Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 5& ATVINNUHÚSNÆÐI tíl Loftmyndir ehf Verslunar- og atvinnu- húsnæði óskast Loftmyndir ehf. er ört vaxandi fyrirtæki með aðsetur bæði í Reykjavík og á Reyðarfirði. Fyr- irtækið sérhæfirsig í töku og úrvinnslu loft- mynda til landfræðilegrar notkunar og korta- gerðar. Ávegumfyrirtækisins hafa þegarverið teknar litmyndir af um helmingi landsins og stefnt er að því að koma upp fullkomnum gagnagrunni loftmynda af öllu landinu. Fyrirtækið leitar nú að verslunar- og atvinnu- húsnæði miðsvæðis í Reykjavíkfyrir sölu og prentun loftmynda og stafræna myndvinnslu. Húsnæðið þarf að hafa gott aðgengi fyrir við- skiptavini og æskilegt er að gerður verði 5—7 ára leigusamningur. Þeirsem telja sig hafa húsnæði að bjóða sem nálgast þessar kröfur eru vinsamlega beðnirað hafa samband við Öm Amar í síma 562 7080 eða 89 78910. Til leigu við Suðurlandsbraut Til leigu u.þ.b. 120fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæðið skiptist í 4—5 skrifstofuher- bergi, þ.m.t. rúmgottfundarherbergi. Skemmti- legt útsýni. Greið aðkoma og bílastæði. Nánari upplýsingar veittar í síma 533 5030. Smiðjuvegur 1 100 og 200 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu- dyrum á jarðhæð til sölu eða leigu. Frábær stað- setning á einum eftirsóttasta stað Kópavogs. J & S bílaleigan, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 564 6000. TIL SOLU Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð pr. fm 99.50 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328,568 8988, 852 1570, 892 1570. Verslunar- og framleiðslu- fyrirtæki til sölu Til sölu er gamalgróið og traust fyrirtæki í framleiðslu og sölu á keramikvörum. Fyrir- tækið er vel staðsett og markaðsleiðandi á sínu sviði. Hentar vel sem fjölskyldufyrirtæki. 4—5 ársverk í vinnu. Góð afkoma. Verðhugmynd 15 millj. Allar nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrif- stofu. Brynjólfur Jónsson, fasteignasala, sími 511 1555. KEIMN5LA Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskipta- yfirlýsingar Námskeið fyrir þá sem öðlast vilja leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar hefst 1. nóvember nk. Kennsla fer fram þrjú kvöld í viku, þrjá tíma í senn, alls 40 stundir. Fyrirvari er gerdur um nægjanlega þátt- töku. Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum um fjöleignarhús og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dun- haga 5,107 Reykjavík, sími 525 4923, fyrir föstudaginn 22. október nk. Námskeiðsgjald er kr. 50.000. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir vorönn 2000 lýkur 31. október nk. Umsóknir um skólavist berist skrifstofu skólans Austurbergi 5, 111 Reykjavík. Allar upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru á heimasíðu skólans www.fb.is. Skólameistari. Frönskunámskeið fyrir eldri borgara hefjast miðvikudaginn 20. október. Upplýsingar i síma 552 3870. ALLIANCE PRANCAI8B Austurstræti 3. TILKYNNINGAR Reykjanesbær Útboð Myllubakkaskóii — viðbygging Reykjanesbær leitartilboða í að fullgera 1.200 m2 viðbyggingu við Myllubakkaskóla. Húsið er nú fokhelt og tilboðið tekur til allrar vinnu við raflagnir, pípulagnir, loftræsilagnir, múr- verk, smíðavinnu og fastar innréttingar. Verkið getur hafist 1. des. 1999 og skal að fullu lokið 15. ágúst 2000. Vakin er athygli á, að á skólaárinu er aðgangur takmarkaður meðan á kennslu stendur. Útboðsgögn eru til sölu á skrifstofu Reykja- nesbæjar, Tjarnargötu 12, frá mánudeginum 11. okt., verð kr. 5.000,-. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag 29. okt. kl. 11 .00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bæjarverkfræðingur. Frá Menntaskólanum á Egilsstöðum Vinir og velunnarar skólans Verið velkomin á hátíðardagskrá í Valaskjálf laugardaginn 26. október kl. 14.00. Þann dag fagnar skólinn 20 ára afmæli sínu. Afmælisnefndin. I I I TILBOÐ/UTBOÐ TIL SOLU F.h. íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur er óskaö eftir tilboði í notaða skíðalyftu. Lyft- an ertoglyfta af Poma-gerð og framleidd í Frakklandi árið 1979. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjalta- son í síma 561 8400. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík fyrir kl. 16.00 föstudaginn 15. október 1999. Ath. að þessi auglýsing kemur í stað þeirrar sem, vegna mistaka, var birt um helgina. ÍTR 102/9 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Simi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupaslotnun - Netfang: isr@ rtius.rvk.is I I I HÚSNÆÐI ÓSKAST Fasteign óskast Við leitum að tveggja íbúða húsi með bílskúr miðsvæðis í Reykjavík, t.d. í Norðurmýri eða nágrenni, fyrir kaupendur sem eru búnir að , selja. Eignin verður greidd á mjög skömmum tíma. Fasteignaland ehf., Ármúla 20, sími 568 3040. STYRKIR HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Námsstyrkir til framhaldsnáms Hafrannsóknastofnunin auglýsirtil umsóknar tvo styrki til meistara- eða doktorsnáms í veið- arfæratækni og fiskifræði. Hvor styrkur nemur að hámarki 2 milljónum króna á ári og er veitt- ur í allt að þrjú ár. Styrkurtil framhaldsnáms í veiðarfæratækni er ætlaðurtil rannsókna á sértækum veiðarfær- um, t.d. þróun búnaðar til verndunar á fiskung- viði nytjastofna. Styrkurtil framhaldsnáms í fiskifræði er ætlað- ur til rannsókna með áherslu á stofnstærðar- rannsóknir og/eða bergmálstækni til mælinga á fiskstofnum. Gert er ráð fyrir að námsverkefni verði unnin í nánu samráði við sérfræðinga Hafrannsókna- stofnunarinnar og að þeir muni aðstoða vænt- anlega styrkþega við skipulagningu fyrir- hugaðs náms og val á skólavist. Umsækjendur þurfa að hafa lokið fyrrihluta- prófi á háskólastigi (B. Sc. eða sambærilegu prófi), svo sem í líffræði, útgerðarfræði, verk- fræði, tæknifræði, stærðfræði og tölfræði eða öðrum þeim undirbúningi sem hentað getur þessu framhaldsnámi. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf berist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 10. nóvember nk. Ath. framlengdur umsóknar- frestur. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hlutí starfseminnartengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrann- sóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 160 starfsmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4,121 Reykjavík, ^ sími 552 0240. Námsstyrkir Námssjóður Félags einstæðra foreldra og Rauða kross íslands auglýsir námsstyrki lausa til umsóknar. Veittireru 7 styrkirtil einstæðra foreldra til starfstengds náms og námskeiða. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu FEF. Félag einstæðra foreldra, Tjarnargötu 10D, 101 Reykjavík, sími 551 1822, fef @mmedia.is, www.mmedia.is/~fef SMÁAUGLÝSINGAR Mömmur athugid ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun í óhefðbundnum að- ferðum. Ekki söluvörur. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðingur, ilmolíufræðingur og reikimeistari, sími 587 1164. Geýmið þessa auglýsingu. FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 5999101219 I atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 14910128-9.11.* □EDDA 5999101219 III - 1 FRL □ Hamar 5999101219 1 □ HLl'N 5999101219 IVA/ ÝMISLEGT < Aðaldeild KFUK, „ „ Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins verður í Vindáshlíð í kvöld í umsjá Hlíðar- stjórnar. Kvöldverður og kvöld- vaka. Rútuferð frá Holtavegi kl. 18.00. Verð kr. 2.000. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 13. okt. kl. 20.30. Myndakvöld í Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr sumarleyfisferð um Austfirði, dagsferðum og fleiri. Allir velkomnir. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meðlæti). www.fi.i<^. og textavarp bls. 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.