Morgunblaðið - 12.10.1999, Side 59

Morgunblaðið - 12.10.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 5& ATVINNUHÚSNÆÐI tíl Loftmyndir ehf Verslunar- og atvinnu- húsnæði óskast Loftmyndir ehf. er ört vaxandi fyrirtæki með aðsetur bæði í Reykjavík og á Reyðarfirði. Fyr- irtækið sérhæfirsig í töku og úrvinnslu loft- mynda til landfræðilegrar notkunar og korta- gerðar. Ávegumfyrirtækisins hafa þegarverið teknar litmyndir af um helmingi landsins og stefnt er að því að koma upp fullkomnum gagnagrunni loftmynda af öllu landinu. Fyrirtækið leitar nú að verslunar- og atvinnu- húsnæði miðsvæðis í Reykjavíkfyrir sölu og prentun loftmynda og stafræna myndvinnslu. Húsnæðið þarf að hafa gott aðgengi fyrir við- skiptavini og æskilegt er að gerður verði 5—7 ára leigusamningur. Þeirsem telja sig hafa húsnæði að bjóða sem nálgast þessar kröfur eru vinsamlega beðnirað hafa samband við Öm Amar í síma 562 7080 eða 89 78910. Til leigu við Suðurlandsbraut Til leigu u.þ.b. 120fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæðið skiptist í 4—5 skrifstofuher- bergi, þ.m.t. rúmgottfundarherbergi. Skemmti- legt útsýni. Greið aðkoma og bílastæði. Nánari upplýsingar veittar í síma 533 5030. Smiðjuvegur 1 100 og 200 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu- dyrum á jarðhæð til sölu eða leigu. Frábær stað- setning á einum eftirsóttasta stað Kópavogs. J & S bílaleigan, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 564 6000. TIL SOLU Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð pr. fm 99.50 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328,568 8988, 852 1570, 892 1570. Verslunar- og framleiðslu- fyrirtæki til sölu Til sölu er gamalgróið og traust fyrirtæki í framleiðslu og sölu á keramikvörum. Fyrir- tækið er vel staðsett og markaðsleiðandi á sínu sviði. Hentar vel sem fjölskyldufyrirtæki. 4—5 ársverk í vinnu. Góð afkoma. Verðhugmynd 15 millj. Allar nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrif- stofu. Brynjólfur Jónsson, fasteignasala, sími 511 1555. KEIMN5LA Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskipta- yfirlýsingar Námskeið fyrir þá sem öðlast vilja leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar hefst 1. nóvember nk. Kennsla fer fram þrjú kvöld í viku, þrjá tíma í senn, alls 40 stundir. Fyrirvari er gerdur um nægjanlega þátt- töku. Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum um fjöleignarhús og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dun- haga 5,107 Reykjavík, sími 525 4923, fyrir föstudaginn 22. október nk. Námskeiðsgjald er kr. 50.000. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir vorönn 2000 lýkur 31. október nk. Umsóknir um skólavist berist skrifstofu skólans Austurbergi 5, 111 Reykjavík. Allar upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru á heimasíðu skólans www.fb.is. Skólameistari. Frönskunámskeið fyrir eldri borgara hefjast miðvikudaginn 20. október. Upplýsingar i síma 552 3870. ALLIANCE PRANCAI8B Austurstræti 3. TILKYNNINGAR Reykjanesbær Útboð Myllubakkaskóii — viðbygging Reykjanesbær leitartilboða í að fullgera 1.200 m2 viðbyggingu við Myllubakkaskóla. Húsið er nú fokhelt og tilboðið tekur til allrar vinnu við raflagnir, pípulagnir, loftræsilagnir, múr- verk, smíðavinnu og fastar innréttingar. Verkið getur hafist 1. des. 1999 og skal að fullu lokið 15. ágúst 2000. Vakin er athygli á, að á skólaárinu er aðgangur takmarkaður meðan á kennslu stendur. Útboðsgögn eru til sölu á skrifstofu Reykja- nesbæjar, Tjarnargötu 12, frá mánudeginum 11. okt., verð kr. 5.000,-. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag 29. okt. kl. 11 .00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bæjarverkfræðingur. Frá Menntaskólanum á Egilsstöðum Vinir og velunnarar skólans Verið velkomin á hátíðardagskrá í Valaskjálf laugardaginn 26. október kl. 14.00. Þann dag fagnar skólinn 20 ára afmæli sínu. Afmælisnefndin. I I I TILBOÐ/UTBOÐ TIL SOLU F.h. íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur er óskaö eftir tilboði í notaða skíðalyftu. Lyft- an ertoglyfta af Poma-gerð og framleidd í Frakklandi árið 1979. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjalta- son í síma 561 8400. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík fyrir kl. 16.00 föstudaginn 15. október 1999. Ath. að þessi auglýsing kemur í stað þeirrar sem, vegna mistaka, var birt um helgina. ÍTR 102/9 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Simi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupaslotnun - Netfang: isr@ rtius.rvk.is I I I HÚSNÆÐI ÓSKAST Fasteign óskast Við leitum að tveggja íbúða húsi með bílskúr miðsvæðis í Reykjavík, t.d. í Norðurmýri eða nágrenni, fyrir kaupendur sem eru búnir að , selja. Eignin verður greidd á mjög skömmum tíma. Fasteignaland ehf., Ármúla 20, sími 568 3040. STYRKIR HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Námsstyrkir til framhaldsnáms Hafrannsóknastofnunin auglýsirtil umsóknar tvo styrki til meistara- eða doktorsnáms í veið- arfæratækni og fiskifræði. Hvor styrkur nemur að hámarki 2 milljónum króna á ári og er veitt- ur í allt að þrjú ár. Styrkurtil framhaldsnáms í veiðarfæratækni er ætlaðurtil rannsókna á sértækum veiðarfær- um, t.d. þróun búnaðar til verndunar á fiskung- viði nytjastofna. Styrkurtil framhaldsnáms í fiskifræði er ætlað- ur til rannsókna með áherslu á stofnstærðar- rannsóknir og/eða bergmálstækni til mælinga á fiskstofnum. Gert er ráð fyrir að námsverkefni verði unnin í nánu samráði við sérfræðinga Hafrannsókna- stofnunarinnar og að þeir muni aðstoða vænt- anlega styrkþega við skipulagningu fyrir- hugaðs náms og val á skólavist. Umsækjendur þurfa að hafa lokið fyrrihluta- prófi á háskólastigi (B. Sc. eða sambærilegu prófi), svo sem í líffræði, útgerðarfræði, verk- fræði, tæknifræði, stærðfræði og tölfræði eða öðrum þeim undirbúningi sem hentað getur þessu framhaldsnámi. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf berist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 10. nóvember nk. Ath. framlengdur umsóknar- frestur. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hlutí starfseminnartengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrann- sóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 160 starfsmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4,121 Reykjavík, ^ sími 552 0240. Námsstyrkir Námssjóður Félags einstæðra foreldra og Rauða kross íslands auglýsir námsstyrki lausa til umsóknar. Veittireru 7 styrkirtil einstæðra foreldra til starfstengds náms og námskeiða. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu FEF. Félag einstæðra foreldra, Tjarnargötu 10D, 101 Reykjavík, sími 551 1822, fef @mmedia.is, www.mmedia.is/~fef SMÁAUGLÝSINGAR Mömmur athugid ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun í óhefðbundnum að- ferðum. Ekki söluvörur. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðingur, ilmolíufræðingur og reikimeistari, sími 587 1164. Geýmið þessa auglýsingu. FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 5999101219 I atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 14910128-9.11.* □EDDA 5999101219 III - 1 FRL □ Hamar 5999101219 1 □ HLl'N 5999101219 IVA/ ÝMISLEGT < Aðaldeild KFUK, „ „ Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins verður í Vindáshlíð í kvöld í umsjá Hlíðar- stjórnar. Kvöldverður og kvöld- vaka. Rútuferð frá Holtavegi kl. 18.00. Verð kr. 2.000. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 13. okt. kl. 20.30. Myndakvöld í Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr sumarleyfisferð um Austfirði, dagsferðum og fleiri. Allir velkomnir. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meðlæti). www.fi.i<^. og textavarp bls. 619.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.