Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 'M)í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/idi kt. 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Lau. 16/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur, fim. 21/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Lau. 16/10 kl. 20.00 iangur leikhúsdagur, fös. 22/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 20.00, langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Fös. 15/10, lau. 23/10, fös. 29/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 17/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 nokkur sæti laus, 24/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 nokkur sæti laus, sun. 31/10 kl. 14.00, kl. 17.00 laus sæti. Sýnt á Litla sóiSi kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Mið. 13/10 uppselt, fös. 15/10 uppselt, lau. 23/10, fös. 29/10 laus sæti. Sýnt i Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Fös. 15/10 nokkur sæti laus, lau. 23/10, fáar sýningar eftir. Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30 FEDRA — Jean Racine Fim. 14/10, sun. 17/10, mið. 20/10, sun. 24/10. SÍÐUSTU DAGAR KORTASÖLU Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is,_______________nnt@theatrc.is. lau. 16/10 kl. 20.30, fös. 22/10 kl. 20.30, íau. 30/10 kl. 20.30 sun. 17/10 kl. 14, sun. 24/10 kl. 14, sun. 31/10 kl. 14, sun. 7/11 kl. 14 fös. 15/10 kl. 20.30 lau. 23/10 kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Mðasala er opii frá kL 12-18, máHau. Á sui er Utað nema á sýmgaritvöttm ep qÉI Ira Id. 15-2030. OpiðtPáU. 11 þegapháderis- syitgap eni Sánsvari aten FRANKIE & JOHNNY Mið 13710 kl. 20.30. 2. sýn. UPPSELT Lau 16/10 kl. 20.30. 3. sýn. UPPSELT Fim 21/10 ki. 20.30. 4. sýn. UPPSELT Fös 22/10 W. 20.30. aukasýning örfá sæti Mið 27/10 W. 20.30. 5. sýn. örfa sæti laus Lau 3C/10 kl. 20.30. aukasýning örfá sæti Bofmní Fös 15710 kl. 20.30. 6. sýn. örfá sæti laus Lau 23/10 kl. 20.30 7. sýn. örfá sæti laus eiýa'goea HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 13/10 örfá sæti laus Fös 15/10 örfá sæti laus Lau 16/10 örfá sæti iaus Mið 20/10, Fös 22/10, Uu 23/10 ATH! Sýningum fer fækkandi ÞJÓNN í s ú p u n n i Fim 14/10 kl. 20. 4 sýn. UPPSELT Sun 31/10 kl. 20. 5. sýn. örfá sæti laus LEIKHÚSSPORT KL. 20,30 Mán 18/10 Osóttar pantanir seldar daglega! TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA ^O^gatuyUia^iMgWiLgggt^ðn^l Óperettu- söngleikjakvöld Fimmtud. 14. okt. kl. 20.00 Laugard. 16. okt. kl. 16.00 Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar: Bergþór Pálsson Hanna Dóra Sturludóttir Háskólabló v/Hagatorg Sfmi 562 2255 Miðasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÖNÍAN li—nim ISLENSKA OPERAN •\ , ...iiiii ÓPERUTÓNLEIKAR 14. okt. kl. 20.30. 15. okt. kl. 20.30. Aríur, dúettar og kórar úr óperum eftir Verdi, Puccini, Rossini, Mascani, Bizet, Mozart, von Weber og Giuck. Einsöngvarar Elín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Kolbeinn Jón Ketilsson, Kór íslensku óperunnar Kórstjóri: Garðar Cortes Píanó: Gerrit Schuil Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 aiia daga nema sunnudaga -i Ewmmwn mn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar 16/10 kl. 15.00 Ósóttar pantanir seldar daglega Lau. 16. okt. kl. 19.00, örfá sæti laus. Lau. 23. okt. kl. 19.00. Ósóttar pantanir seldar á sýningardag. MIÐASALA 551 1384 OBÍÓLEIKHÚIID BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Eyes Wide Shut ★★★ Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs í hug og sálarástandi fólks. Stundum smekklaus og leik ábótavant en áhugaverð fyrir því. Töfratípolí Bama- og fjölskylduleikrit Lau. 16/10 kl. 16 Miðasala í síma 552 8515. £ LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Ath. brevttur svninqarb'mi um heloar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wedekind. 4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort, 5. sýn. sun. 17/10 kl. 19.00 gul kort. Sun. 17/10: Verkið kynnt í forsal kl. 18.00. Kynnir: Magnús Þór Þorbergsson. LítU k^ttÍH^íÍÚbÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 16/10, kl. 19.00, uppselt, lau. 16/10 kl. 23.00, miðnsýn., örfá sæti laus, fim. 28/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 19.00, örfá sæti laus. U í Wtil eftir Marc Camoletti. 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00, örfá sssti laus 106. sýn.’mið. 20/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. sun. 17/10, sun. 24/10. Lrtla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri Fim. 14/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 19.00. Stóra svið: ISLENSKI D ANSF LO KKURINM INIPK Danshöfundur. Katnn Hall Tónlist: Skárren ekkert Maðurinn er alltaf einn Danshöfundur Ólöf Ingólfsdóttir Tónlist: Hallur Ingólfsson Æsa: Ljóð um stríð Danshöfundur Lára Stefánsdóttir I samstarfi við Pars pro toto Leikhöfundur ÞórTulinius Tónlist Guðni Franzson Fim. 14/10 kl. 20.00. Frumsýning fös. 22/10 kl. 19.00 sun. 24/10 kl. 19.00. SALA ÁRSKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. Analyze This ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. SAMBÍÓIN, ALFABAKKA The Haunting-k'k Peningaflóð, góðar brellur og leik- tjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvekju. American Pie ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekkt- ir leikarar og mátulega áreitin at- burðarás bjarga línudansinum. Vel búna rannsóknarlöggan ★★% Agætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik- arar en ságan mætti vera fyrirferð- armeiri. Stórl pabbi krk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri tiílógíu Lucas- ar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Prince Valiant krk Gamaldags útgáfa á þessu sígilda ævintýri sem stendur fyrir sínu meðal yngstu áhorfendanna, þótt lit- laust sé. Matrix ★★★% Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með_ Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. HÁSKÓLABÍÓ The Haunting'k'k Peningaflóð, góðar brellur og leik- tjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvekju. Dóttir foringjans kk/6 Travolta er ábúðamikill rannsóknar- maður í myrkri mynd um samsæri og spillingu í berbúðum. Þokkaleg afþreying en óraunsæið pirrandi. Úngfrúin góða og húsið ★★★ Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Syst- urnar tvær eru studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvik- mynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats - myndin ★★% Nokkrir bleiubossar úr teikni- myndaþáttum lenda í ævintýrum á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjöl- skylduna. Síðasti söngur Mifune ★★ Þriðja svokallaða dogmamyndin segir af furðulegu samþýli á af- skekktum bóndabæ en vantar raun- sætt heimildaryfírbragð og ögrun fyrri dogmamyndanna tveggja. Ein heima ★★ Þrjú ung systkini þurfa að sjá um sig sjálf þegar mamma fer í fangelsi í þessu danska félagasmáladrama, sem reynir að gera gott úr öllu, líka syndsamlega ábyrgðarlausri móður- inni. Svartur köttur, hvítur köttur-k'k'kVi Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns samtímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smákrimma, gæfu, lánleysi og lífs- gleði svo sjóðbullandi að það er með ólíkindum að Kusturica tekst að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mín-kk'kte Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri targikómedíu úr völundar- húsi tilfmningalífsins. Notting Hill ★★% Öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og amer- íska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikarahópur bjarga skemmt- uninni. Lili Taylor í hlutverki sínu í „The Haunting" sem sýnd er í Háskólabíói. KRINGLUBÍÓ American Pie ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekkt- ir leikarar og mátulega áreitin at- burðarás bjarga línudansinum. Analyze This ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Vel búna rannsóknarlöggan kk^A Ágætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik- arar en sagan mætti vera fyrirferð- armeiri. LAUGARÁSBÍÓ Dóttir foringjans ★★% Travolta er ábúðarmikill rannsókn- armaður í myrkri mynd um samsæri og spillingu í berbúðum. Þokkaleg afþreying en óraunsæið pirrandi. Utanbæjarfóikið ★★ Hollywood-gamanmynd með Martin og Hawn í hræðilegum vandræðum í New York. Margir brandarar svos- em en ekki mikið af alvöru fyndni. Lína í Suðurhöfum •k'k Framhaldsmynd um Línu Langsokk sem nú er komin í siglingu. Sami sakleysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurshópinn sem horflr á Stundina okkar. The Thomas Crown Affair★★% Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flatan og útgeislunarlausan leik aðalleikar- anna beggja. REGNBOGINN Drepum frú Tingle ★★ Unglingarnir ná sér niðri á yflr- gengilega grimmum og illkvittum sögukennaranum sínum. Ekki sem verst en hefði mátt vera meira krassandi. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagi-ar. Lína í Suáurhöfum ★★ Framhaldsmynd um Línu Langsokk sem nú er komin í siglingu. Sami sakleysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurshópinn sem horftr á Stundina okkar. Lífshamingja ★★% Áhugaverð og áhrifamikil mynd um ömurlegheit bandarískra úthverfls- plebba og leit þeirra að hamingjunni. Vel búna rannsóknarlöggan ★★% Ágætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik- arar en sagan mætti vera fyrirferð- ai-meiri. STJÖRNUBÍÓ American Pie ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekkt- ir leikarar og mátulega áreitin at- burðarás bjarga línudansinum. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Óvissan ★★★ Einstaklega vel leikin og útfærð mynd frá John Sayles um djúpar, mannlegar tilfinningar á hjara ver- aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.