Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 VEÐUR m 25 m/s rok 20mls hvassviðrí '----'fcv 15mls allhvass % 10m/s kaldi \ 5 mls gola q -ö -e % Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é * * * Rigning * ** ^SIydda **** Snjókoma 'y Skúrír Slydduél Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin sss vindhraöa, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og suðaustan 13-18 m/s og rigning sunnan- og vestanlands með morgninum og einnig norðan- og austanlands síðdegis. Hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vaxandi suðaustanátt á miðvikudag, rigning eða skúrir vestantil en skýjað og úrkomulítið austantil. Á fimmtudag, nokkuð hvöss suðlæg átt og vætusamt sunnan- og vestantil en skýjað með köflum norðaustantil. Hlýtt í veðri. Á föstudag lítur út fyrir suðvestlæga átt með úrkomu í nær öllum landshlutum og kólnandi veðri. Á laugardag, breytileg átt og léttir til, en él á stöku stað norðanlands. Vestlæg átt og víða bjart veður á sunnudag. Yfirlit: Lægðin SA af Hvarfi hreyfist NA og dýpkar og skil hennar fara NA yfir landið. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er > og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað fsl. tíi °C Veður °C Veður Reykjavlk 5 léttskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyrí 4 hálfskýjað Hamborg 16 hálfskýjað Egilsstaöir 5 vantar Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Vín 17 skýjað Jan Mayen 4 skýjað Algarve 23 skýjað Nuuk -2 léttskýjað Malaga 22 rign.á síð. I Narssarssuaq vantar Las Palmas 26 léttskýjaö Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 22 skýjað Bergen 10 skúr á síð. klst. Mallorca 26 skýjað Ósló 13 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 12 vantar Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 8 riqninq Montreal 8 heiðsklrt Dublin 12 skýjað Halifax 16 súld Glasgow 10 skúr á síð. klst. New York 19 léttskýjað London 14 skýjað Chicago 8 léttskýjað Paris 18 skýjað Orlando 22 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 12. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.41 0,3 7.50 3,9 14.02 0,3 20.04 3,7 8.07 13.14 18.20 15.39 ISAFJÓRÐUR 3.43 0,3 9.44 2,1 16.07 0,3 21.51 2,0 8.17 13.19 18.19 15.44 SIGLUFJÖRÐUR 0.01 1,3 6.04 0,2 12.13 1,3 18.17 0,2 7.59 13.01 18.01 15.25 djUpivogur 5.01 2,3 11.19 0,5 17.12 2,1 23.20 0,5 7.37 12.43 17.48 15.07 I Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunbiaoio/bjómæiingar slands I dag er þriðjudagur 12. októ- ber, 285. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. Skipin Reykjavíkuriiöfn: Arina Arctica kom og fór í gær. Ólafur Bjarnason, Hanse Duo, Thenso Maru 28 og Geysir fóru í gær. Gyllir og Torbern komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Reykjafoss fór í gær. Hanse Duo kom í gær. Svanur og Mairmaid Eagle fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð til hægri. Opin á þriðjud. kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 8 bað og keramik, kl. 9 vinnu- stofa, kl. 10.20 Búnaðar- bankinn, kl. 11 dans, kl. 13 postulín og vinnu- stofa opin. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðastofan. Sýning á verkum Ásmundar Guð- mundssonar, fv. skip- stjóra, stendur yfir í sal Arskóga 4. A sýningunni eru um 40 andlitsmyndir af þjóðkunnum Islend- ingum málaðar á tré ásamt þjóðlífsmyndum og tréskurði. Opið virka daga frá kl. 9-16.30 til 12. nóv. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfími, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 9.30- 11 kaffi kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 vefnaður og leir- list, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara Kópavogi, Fannborg 8. Spilað verður brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13, brids kl. 13.30, púttæfing kl. 14. Vinsamlega sækið miða í Bláa lónið í dag. A morgun h'nudans kl. 11. A fimmtudag „opið hús“ skemmtiatriði og kaffi. (Kóm. 12,17.) Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Skák kl. 13. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Upplýsingar um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Ki. 9 vinnustofur opnar, Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 11, kl. 13 boccia, veiting- ar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.55 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17. kl. 9.30 glerl- ist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10, handa- vinnustofan er opin fimmtudaga kl. 13-17. Línudans kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi og glerlist hjá Rebekku, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunarfr. á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 há^[ gr. og fótaaðgerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan op- in, leiðb. Hjálmar kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Erla, kl. 10- 11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 létt leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, keramik, kl. 14-<- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 spilað, kl. 14.30 kaffi. Ráðstefna um ár aldr- aðra verður haldin í Kirkjuhvoli miðvikud. 13. okt. kl. 14. Eldri borgarar í Garðabæ Bessastaðahreppi eru hvattir til að mæta. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi fellur niður í dag vegna haustferðar. ITC-deiIdin Harpa. Heldur fund í kvöld kl^** 20 í Sóltúni 20. Kvenfélagið Keðjan. Heldur fund í Sóltúni 20 miðvikudaginn 13. októ- ber kl. 20.30. Ása St. Atladóttir, hjúkrunar- stjóri slysavarna á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, ræðir um sýkingar í heimahúsum og svara fyrirspurnum. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur félagsfund miðvikud. 13. okt. kl. 20.30. SVDK Hraunprýði \ Hafnarfirði. Fyrstr* fundur vetrarins í Hjallahrauni 9 kl. 20.30. Lesin ferðasaga og önn- ur mál. Mætum með myndir úr sumarferða- laginu. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Opið hús kl. 20. Kynning á vetrarstarf- inu frá Borgar- og Þjóð- leikhúsinu. Ailir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. ' Krossgátan LÁRÉTT: 1 móka, 4 stúfur, 7 með- fædd tönn í barni, 8 kvæði, 9 rckkja, 11 með- vitund,13 dyggur, 14 hestar, 15 verkfæri, 17 borðar, 20 eldstæði, 22 svæfill, 23 ganga,24 ná- lægt, 25 mannsnafni. LÓÐRÉTT: 1 atgervi, 2 víðan, 3 mjög, 4 bijóst, 5 fær af sér, 6 magrar, 10 kostn- aður,12 máttur, 13 viður, 15 móskan, 16 bárur, 18 hillingar, 19 sefaði, 20 lykkja, 21 slysni. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gremjuleg, 8 arkar, 9 bælið, 10 róa, 11 garfa, 13 rýrar, 15 hafís,18 subba, 21 tin, 22 ljóni, 23 æfing, 24 ósannindi. Lóðrétt: 2 ríkar, 3 marra, 4 umbar, 5 eflir, 6 þang, 7 áð- ur, 12 frí, 14 ýsu,15 hóls, 16 Fróns, 17 stinn, 18 snæði, 19 blind, 20 agga. 123 milljónamæringar fram að þessu og 523 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.