum ofbeldis og kláms þegar hann tek- ur að sér nýtt mál þar sem kvik- mynd er eina vísbendingin. Þessi nýja mynd leikstjórans Joel Schumacher ýtir vinsælustu mynd síðustu viku, Payback, í annað sætið, en í þriðja sæti listans er Ástfanginn Shakespeare með Gwyneth Paltrow og Ralph Fienn- es í aðalhlutverkum. Auk vinsælustu myndar vikunn- ar eru þrjár nýjar myndir á lista vikunnar. Ruðningsmyndin „Varsity Blues“ fer beint í 6. sæti listans en í henni fer James Van Der Beek með hlutverk aðal- mannsins í liðinu og hclsla lyartaknúsara bæjarins. Irska gamanmyndin „Waking Ned“ kemur ný inn og fer í 13. sæti list- ans og teiknimyndin Egypski prinsinn úr smiðju Walt Disney er í 20. sæti lista vikunnar. MYNDBÖND Harðjaxl í hefndarhug Gjaldskil (Payback)_________ Glæpamynd ★★★ Leiksfjórn og handrit: Brian Helgeland. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Maria Bello og David Paymer. 114 mín. Bandarísk. Warner-myndir, sept- ember 1999. Aldurstakmark: 16 ár. MIKIÐ hefur verið gert af því að endurvinna gamlar kvikmyndaperl- ur undanfarin ár og „Payback" er af- rakstur slíkrar aðgerðar. Mel Gibson fetar í fótspor Lee Mar- vin í myndinni „Point Blank“, sem er talin með betri myndum sjöunda áratug- arins, og gerir það vel eins og flest sem hann tekur sér fyrir hend- ur. Þetta er svolítið undarleg kvik- mynd um mikið undarlega bófa í hefndarhug. Hún er hröð, harðsoðin og töff. Stíllinn vísar í tímabilið sem gat af sér fyrirmyndina og myndin er vel heppnuð útlitslega jafnt sem tæknilega. En það sem stendur upp úr er eftirminnileg persónusköpun. Söguhetjan er snarbilaður sérvitr- ingur sem kærir sig algerlega koll- óttan um allt nema hefnd. Mikið og kæruleysislegt ofbeldi setur sterkan svip á myndina og allar persónur eru skemmtilega skrifaðar og jafnvel enn betur stílfærðar með ýkju- kenndum en skýi-um dráttum. „Pay- back“ er ekki fyrir alla, en að mörgu leyti dúndurglæpamynd. Guðmundur Ásgeirsson FÓLK í FRÉTTUM VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI- VIKAN Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 8mm Skífan Spenna 2. 1 4 Paybock Warner myndir Spenna 3. 2 2 Shakespeare in Love CIC myndbönd Gaman 4. 3 3 She’s all that Skífan Gaman 5. 4 5 Patch Adams CIC myndbönd Gaman 6. NÝ 1 Varsity Blues ClCmyndbönd Drama 7. 6 2 Cube Stjörnubíó Spenna 8. 5 4 Festen Hóskólabíó Drama 9. 8 3 Lolita Sam myndbönd Drama 10. 10 6 Corruptor Myndform Spenna 11. 7 8 Baseketball CIC myndbönd Gaman 12. 14 9 Night at the Roxbury CIC myndbönd Gaman 13. NÝ 1 Waking Ned Bergvík Gaman 14. 15 2 Celebrity Myndform Gaman 15. 9 5 Faculty Skífan Spenna 16. 12 3 One tough Cop Myndform Spenna 17. 11 2 Netforce Sam myndbönd Spenna 18. 19 2 Ravenous Skífan Spenna 19. 16 8 You've got Mail Warner myndir Gaman 20. NÝ 1 Egypski prinsinn CIC myndbönd Teikni ► Natasha Royal t) ANSSKOtl ASTVAtOSSON AR Er BOOO vandamálíð þitt að kunna ekki að donsaí Kennir HipHop og Riverdance Þjálfari HipHop meistara Dana og frábær Riverdance kennari. Kemur hingað til lands þann 18. okt. og verður aðeins eina viku. Innritun í síma 552 0345 mUli kl. 19-22. ► Samkvæmisdans Upprifjunartímar fyrir hjón og pör ► Línudans Einstakt tækifæri. Pantaðu strax. Innritun í siina 552 0345 milli kt. 19-22. >BREAK Síðasta námskeiðið á þessari öld kennir og allir BREAK-meistarar landsins koma i timana og hjálpa tiL m BYLTINGIN HEFST 14. OKT SASHA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.