Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 ?' LssLi075 ALVÖRIIBÍÚ! °° Dolby — ____ __ STAFRÆNT stærsta tjaibið með = = = HLJÚÐKERFI í I U V ! = ÖLLUM SÖLUM! J-U-Ol MAGNAÐ BiO /DD/ SÍMI (>5( Unifiím'ftl !I4 www.stjornubio.is Nýtt efni kynnt til sögunnar ALLIR sem vettlingi geta valdið og hafa gam- an af hressilegri, nýrri, íslenskri tónlist ættu að mæta á Gauk á Stöng í kvöld. Þar mun hljóm- sveitin Klamedía X, sem á vordögum gaf út breiðsldfuna Pilsner íyrir kónginn, skemmta gestum sem spila stóran þátt á þessu merka kvöldi því tónleikamir verða hljóðritaðir. „Við ætl- um að spila fullt af nýjum lögum af næstu plötu sem við byrj- um bráðlega að taka upp,“ segir Þráinn Ámi Baldvinsson, gítarleik- ari sveitarinnar. „En auðvitað tök- um við líka nokkur eldri lög.“ Klamedíu-gengið er ekki búið að gera upp við sig hvemig upptakan verður notuð en verið gæti að lögin kæmu í tónleikaútgáfu á nýja disknum. „Við ætlum að sjá til hvemig það kemur út en við vilj- um fá sem flesta á svæðið svo þetta Klamedía v i„-i 1'10rgunblai5ið/J6n verði líflegir tónleikar því þeir verða líka teknir upp á hreyfi- myndavél,“ segir Þráinn. Pilsner fyrir kónginn er rokkuð plata og var efni hennar samansafn laga sem hafa verið að þróast frá fyrstu dögum sveitarinnai’. „Nýja efnið er léttara að mínu mati,“ seg- ir Þráinn. „Við tökum þama snögga u-beyju, ef svo má að orði komast Þetta er glænýtt efni, tón- listin sem við emm að fíla í dag.“ Popparar berjast gegnfátækt Nú er Lína komin aftur í bíó í nýju ævintýri Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 8.45 og 11 Dav\dBo^e Rapparinn Wyclef Jean kom fram í New Jersey Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Cheryl Crow og Bono í U2 sungu saman á Wembley-leikvanginum á laugardaginn. eikar í tveimur heimsálfum e„durrS™mGi»Ul ^ew Jersey. NET-AID tónleikarnir voru haldnir á laugardaginn og fóru fram á þremur stöðum; í London, Genf og New Jersey í Bandaríkjunum. Tónlistarveislan stóð í 11 klukkustundir og var varpað um heimsbyggðina á Net- inu, í útvarpinu og á mörgum sjónvarpsstöðvum. Kofi Annan, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti áhorfend- ur til að styrkja málefnið á vefslóðinni wn'w.netaid.org í ræðu sinni frá Genf. „I dag eru meira en 6 milljarðar mamia í alheimsþorpinu og nærri helmingur þeirra hefur minna en tvo dollara til að draga fram lífið daglega. Núna höfum við öll möguleika á því að breyta þessari stöðu. Það eru ekki fleiri af- sakanir. Leggjum okk- ar af mörkum fyrir nýjan og betri heim.“ Eiimig tók til máls í Genf forseti Cisco-fyr- irtækisins, John Chambers, en fyr- irtækið lagði fram 22 milljóna doll- ara styrk til Net-Aid tónleikanna. í ræðu sinni sagði Chambers að Net- ið hefði gjörbreytt viðskiptaum- hverfi heimsins og núna væri tími til kominn að nota Netið til að auka mannkærleikann í heiminum. Aldrei einfalt mál Fjölmargir tónlistarmemi komu fram á tónleikunum og má þar nefna dúettinn Eurythmics sem hóf tónleikana í London. George Mich- ael, Pete Townshend, Bono, Sting, Sheryl Crow, David Bowie, Bryan Ferry og Puff Daddy voru meðal þeirra tóniistarmanna sem komu fram. Þrátt fyrir að flestir væru í skýjunum yfir góðum tilgangi tón- leikanna vöruðu sumir tónlistar- mennirnir við þeirri barnalegu sig- urgleði sem litaði „We Are the World“-tónleikana á siðasta áratug, en þar var safnað talsverðu fé en málinu síðan ekki fylgt eftir. „Ekk- ert sem skiptir miklu máli og er já- kvætt er nokkurn tíma einfalt mál,“ sagði Michael Stipe, söngvari hljómsveitarinnar REM, í samtali við Reuters-fréttastofuna áður en ldjómsveitin fór upp á svið. „En ég held að þetta sé frábær hugmynd og kannski eigum við cftir að ná til- ætluðum árangri." Síöasta hraðlestrarnámskeiðið...!! á öldinni hefst 26. október. Ef þú vilt bæta ár- angur í námi og starfi skaltu skrá þig strax. Margfaldaðu afköstin! HRAÐLESTRARSKÓLINN Sími: 565-9500 Fax: 565-9501 www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn DÖLSY StönnýBd hsgi á sðga Kaíídcrs Lamess UNGI-RriN GÓÐA "í'HÚSlÐ Frostrásin fm 98,7 —The l' iÆther J^ySister Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 4.45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.